Sameiningin - 01.07.1917, Page 24
152
Skótastjóri séra Rúnólfur Marteinsson er aS ferSast um Nýja
Island og safna þar fé til starfrækslu Jóns Bjarnasonar skóla. Hefir
lionum verið vel tekið og erindi hans fengiS beztu undirtektir.
--------o---------
Einn þeirra manna, sem á kirkjuþingi sátu síðast, hefir síðan á
kirkjuþingi safnaS um 20 nýjum kaupendum að “Sam.” Ef margir
reynast slíkir sem hann, þá færist óSum nær því takmarki, ag “Sam-
einingin” komist inn á hvert safnaSar-heimili nú á afmælis-ári sið-
bótarjnnar.
--------o---------
Hr. Adam Þorgrímsson hefir síðan í Maí starfaS í söfnuðunum
norður meS Manitoba-vatni og dvelur þar fram í September. Frá
Dolly Bay ritar hann 16. Júlí þaS, sem hér fer á eftir:
“SíSan eg kom í vor, hafa 6 nýir gengiS í BetelsöfuS, 9 i Jóns
Biarnasonar söfnuS og 8 í Hóla-söfn. Eg hefi nærri fulla vissu fyrir
því, aö Jóns Bjarnasonar söfn. stækkar enn aS miklum mun áður en
eg fer héSan í haust. Áhuginn og ástandiS í söfnuSunum yfirleitt er
betra en eg bjóst viS og er aS batna, svo aS eg efa ekki, aS þeir
eigi allir góSa framtíS fyrir höndum. 1 HólasöfnuSi hefir veriS
sunnudagsskóli, í sambandi viö barnaskólann fyrst, og siSar á sunnu-
dögum. Á Bluff, í Skálholtssöfn., stofnaSi eg sunnudagsskóla. Fyrir-
komulag hans er þannig: Einum klukkutíma í viku verður variS tii
kristindómskenslu í barnaskólanum, en auk þess haldinn skóli á sunnu-
dögum einu sinni í mánuði. í Jóns Bjarnasonar söfnuSi verSur að
hafa skólann i tveim deildum, aðra i Haylandsskólahéraði og hina i
Siglunes-bygS. Eg hafSi fund á Siglunesi og þar var stofnaSur
sunnudagsskóli með einróma fylgi allra, bæði safnaöarmanna og ut-
ansafnaSarmanna. Fyrirkomulag skólans verður hið sama og í Skál-
holtssöfnuSi, nema aS lyí tími í viku veröur variS til kristindóms-
kenslu í barnaskólanum, og meSan barnaskólinn stendur ekki yfir,
verður sunnudagsskóli annan hvorn sunnudag. Þ. 29. þ. m. reyni eg
aS koma á skóla í Hayland-bygSinni. í Betaníu-söfnuSi hefir veriS
sunnudagsskóli síSan í vetur. Þessa viku reyni eg aö koma á skóla í
Betelsöfnuði.
--------o---------
RADDIR FRÁ ALMENNINGI
Doild |?cssa annast séra G. Guttormsson.
Rödd frá manni í Saskatchewan.
Þegar Jesús var aS pínast á krossinum, sagSi hann við ræn-
ingjann, sem iSraSist: “Sannlega segi eg þér: í dag skaltu vera meS
mér í Paradís”. Af því eg hefi orðið þess var, að menn skilja þetta
á ýmsa vegu — eins og reyndar flest annaS í heilögu GuSs orði, þá