Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 7
119 ba-fylkis. Hinn fyrirhugaði sjóðnr til minningar nm dr. Jón Bjarnason, sem svo myndarlega var byrjað á af þingmönnum sjálfnm, gefur mönnum örugga von um að skólinn komist á fastar laggir og honum sé í framtíðinni borgið. Séra Búnólfur Marteinssou, B.D., var endur- kosinn skólastjóri og séra Hjörtur J. Leó, M.A., annar kennari, fyrir komandi ár. Aðra kennara ræður for- stöðunefnd skólans eftir þörfum. í þeirri nefnd eru: séra N. Steingr. Þorláksson, séra Kristinn Iv. Ólafsson, Magnús Paulson, Þorsteinn Oddsson, Halldór S. Bardal, Jón J. Yopni, Árni Eggertsson. 6. Gamalmenna-heimili. Það mál hafði fyrst komið fyrir kirkjuþing 1905. Upptök þess eru hjá kvenfélagi Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Yerulega hafði kirkjufélagið ekki tekið málið að sér fyrr en á kirkjuþingi í fyrra. Hafði svo milliþinganefnd liaft málið með höndum síðasta ár. Kom hún nú með skýrslu yfir hag* og horfur málsins. Þingið ályktaði að stofnsetja þegar í haust heimili fyrir íslenzk gamalmenni, í smáum stíl þó til byrjunar og í leigðum húsakynnum, en jafnframt sé á komandi ári leit- ast fyrir um hentugan samastað fyrir hælið, helzt hjá smábæ einhverjum í íslenzkri bygð, þar sem unt verði að eignast nokkrar ekrur lands. Tvö tilboð rausnarleg um gefins land undir stofnun þessa liafa kirkjufélaginu borist, og var fyrir þau þakkað að maklegleikum. Fram- kvæmdarnefnd var kosin og rnálið henni falið. 1 þeirri nefnd eru: séra N. Steingr. Þorláksson, Jónas Jóhann- esson, Gunnlaugur Jóhannsson, Árni Eggertsson, Guðm. P. Þórðarson. 7. Sunnudags-skólamál. Sunnudagsskóla-starfinu var meiri gaumur gefinn á þessu þingi, en verið hefir til margra ára, og spunnust út af því miklar umræður um kristindómsfræðslu barna og ungmenna alment. Forseti hafði í ársskýrslu sinni bent á brýna þörf þess, að hvarvetna kæmust á safnaða- skólar — daglegur skóli nokkrar vikur á ári til kristin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.