Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 24
312 um áfengi. Einnig er strangt eftirlit með -því, að útrýma öllu sið- leysi frá herstöðvunum víðsvegar í landinu. — ------O------ Á þingi United Synod South, sem haldið var í Salisbury, North Carolina, 6. og 7. Nóv'. síðastl., var samþykt í einu hljóði, að það kirkjufélag sameini sig General Council og General Synod.. Þau kirkjufélög höfðu áður samlþykt þessa sameiningu, eins og getiS hefir verið urn í þessum fréttum, og er nú varla nokkur vafi á, aS- af þessari samþykt verði. HiS nýja kirkjufélag, sem þannig mynd- ast, verSur nefnt The United Luthcran Church of America, og er ætlast til aS það geti haldiS fyrsta þing isitt á komandi hausti. í sambandi viS þing General Council í Philadelphia í Okt. síS- astl., var afhjúpuð myndaátytta Henry Melchior Muhlenbergs, föSur lútersku kirkjunnar hér í landi, iá lóS prestaskólans í Mt. Airy. Myndastyttan er sögð mjög vegleg, og kostaSi um 15 þúsund dollars. ------o------ íbúar í SvíþjóS eru um 5*4 miljón. Ríkiskirkjan þar er lútersk, eins og kunnugt er, og telur hún sem meSlimi a'lla íbúa landsins, aS undanskildum 17 þúsundum. A’f þeim eru um 2,500 kaþólskir, 7,000 meþódistar, 3,500 baptistar, og 4,000 Gyðingar. —1----------o-- Alheims sunnudagsskólasambandiS ("World’s Sunday Sdhool Associa-tion) baS um miljón fimm centa gjafir til aS kaupa miljón nýjatestamenti handa hermönnum. Nú þegar hefir þetta félag út- býtt þriSjung úr miljón testamenitum fleira en ráS var fyrir gert, og heldur starfinu áfram, því þörfinni er enganveginn fullnægt ennþá. ---------o-------- 1 New Yiork bættust viS nýlega afstaSnar kosningar, 127 bæir í tölu þeirra, sem ekki leyfa vínsölu. Einungis fimm bæir, sem áður höfSu vínibann, breyttu til, og leyfa nú vínsölu. ---------o-------- Nathan Södérblom, erkibiskup í SvíþjóS, sendi kveSju lútersku kirkjunni í Ameríku í tiiefni af siSabótarafmælinu á þessu ári. Eftir aS hann hefir gert grein fyrir því, aS sænska kirkjan geti ekki sent erindreka til aS taka þátt í hátíSahaldinu hér, farast honuim orS á þessa leiS: “Nú nálgast aðfangadagskvöld allra-heiiagra-messu, alv'örudag- ur níutíu og fimm setninganna. Þótt mikil fjarlægS aSskilji oss, þá verum samt, kærir bræSur, sameinaSir í lofgjörð og bæn. Vér sjá- um blessun siSbótarinnar til sannrar huggunar aumum mannssálum ; til eflingar hreinnar, sterkrar og auSugrar trúar; til aS hefja helgi gkyldunnar; til aS auka dýrð og trúfesti í -mannlegri sambúS og í þvi að rækja verk ýmislegrar köllunar mannanna; fyrir einstakling- inn Og heildina, fyrir imenning og mannúS. En enginn getur sggt hvaSa þýSingu starf Marteins Lúters í þjónustu Drottins mum hafa fyrir framtíSina. GuS hefir trúaS oss fyrir dýrSlegum arfi. Gerum oss sífelt betur grein fyrir mikilleik náSar GuSs i J.esú'Kristi og-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.