Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1916, Síða 24

Sameiningin - 01.10.1916, Síða 24
246 uSurinn í Sinclair geri alt sitt ítrasta til þess aS heimilin i byghinni hlynni bæSi aS íslenzkunámi unglinga á þessum aldri og svo aS kristind'ómsþekkingu; vill og svo heppilega til, aö þar eru margir menn, sem til þess eru hæfir, aö lesa meS börnum undir fermingu. ÞaS hefir tiökast, aS HeimatrúboSsnefndin hefir sent trúboöa einu sinni á ári til bygöarinnar; hefir hann dv'aliS þar mánuö eöa þar um bil. Þess utan er þar engin prestsþjónusta aSra tíma árs- ins. Veldur því bæSi fátækt safnaSarins fsem samanstendur af sex fjölskyldum, þótt allir, sem þar búa, séu starfinu hlyntirj, og svo hitt, aS enginn prestur er fáanlegun. Er þaö von. bygSarbúa, aS ef kirkjufélagiS fær farand-prest, eins og til oröa kom á síöasta kirkjuþingi, aS þeir fái aS njóta frekari prestsþjónustu. Enda heyröi eg þaS notaS af hálfu nokkurra, sein afsökun fyrir aS stan-Ja utan safnaöar, aS fyrir engu væri aS gangast, því svo lítiS væri gert vegna prestleysis. Geta má þess, aS i þessari bygS hefir húslestrum og sálmasöng veriö haldiS uppi í mörg ár, og er enn; munu þaS vera fáar bygöir, sem geta gert betur; er þó all-erfitt fyrir fólk aS sækja samkomur- sökum vegalengdar. Sannast hér málshátturinn: “Viljinn dregur hálft hlass.” Eg ferSaSist um bygSina og kom nærri til allra; um bygöina fluttu mig þeir Ásm. Jónsson, Jóh. G. Jóhannsson, FriSrik Abra- hamsson o. fl. Dvaldi eg mest á heimili Friöriks og mætti þar, sem og allstaSar, gestrisni og góSvilja, sem eg hygg aS engin þjóö muni jafnrík af og Islendingar. Eg geymi margar þíöar endurminningar í hjarta frá dvöl minni í bygS þessari og kunningsskap af yngri og eldri þar. Unga fólkiS í bygöinni er mjög frjálslegt og íslenzkt í anda. Marg-fyrirvarS eg mig, er eg var á meöal þess og mælti á hérlendu máli, en fékk svo svar á móöurmáli mínu. Hjver er aö hringja líkaböng yfir móöurmálinu meöal vor Vest- nr-íslendinga ? Til þess er tíminn enn ekki kominn, bara ef fólk vill. En erfitt er þaö, aS viShalda því í bæjum; svo er og um alt annaS, sem nokkurs viröi er aö eiga eSa berjast fyrir. SíSasta sunnudaginn, sem eg dvaldi í Sinclair, kom fólk aS af- lokinni messu saman á heimili forseta safnaöarins, hr. Jóns Hall- dórssonar; var þar haldin nokkurskonar skilnaöarveizla fyrir mig, og var allmargt fólk saman komiS. Þar afhenti hr. Jón Halldórs- son mér úr ásamt vandaSri festi, og $11 handa konu minni, sem gjöf frá konum safnaSarins og nokkrum öSrum. Var þar mælst til þess, aS ef leiöir lægju til Manitoba til dv'alar um hríö, aö eg kæmi þá viS í bygöinni. Þakka eg svo yngri og eldri fyrir góSvild í minn garö. BiS eg Drottin aS þroska áhuga þeirra fyrir andlegu málunum, svo aö kraftar þeir, sem bygöin á, geti oröiö aS sem beztum notum Drotni til dýrSar.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.