Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1917, Síða 21

Sameiningin - 01.07.1917, Síða 21
149 ekki frétt meir- En mig fýsir aS vita meir. Og svo mun vera fyrir fleirum. Kvöld. Sígur sólin skær senn að Ránar beð, ljómar lögur tær, logarúnum með, aftangeislar gullnir því að skrýða grund og mar í unaðsskrautið blíða. Syngur fugla fjöld fögrum unaðsróm, sætt um sumarkvöld samanstiltum hljóm, friðarljóð og fögnuð sínum lýsa föðurgæzku Drottins lofa, prísa. Ættir ekki þú, einnig, sála mín, heitt af hug og trú, hefja lofgjörð þín upp til hans, sem alla blessun gefur og annast þig svo föðurlega hefur Sezt á sævarbrún sólin tignarlig; heyrist mér sem hún hljótt ávarpi mig: “Nú er komið kvöld, því brott eg vendi; kyr og þögul liótt er fyrir hendi. Minst þess maður æ, meðan lifa fær, djúpt í dauða sæ, daga röðull skær fyr en varði hefir margoft hnigið; hinsta spor til dauðans fljótt er stigið. Indælt æfikvöld, ef þú girnist fá,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.