Sameiningin - 01.04.1921, Side 27
1
123
helgan sjöunda dag vikunnar? Nei, viS eigum að fara eftir
anda og tilgangi þessa iboSorSs, fremur en bókstafnum. 10. En
hvernig getum við greint hér 'anda frá bókstaf? Meö því aS
lesa boSorSiS í ljósi nýja testamentisins. 'Þá sjáum viö, aS GuS
'ber ekki umhyggju fyrir s.érstökum degi, heldur fyrir sérstakri
þörf mannsins, hvíldarþörfinni, þegar hann býSur okkur aö
'halda helgan hvíldardaginn. (Sjá Mat. 12, 1-7; Mark. 2, 28; 2.
Kor. 3, 6; Kól. 2, 16). 11. Hví færðu kristnir menn helgihvíld-
ina frá laugardegi yfir á sunnudag? Það var gjört í minningu
um upprisu Krists. 12. Höldum við þá boðorðið, með því að
hvílast á sunnudögum? Já, vissulega, ef viö förum með þann
dag eftir anda og tilgangi boöorSsins. 13. Hvers eigum við þá
að gœta, eftir boði þessu? a) Við eigum fyrst og fremst að vinna,
sex dagana, og gjöra þá öll okkar verk. Menn gleyma því oft,
aö þetta er partur af boðoröinu. b) E’ftir sex daga erviöi eig-
um við að hvíla 'bæöi líkama og sál, á þeim sjöunda. c) Hvíld-
in á aS vera heilög. Þaö er aö segja, við eigum aS leita sam-
félags við Guð, til þess aS sálin finni frið og endurnæring í hon-
um. d) Við finnum Guð, með því aS leita hans, bæði í bæn og
í lestri Guðs orða. e) Þessa hvíld í Guði megum við ekki trufla
með ónauösynlegri vinnup veraldlegum áhyggjum, háværum eða
þreytandi skemtunum, eSa nokkru slíku. Dagurinn á aö vera
okkur til styrkingar í öllu, sem gott er og kristilegt. f) Við eig-
um ekki að eins að hugsa um okkar eiginf hvild, heldur hjálpa
öðrum til að 'hvílast, á helgidögum—losa þá bæði menn og skepn-
ui við ónauSsynleg verk. ViS njótum bezt þessarar hvíldar
með því að tillbiðja Guð bæði í einrúmi, Iheima hjá okkur, og
eins í kirkjunni með öðrum mönnum.. Hvorugt mega kristnir
menn vanrækja. 14. Hvað lœrum við af síðasta kaflanum?
Þar sjáum við hvernig Jesús vildi njóta friðar og hvíldar með
lærisveinum sínum eftir langt og þreytandi starf meðal mann-
f jöldans. Þó fékk ihann enga hvíld aS þessu sinni, því aS fólkiS
streymdi yfir í óbygðina austan Galíleuvatns á undan honum,
og mætt honum þar.
VII. LEXIA — 15. MAÍ
Kristileg samvinna — 1. Kor. 12, 14-27.
MINNIST. : Þér eruð líkami Krists og limir, hver fyrir
sig — 1. Kor. 12, 27.
1. Hvað er Páll að brýna fyrir Korintu-söfnuðinum í þess-
11111 lexíutexta? Fólkiö þar hafði sókst of mikið eftir hinum
fágætari náðargáfum, svo sem tungu-tali og spádómsgáfu. En
sumar starfs-gáfur aörar voru í minni metum hafðar og jafn-
vel vanræktar. Postulinn varar söfnuðinn við þessum 'hugsun-
arhætti og minnir fólkið á þaS, hve störfin sé mörg í guðsríki
og gáfurnar margvíslegar. 2. Við hvaða hœttu varar svo post-
ulinn í þessu sambandi? Hætturnar eru tvær: annars vegar