Sameiningin - 01.07.1917, Qupperneq 29
157
Minnesota, Wisconsin, Michigan og Nebraska sýnódurnar. Samtals
eru í þeim kirkjufélögum um 175 þúsund fermdir meölimir. Tala
safnaSanna er 625, og tala presta 550. Sameining sýnist vera efs á
baugi í lútersku kirkjunni í Ameríku á yfirstandandi ári.
BlaSiS Christian Work flytur svör frá ýmsum lesendum sínum
npp á spurningu þessa: “Hv'ersvegna sækja ekki karlmenn betur
kirkju?’’ Einn álítur aö þaö komi til af því, að þeim finnist ekki
prédikanirnar neins virSi. Annar heldur aö þaö komi til af því, aS
þeir séu ekki vandir á aS sækja kirkju á unga aldri. En eftirtektar-
verSasta svariS er ef til vill þetta:
“ ‘Hví sækja karlmenn ekki kirkju?’ Af sömu ástæSum og hænsni
synda ekki, fiskur þrífst ekki á Iþurru landi, hundar bíta ekki gras og
kindur eta ekki kjöt. Hver fer eftir sínu eöli, og þannig er þaö meÖ
manninn, sem ekki sækir kirkju. ÞaS er ekkert dularfult viö þetta.
Ef breyta mætti eöli ofangreindra skepna, myndi háttalag þeirra
breytast um leiö. Þannig er þaö einnig me'Ö manninn. ÞaS sérkenni-
lega viS trúarbrögS Jesu Krists er, aS breyta þannig eSli mannsins.
Geri þau þaö ekki, koma þau engu til leiöar. Vandinn er aö starfa
þannig undir leiSsögu guös anda, aS maSurinn gjörbreytist. Þegar
þaö tekst, þarf enga áhyggju aö hafa út af kirkjusókn. Menn hafa
þarfir og eftirlanganir, og sækja þangaö, sem þeim veröur fullnægt.
Þegar heilagur andi breytir þessum þörfum og eftirlöngunum þannig,
aö þær veröa í samræmi viS guSs vilja, þá sækja menn kirkju til aS
fá þeim fullnægt, ef kirkjan framber rétta andlega fæSu”.
-------o-------
Fyrsti sunnudagsskóli, (í venjulegri merkingu orösinsj, sem
stofnaöur var í lútersku kirkjunni, var stofnaöur fyrir hundraS árum
síöan í St. Michael’s kirkjunni í Germantown, Penn. Er landi vor,
séra Stefán Paulson, nú prestur þeirrar kirkju.
-------o-------
FYRIR UNGA FÓLKIÐ.
Deikl þessa annast séra Friðrik Hallgrímsson.
BANDALÖGIN.
Frá Bandalagi Selkirk safnaðar hefir komiS gott bréf, skrifaS
11. Júní. ÞaS Bdl. hefir, eins og önnur, átt erfiöara uppdráttar síö-
ari árin fyrir þaS, aS margir ungir menn hafa þaöan fariö í stríðið;
en samt hefir þaS haldiS uppi reglulegu félagsstarfi og sýnt töluverð-
an dugnað í ýmsum greinum. Eins og eSlilegt er, stefnir mikið af
félagsstarfi unga fólksins í söfnuöunum um þessar mundir aö því,
að hlynna aö hermönnum á ýmsan hátt, bæði þeim, sem heima eru
enn, og eins hinum, sem komnir eru á vigvöll. Þetta Bdl. hefir einnig