Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 26
314 niikla vinnu og töluveríSan kostnaS til þess að undirbúa handa þeirti jólaveizlu, engu lakari en þá, sem þau bu'öu mér í á síöastliSnum jól- um; og svo leika þau sér að því, á síöustu stundu aö gjöra mér þessi vonbrigði v'egna þessara óboðnu gesta, sem til þeirra komu. Líttu á þetta indæla b'Orð, pabbi. Hugsatiu um alla fyrirhöfnina mína og peningana, sem eg hefi eytt tií þess aö kaupa jólagjafir handa þesstt vanþakkláta fólki. Er þaii ekki gremjulegt?” “Mér þykir mjög fyrir því, Dóra mín, aii þú sikyldir þurfa a5 veröa fyrir þessum vonbrigöum”, sagði faðir hennar. “Get eg ekkert gjört til þess aö gjöra þér þenna dag ánægjulegan? Getur þér dottið í hug nokkur staöur, sern þig langar til að fara, e'öa einhverjir vinir, sem þú ihefðir gaman af aÖ bjóöa hingað í staöinn fyrir þá, sem brugöust þér ?” Dóra settist niður og horfði á borðiö, sem hún haföi lagt svo mikið á sig til að prýða sem bezt. “Nú hefi eg enga ánægju af þess- um jólum!” sagði hún. Hún var í ákafri geöshræringu og átti fult í fangi meö að verjast tárum. Hálfan klukkutima, að minsta kosti, sat 'hún þarna í versta skapi, en faöir hennar var inni í setustofunní að hugsa um þaö, hvað hann ætti að gjöra til þess að reyna að bæta henni vonbrigðin. Þá.var dyrabjöllunni aftur hringt. Dóra fór til dyra, og þar var þá kominn lítill drengur, á aö gizka tólf ára gamall; hann var fátæklega til fara og hendurnar bláar af kulda. Hann rétti henni brosandi fallega rós og sagði um leiö: “Gleðileg jól, unfgrú !’* “Hivað er þetta, Tommi”, svaraöi stúlkan; “á eg aö eiga þessa rós ?” “Já, auðvitað !” svaraði drengurinn. “En eg vildi óska að eg hefði eitthvað betra til þess að gefa þér”. Og svo hljóp hann aftur burtu, með fangið fult af dagblöðum. Dóra fór aftur inn í setustofuna, og andaði að sér ilminum sæta af rósinni. “Líttu á, pabbi”, sagði hún; “hann Tomrni litli O’Brian færði mér iólagjöf; og þó hefir hann ekki einu sinni efni'á .þvi' a8 kaupa 'sér ódýra vetlinga til þess að skýla höndum sínum í vetrar- kuldanum, aumingja strákurinn”. “Honum hlýtur að þykja meira en lítið vænt uim þig”, svaraði faðir hennar blíðlega; “þú hefir víst verið góð við hann”. “Eg hefi stundum fariö dálítinn krók til þess að kaupa blöð af' honum, og einu sinni þegar eg sá hann skjálfandi af kulda, fékk eg hann til þess að koma heim með mér og gaf honum heitan súpudisk. Það er alt, sem eg befi fyrir hann gjört, nerna hvað eg hefi alt af’ talað fáein orð við hann þegar eg hefi hitt hann. Og að hugsa sér að honum skuli hafa þótt svo mikið í það varið ! Eg vildi óska að iiann hefði tafið svo lengi, að eg hefði getað gefið honum einhveria. gjöf”. Mr. Brown hristi höfuðið. “Hann gaf þér þetta blóm af sönnit jóla-hugarfari, dóttir góð, og ætlaðist ekki til tteins endurgjalds, og það hafði hrygt hann, ef þú hefðir gjört svo lítið úr kærleiksgjöf- inni hans, að fara að borga hana”. Dóra setti rósina í glas og lét það á borðið. "Þetta er eina sanna

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.