Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 51

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 51
163 földu ásfœðu, að biblían sem fullmyndað safn bóka var þá ekki til. Auðsjáanlega verðr orðið „ritningarnar" r einsog það er notað í guðspjöllunum og bréfum nýja testamentisins, aðeins lieimfœrt til gamla testamentisins. Undantekning er þó 2. bréf Pétrs 3, 16, þarsem Páls bréf eru talin með, og ef til vill 1. Tím. 5, 18. En þetta orð (ritningarnar) innibindr í sér öll rit gamla test. í binu venjulega ritsafni Gyðinga, sem í öllu verulegu getr talizt liið sama sem vort. Af því leiðir ekki, að nefndir ritning- arstaðir komi ekki til greina í sambandi við rit nýja testamentisins, eða gefi enga leiðbeining um það, hvernig eigi að meta þau. Fáir munu að líkindum kannast við yfirnáttúrlegan innblástr í gamla testamentinu, ef þeir mótmæla honum í nýja testamentinu. Ritningar gamla testamentisins sýna grundvallarregluna, sem ræðr með tilliti til guðlegs innblástrs opinberunar-orðsins í heild sinni. Ástœður má svo fœra fyrir því að skipa nýja testmentis ritunum í sama flokk. Verða þá ummæli Krist og postula hans gildandi, að því er snertir nýja testamentið einnig. 1. Til að byrja á gamla testámentinu, má það telja viðrkennt af öllum, að á þeirri tíð, er Jesús var liér uppi og postular hans, voru rit þau, er vér teljum kanonisk, viðrkennd af Gyðinga-þjóðinni sem guð-innblásin í fullri og sannri merking þess orðs. Saddúsear könnuð- ust að vísu aðeins við „lögmálið“, og meðal sumra læri- feðranna var ágreiningr um Prédikarans-bók og Ester- ar-bók; en engar slíkar efasemdir voru til í huga alls þorra fólksins, og áreiðanlega voru þær ekki ti! í huga nýja testamentis höfundanna. Nútíðar-höfundar efaist ef til vill um, að skoðun Jesú og postula hans hafi verið rétt; en um það efast þeir víst ekki, að Jesús og postul- arnir hafi liaft þá skoðun. 2. Einn þýðingarmikill ritningarstaðr, sem lieldr fram þessarri skoðun (2. Tím. 15-17), hefir þegar verið nefndr. Sá staðr flytr í raun réttri einróma kenn- ing nýja testamentisins um þetta efni. Allsstaðar er kannazt við flokk rita, sem nefndr er „ritningarnar“ eða „helgar ritningar“—þær liinar sömu, sem Gyðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.