Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 spottið 18 2. apríl 2011 77. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Framkvæmdastjóri Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg t gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningu f Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. er í eigu sveitarfélaga á Suðurnesjum. Tilgangur félagsins er að reka móttöku-, flokkunar- og eyðingarstöð Kölku í Helguvík. Brennslugeta Kölku er um 12.300 tonn af úrgangi á ársgrundvelli. Stöðin er búin fullkomnum hreinsunarbúnaði sem sér til þess að mengun frá stöðinni sé haldið í lágmarki og í samræmi við lög og reglugerðir um sorpeyðingu. Hjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. starfa að jafnaði um 15 einstaklingar í fullu starfi, ásamt starfsfólki í hlutastörfum. Nánari upplýsingar um stöðina má finna á heimasíðu hennar www.kalka.is Megin verkefni • Umsjón með daglegum rekstri• Samningagerð og eftirfylgni• Áætlanagerð og fjármálastjórnun• Samskipti við stjórnsýslu og umhverfissvið bæjarfélaganna • Ábyrgð á grænu bókhaldi stöðvarinnar• Leit og greining nýrra viðskiptatækifæra og leit eftir nýjum og bættum leiðum við söfnun, flokkun, endurvinnslu og förgun úrgangs • Samskipti við stjórn og framfylgd á stefnumótun stjórnar Menntunar- og hæfniskröfur• Menntun sem nýtist í starfi• Víðtæk þekking og reynsla af stjórnun og fyrirtækjarekstri • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi• Metnaður og árangursdrifni• Góð tölvukunnátta• Góð íslensku- og enskukunnátta• Þekking eða reynsla af umhverfis- og sorphirðumálum er kostur• Þekking eða reynsla af breytingastjórnun og/eða endurskipulagningu fyrirtækja er kostur Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra Einhverfuráðgjafi Síðumúla 5, 108 ReykjavíkSími 511 1225 Fax 511 1126www.intellecta.is Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl n.k. Nánari upplýsingar veita Bjarni Torfi Álfþórsson framkvæmdastjóri (bta@specialisterne.com) í síma 892 1513 og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 587 1145. Umsókn með ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Með umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi. Specialisterne ses. er sjálfseignarstofnun, stofnuð í ársbyrjun 2010 af Umsjónarfélagi einhverfra. Á Íslandi eru 2000 - 3000 einstaklingar á einhverfurófi og sérhæfir Specialisterne sig í þjónustu og atvinnustuðningi við þá. Starfsemi félagsins verður í samstarfi við Specialisterne í Danmörku sem hafa vakið heimsathygli við nálgun á atvinnuþátttöku einstaklinga á einhverfurófi. Markmiðið er að meta og þjálfa árlega 14 - 18 einstaklinga á einhverfurófinu og veita sem flestum þeirra atvinnu. Frekari upplýsingar um Specialisterne má sjá á www.specialisterne.is Megin verkefni • Hæfnismat og gerð þjálfunaráætlana fyrir einhverfa með áherslu á styrkleika og sérstaka hæfileika hvers og eins.• Kennsla, þjálfun og stuðningur.• Styrkleikamat og eftirfylgd að þjálfun lokinni. • Samskipti við Specialisterne í Danmörku og samstarfsaðila hérlendis. • Viðkomandi hlýtur þjálfun í starfi hjá Specialisterne í Danmörku. Menntunar- og hæfniskröfur• Háskólamenntun á sviði fötlunarfræði, iðju-, þroskaþjálfunar, sérkennslu, félagsráðgjafar, sálfræði eða sambærilegt.• Víðtæk reynsla af kennslu, þjálfun og/eða stuðningi við einstaklinga með einhverfu eða sérþarfir. • Góður árangur í fyrri störfum.• Mikið frumkvæði, þolinmæði og skipulagshæfileikar. • Gott vald á íslensku og ensku.• Áhugi og skilningur á þeirri hugmyndafræði sem unnið er eftir. Stjórn Specialisterne óskar eftir að ráða ráðgjafa sem mun gegna lykilhlutverki í uppbyggingu og þróun starfseminnar á Íslandi. Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hátt í 200 hestar með fjallkonu og fánabera í farar-broddi mu u ríða upp Laugaveginn klukkan 12 í dag. Það verðu tilkomumikil sjón. Einnig verður mikið um að vera á Lækjartorgi með lifandi tónlist og stemningu. D raumurinn er að sofa út, borða tiltölulega óholl-an morgunverð, e ns og pö nukökur, og reyna svo að bæta fyrir það með göngu-túr Síðan v i t l ð en er líka farinn að merkja inn á kort áhugaverða staði á lands-byggðinni sem ég ætla að skoða með fjölskyldunni í sumar,“ segir Sigmundur, sem þrátt fyrir langa eigið jólakort. Það er góð leið til slökunar og setur mann í frjótt hugarástand,“ segir Sigmundur, sem einnig er ötull safnari. F ú i þ ki FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður vill sinna sjálfum sér og fjölskyldunni betur um helgar: Saf ar érmerk um servéttum SKREF AÐ SKEMMTILEGU SUMRI Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta Haldið 12. apríl Trjárækt á sumarhúsalóðum Haldið 13. apríl Landnáma sexfætlinganna Hefst 2. maí VOR í ENDURMENNTUN Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444 Á ferð um Íslendingasagnaslóðir með Magnúsi Jónssyni Hefst 26. apríl Vestfirðir – fjársjóður við hvert fótmál Hefst 9. m í Í ríki Vatnajökuls: Austur-Skaftafellssýsla í allri sinni dýrð Hefst 16. maí LAGERSALA ÞÚ VELUR 4. FLÍKUR OG GREIÐIR LOKADAGUR Í DAG heimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  apríl 2011 Grænt hverfi Laugarnesið með au gum Eddu Ívarsdóttur, nema vi ð Landbúnaðar- háskóla Íslands. SÍÐA 6 Margt að sjá Sigga Heimis fjallar um spenn- andi hönnunar- viðburði. SÍÐA 2 GYRÐIR og fregnir af innra lífi bækur 28 FJÖLHÆFUR Þótt Jóhann G. Jóhannsson sé best þekktur sem leikari gegnir hann fjölda annarra starfa, meðal annars sem sjónvarpsmaður, kvikmyndaframleiðandi og framkvæmdastjóri eigin fyrirtækis. Sjá síðu 36 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Eyðiþorpið Hesteyri vestfirðir 30 Var ekki hugað líf Þuríður Sigurðardóttir um bransann og lífshættuna sem breytti lífi hennar. tónlist 32 Frægasta sófagræjan Nýja iPad-spjald tölvan frá Apple borin saman við helstu keppi nauta. tækni 34 Sagan í hnotskurn Sögulegur skáldskapur síðasta áratugar á Íslandi. bækur 38 Ferming ENDALAUST ÚRVAL! Opið 10–18 Yfirburðir Fréttablaðsins á dagblaðamarkaði staðfestir Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Janúar til mars 2011, meðallestur á tölublað 18–49 ára. Fr ét ta bl að ið HÖFUÐBORGIN 72% D V M or gu nb la ði ð Fr ét ta tí m in n 11% 29% 49% Allt sem þú þarft Garnbúðin Gauja • Álfabakka 14a • sími 571 2288 • www.gauja.is Minnum á prjónakaffið hjá okkur mánudaginn 4. apríl. kl. 19.00 - 21.30 Vorum að taka upp nýtt og yndislegt garn. Sjón er sögu ríkari. MENNTAMÁL Öllum umsækjendum í framhaldsskóla, sem eru 25 ára og yngri og uppfylla inngöngu- skilyrði, verður tryggð skólavist næsta haust. Þetta kemur fram í drögum að aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti fyrir aðil- um vinnumarkaðarins í gær og Fréttablaðið hefur undir höndum. Í drögunum er einnig gert ráð fyrir því að þeim sem eldri eru sé „gefinn kostur á úrræðum í fram- haldsfræðslu“ og heildstætt fjar- nám á framhaldsskólastigi verði í boði. Talið er að þessi úrræði og tengdar aðgerðir muni kosta ríkissjóð um 850 milljónir króna á ári. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir í sam- tali við Fréttablaðið að um afar þarft verkefni sé að ræða, enda sé gert ráð fyrir að úrræðið geti fjölgað námsfólki í framhaldsskól- um og háskólum um eitt þúsund. „Það er engin spurning að menntun er stór þáttur í upp- byggingu til framtíðar. Um sjötíu prósent þeirra ungmenna sem eru atvinnulaus nú eru bara með grunnskólapróf. Hugmyndin er að nota þessar menntastofnanir betur og opna fyrir þessum hópi til að koma einstaklingum aftur í nám.“ Auk þessa gera drög stjórn- valda ráð fyrir því að starfs- tengdum úrræðum fyrir atvinnu- leitendur verði fjölgað úr 1.500 í 3.000 á þessu ári, en það mun lækka útgjöld Vinnumálastofnun- ar um 400 milljónir króna vegna lægri bótagreiðslna. Það er ekki síður mikilvægt úrræði að mati Gissurar. „Það er fyrst og fremst vegna þess að starfstengd úrræði inni í fyrirtækjum eru einfaldlega langárangursríkasta úrræðið til að koma fólki af bótum og í vinnu.“ Ofantalin úrræði einskorðast í bili við næsta skólaár, en til lengri tíma litið er gert ráð fyrir enn frekari aðgerðum til að efla menntun. Meðal annars verður nám í framhaldsfræðslu sam- ræmt framhaldsskólanámi enn frekar, svo að framhaldsskólum verði hægara um vik að meta til eininga þá áfanga sem teknir eru í framhaldsfræðslu. Þá verði leitast við að tryggja þeim sem hafa verið á vinnu- markaði framfærslu á meðan þau stunda nám, starfstengt nám verði eflt frekar og tryggt að það auki réttindi og bæti kjör fólks á vinnumarkaði. Að sögn Gissurar verða úrræðin kynnt á næstu vikum og mánuðum. - þj / sjá síðu 16 Framhalds- skólar öllum opnir í haust Stjórnvöld stefna á að tryggja öllum umsækjendum 25 ára og yngri framhaldsskólavist næsta haust. Nemendum í framhalds- og háskólum fjölgar um þúsund. Starfstengd úrræði fyrir 3.000 atvinnulausa. Fréttablaðið hefur að undanförnu birt ítarlegar fréttaskýringar þar sem atvinnuleysi hérlendis er krufið til mergjar. Í einni greininni var rætt við ungt atvinnulaust fólk á Suðurnesjum sem var fast í viðjum atvinnuleysis og þar kom fram skýrt dæmi um einstakling sem hafði verið synjað um skólavist tvö ár í röð. Samkvæmt tölum Vinnumála- stofnunar var 800 umsækjendum synjað um skólavist í framhalds- skólum síðasta haust. Þar af voru 200 á atvinnuleysisskrá. 800 synjað í fyrra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.