Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 2. apríl 2011 15
Rafvirki.
Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja.
Starfssvið:
Eftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum. Einnig
önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta,
nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf
að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og
hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist á schindler@schindler.is.
RÁÐGJAFI Í
ALMANNATENGSLUM
Starfssvið:
Hæfniskröfur:
• Almenn ráðgjöf á sviði almannatengsla.
• Aðstoð við gerð áætlana um almannatengsl og
framkvæmd þeirra í samráði við viðskiptavini.
• Textagerð á íslensku og ensku.
• Fjölmiðlatengsl.
• Umsjón með útgefnu efni.
• Háskólamenntun eða sambærileg menntun.
• Starfsreynsla á sviði almannatengsla eða fjölmiðlunar.
• Skipulagshæfileikar.
• Mjög gott vald á íslensku og ensku.
• Góð þekking á viðskiptalífinu og áhugi á þjóðmálum.
Áhersla er lögð á fagmennsku, drifkraft, hugmyndaauðgi,
jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð.
Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn á starf@appr.is
Skilafrestur umsókna er til 18. apríl 2011.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
AP almannatengsl veita fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum alhliða ráðgjöf á
sviði almannatengsla. Komið er til móts við ólíkar þarfir fyrirtækja og stofnana með
mælanlegan árangur að leiðarljósi. AP almannatengsl eru samstarfsaðili Edelman
á Íslandi, en Edelman er eitt stærsta almannatengslafyrirtæki heims.
Laugavegur 182 105 Reykjavík 514-1430 www.appr.is
.
Spennandi vinnustaður í alþjóðlegu umhverfi
INNKAUPASTJÓRI
Fríhöfnin óskar að ráða kraftmikinn og áhugasaman innkaupastjóra til að sjá um innkaup og vöruþróun með
því hæfa starfsfólki sem félagið hefur á að skipa. Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf í fjölbreytilegu
og alþjóðlegu umhverfi.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
nnkaup og samningagerð við birgja á verslunarsviði
irgðahald og birgðast ring félagsins
ætlanagerð og eftirfylgni með innkaupum
mis innlend og erlend samskipti er sn a að innkaupamálum
öruþróun og vöruframsetning félagsins í samráði við aðra aðila
Menntunar- og hæfniskröfur:
áskólamenntun sem n tist í starfi framhaldsmenntun æskileg
eynsla af stjórnunarstörfum er skilyrði
íðtæk þekking á smásölumarkaði og reynsla af erlendum samskiptum
æfni í gerð samninga við innlenda og erlenda aðila
óð þekking á öllum helstu tölvuforritum ásamt þekkingu á avision
æfni til að tjá sig í ræðu og riti ásamt góðri íslensku og enskukunnáttu
Umsóknafrestur er til og með 9. apríl. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á heimasíðu Fríhafnarinnar sjá
www.dutyfree.is/atvinna. Uppl singar um starfið veitir óley agnarsdóttir soley.ragnarsdottir isavia.is
starfsmannaþjónustu.
Fríhöfnin hefur sett sér það markmið að vera ávallt til fyrirmyndar í jafnréttismálum. Í jafnréttisáætlun félagsins er unnið að
því markmiði með margvíslegum hætti og leggur Fríhöfnin áherslu á að jafna hlutfall kynjanna í sambærilegum stöðum
einkum í stjórnunar og áhrifastöðum eins og jafnréttislög gera ráð fyrir.
Fríhöfnin ehf. er dótturfyrirtæki ohf. og annast rekstur verslana í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar. Félagið er stærsta verslunarfyrirtækið í flugstöðinni með um 100
starfsmenn. tærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi tóbak
snyrtivörur sælgæti og fatnaður. Fríhöfnin er framsækið fyrirtæki í síbreytilegum
ferðaheimi þar sem markmiðið er að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði í
samkeppni við verslanir á erlendum flugvöllum.
Áhersla er lögð á að umsækjandi hafi mikla samskiptahæfileika
og sé sterkur stjórnandi með góða og örugga framkomu.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
ÞAÐ ERU ENGIN HÖFT
Í VIÐSKIPTUM Á VÍSI
Meiri Vísir.
Meira sjónvarp, meira
útvarp, meiri fréttir,
meiri upplýsingar,
meiri umræða,
meira líf, meiri íþróttir,
meiri virkni, meira
úrval. Þú færð meira
af öllu á Vísi.