Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1917, Síða 22

Sameiningin - 01.07.1917, Síða 22
150 forðast vélavöld vegi lífsins á; treystu Guði, gjör sem boð hans segja, glaður muntu lifa’ og hugrór deyja”. B. p. “Ritningarnar rætast”. Eftir lir. Bjarna Jónsson. Habakuk, spámaður GySinga, var uppi á vondri öld. Agaleysiö gekk úr hófi fram hjá löndum hans. Drottinn sendi því Kaldea til aS refsa þeim. Kaidear voru herskáir menn og öllum þjóðum stóS mikill ótti af þeim. En viSgangur þeirra varS þeim aS fótakefli, því aS þeir “trúSu á mátt sinn og megin”. Vér lifum nú líka á vondri öld, og lýsing spámannsins á hernaSi og afrekum Kaldea kemur merkilega vel heim viS þaS, sem nú er aS gerast í heiminum: “Ægileg og hræSileg þjóS eru Kaldear, harSgjör og ofsafull, sem fer um víða v'eröld til þess aS leggja undir sig bústaði, sem hún á ekki, frá henni sjálfri út gengur réttur hennar og tign. Hestar hennar eru frárri en pardusdýr og skjótari en úlfar aS kveldi dags; riddarar hennar þeysa áfram og koma laugt aS; þeir fljúga áfram eins og örn, sem hraSar sér aS æti. Allir koma þeir til þess aS fremja ofbeldisverk, brjótast beint áfram og raka saman hermönnum, eins og sandi”. (1, 6-9). En svo eru þaS önnur orS spámannsins, sem rætast á samtíS vorri í enn þá dýpri skilningi; “LítiS til heiSingjanna og litist um. EalliS í stafi og undristi Því aS Drottinn framkvæmir verk á ySar dögum; þér munduö ekki trúa því, ef yöur væri sagt þaS”. (1, 5). Vér, sem nú lifum, megum sannarlega líta út á viS og undrast dá- semdarverk Drottins meSal heiSingjanna. Annarsvegar eru agaleysi og herdunur, en hins vegar kristniboS meöal heiSingja. Þetta tvent auökennir samtíS vora. En fremur segir spámaöurinn: “Eg ætla aö nema staöar á varðbergi mínu og ganga út á virkis- vegginn og skygnist um til þess aS sjá, hvaS GuS talar viö-mig og hverju hann svarar umkvartan minni” (2, 1). GuSs fólk verSur aö vaka og gefa gaum aö tímunum og feta aö því leyti í fótspor spámannsins. Eátum umkvartanir vorar yfir vonzku samtiSar vorrar koma Drotni fyrir eyru, en tökum þá líka eftir svari Drottins, eins og spámaöurinn: “Jöröin mun verSa full af þekkingu á dýrS Drottins, eins og djúp sjávarins vötnum huliS” (2, 14). HálparráS Drottins mun þrátt fyrir alt—einmitt mgS því, sem nú

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.