Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 30
318 kominn undir trúmensku þeirra. Sjá hér einlkenni Jóhannesar, sem sendiboði Guðs: Valinn samkv'æmit fyrirhugun (2, 3. v.). GuS ]>ekti hann fyrirfram ('Róm. 8, 29.). TrúboöiS í því fólgiS, aS greiSa Drotni veg inn í hjörtun, boSberinn plantar og vökvar, GuS gefur ávöxtinn (I. Kor. 3, 5—9.). Mannsios á ekki aS gæta neitt í sambandi viS erindiS, hann er aS eins rödd. Jóhannes einarSur, leggur áherzlu á grundvallaratriSin, iðrun og fyrirgefn- ing, talar um þau skýrt og skorinort, og fólkiS strevmir aS honum. Sá kennknaSur, sem smjaSrar fyrir mönnum, svikur herra sinn og græSir engar vinsældir, þegar öllu er á botninn hvolft. Tak eftir mynd þeirri, sem hér er dregin af Jóhannesi: maSur, sem afneit- ao hefir öllum þægindum og glysi heimsins, og dregur sína eigin per- sónu algjödega í hlé. Erindi konungsins og konungurinn sjálfur, er honum alt. Til þessa mans kemur Jesú, og er af honum vigSur til Mesisíasar- tmbættisins. Konungurinn heiSrar trúan sendiboSa. KennimaSurinn skírir meS vatni. GuS veitir skírn heilags anda. Hvorttv’eggja veitt 'í einu. Heilög þrenning opinberuS i skírn Krists (TO, og 11. v.). II. LEXÍA, 13. JANÚAR. Jcsús byrjar verk sitt.—Mark.l, 12-20 MINNISTEXTI: Gjörið iðrun og trúið fagnaðarboðskapn- ■inn —■ Mark. 1, 15. UMRÆDUEFNI: Hvernig Jesús tók verki sínu. Les til hliS- siónar: Matt. 4, 1—11; Heb. 4, 14—16; Jóh. 4, 34—38. Andinn knýr Jesúm út í eySimörk til aS freistast. GuS losar þig ekki viS allar freistingar, en í krafti andans getur þú sigrað þær. Sá sem vill vinna aðra, verSur fyrst aS sigra freistingar í lífi sjálfs sín — sjálfur Krist- ur varS aS þola freistingar vor vegna. ('Sbr. I. Kor. 10, 13; 9, 27; 2. Pét. 2, 9; Heb. 2, 18.). Jesús háSi stríSiS viS freistingarnar ein- samall, úti á eyöimörk. Þú átt ekki aS ofþyngja öSrum meS þínum eigin byröum. Eftir aS Jóhannes var framseldur, kom Jesús fram. Konungurinn heldur áfram isigurför sinni, þótt einn merkisberinn eftir annan hnigi í valinn. Tak eftir því hvernig Markús skýrir frá kjarnanum í boS'skap Krists (15. v.). ÞaS er iðrun og trú. Fagn- aSarboSskapurinn er um Jesúm Krist ('Mark. 1, l.J, um Guð ('Mark. 1, 14.). Óbeinn v’itnisburSur um guSdóm Krists. ÞaS er bjart yfir boSskap Jesú: iðrist af því guSsriki er nálægt, úsbr. Róm. 13, 11—14). Ágætt hugleiSingarefni á nýbyrjuðu ári, þetta, aS bæta ráS sitt, af því guSsríki er fram undan. Kærleiki Drottins, ekki síSur en strang- leiki hans, á að knýja menn til iðrunar ('Róm. 2, 4.). Jesús geklc meS vatninu, fann þar fjóra fiskimenn og kallaði þá Jesús finnur alis staðar menn, alþúna til fylgdar, hvar sem hann lcemur. Tilgangur köllunarinnar: aö fylgja frelsaranum og leiða aöra til hans. Eigi sú köllim að ná til þjn, þá verSur þú aS yfirgefa alt, sem skilur þig frá frelsaranum. III. LEXÍA, 20 JANÚAR. Jesús að verki — Mark. 1, 21—24. MINNISTEXTI: Oss ber að vinna verk þess, er sendi rnig, rueðan dagur er — Jóh. 9, 4.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.