Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1909, Side 25

Sameiningin - 01.08.1909, Side 25
i85 Missíónar-sálminn From Greenlcmd’s Icy Mountains, sem birtist nú í blaiSi þessu í vandaðri íslenzkri þýðing eftir hr. Jón Runólfsson, er einn hinna ágætustu og frægustu sálma, sem frumorktir hafa veriö á enskri tungu. Reginald Heber, sem prestvígör var á Englandi 1807, en gjöröist biskup í Calcutta á Indlandi 1823 og dó þar skyndilega i baði 2. Apríl 1826, aö eins 43 ára, orkti sálminn á hvítasunnu 1820. Afburöa starfsmaör í kirkjulegu embætti og skáld gott, einkum sálmaskáld. Nýr söfnuðr. — AS Garöar, N.-Dak., hefir myndazt nýr söfnuðr, sem frá upphafi er ákveöinn í því aS tilheyra kirkju- félagi vortu. SöfnuS þann myndar fólk, sem gekk úr Garðar- söfnuSi, þegar söfnuSr sá sagði sig úr kirkjufélaginu. NokkuS á annaS hundraS manns innritaSist þegar í byrjun í hinn nýja söfnuS. SöfnuSrinn nefnist Lúterssöfnuðr, og á hann sýnilega mikla og góSa framtíS fyrir höndum. Bœtist kirkjufélaginu á þennan hátt aS miklu leyti skaSi sá, er þaS beiS viS úrgöngu GarSar-safnaSar. B. B. J. Tveir söfnuðir, TjaldbúSarsöfnuSr í Winnipeg og GarSar- sófnuSr í N.-Dak., hafa tilkynnt forseta kirkjufélagsins, aS þeir hafi slitiS sambandi viS kirkjufélagiS. SömuleiSis hefir og séra FriSrik J. Bergmann tilkynnt forseta kirkjufélagsins, aS hann segi sambandi sínu viS kirkjufélagiS slitiS. B. B. J. Fé þaS, sem um er getiS í ritgjörðinni um kirkjuþingiS aS greitt hafi veriS síSastliSiS félagsár til heimatrúboSs og l>e>S- ingjatrúboSs, var meira en þar stendr. ÞaS staíar af því. aS nokkrar slikar upphæSir voru ekki afhentar féhirSi fyrr en eftir aS hann hafSi lokaS ársreikningi sinum. En þaS, sem þannig vantar, kemr inn í reikning þessa árs. Prentvillur. — Eftir greinaskiftin fyrri á bls. 149 í síSasta blaSi hefir á undan prentaninni falliS úr heil lína, þriSja línan, sem átti aS vera, frá þeim greinaskiftum. Fyrir þessa sök hafa tvær málsgreinir þar runniS saman og orSiS aS vitleysu. Kafl- inn, sem ruglazt hefir, átti aS hljóSa svo: ,,ASallega er þaS barnanna vegna, aS sunnudagsskólinn hefir í söfnuSum vorum hér í landi veriS talinn Mís-nauðsyn. Og sízt vildum vér draga úr því, að börnin þurfi frœSslu þá í kristindómi og trúarstyrking þá aS öSru leyti, sem til er ætlazt aS þeim sé veitt í sunnudagsskólum safnaSa vorra." ’ÞaS, sem hér er prentaS meS skáletri, er úr fallna línan.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.