Fréttablaðið - 02.04.2011, Side 98
2. apríl 2011 LAUGARDAGUR66
SUNNUDAGSKVÖLD
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
SVT 1
RÁS 1 FM 92,4/93,5
09.40 Skybaddie European
Championship - Hever Castle
11.20 Stjarnan - Snæfell
13.05 Muhammed and Larry
Einstök heimildarmynd um frægan
boxbardaga í október 1980 þar sem
Muhammad Ali og Larry Holmes
börðust og áhrifin sem bardaginn
hafði á þá báða.
14.00 2010 Augusta Masters
19.00 Iceland Express-deild-
in 2011
21.00 Augusta Masters Official
Film Þáttur um Masters-mótið árið
2004 en Masters er fyrsta risamót-
ið af fjórum í golfinu. Árið 2004 voru
þeir Phil Mickelson og Chris DiMarco
í síðasta ráshópnum en þegar þarna
var komið sögu hafði Mickelson
aldrei sigrað á risamóti. Á síðari níu
holunum léku margir fanta gott golf
á lokadeginum.
22.00 Kobe – Doin‚ Work Í
þessari mögnuðu mynd fylgjumst
við með einum degi í lífi Kobe
Bryant. 30 myndavélar fylgdu Kobe
eftir þennan eina dag en myndin er
eftir sjálfan Spike Lee.
23.30 Iceland Express-deild-
in 2011
08.35 EastEnders 09.05 Only Fools and
Horses 09.35 Only Fools and Horses
10.05 Only Fools and Horses 10.35
Only Fools and Horses 11.10 Only Fools
and Horses 11.40 Only Fools and Horses
12.30 Only Fools and Horses 13.15 Only
Fools and Horses 14.10 Only Fools and
Horses 15.00 Only Fools and Horses
15.50 Only Fools and Horses 16.40
New Tricks 17.30 New Tricks 18.20
Silent Witness 19.10 Silent Witness
20.00 Ashes to Ashes 20.55 Kiss Of
Death 21.45 Kiss Of Death 22.35 Ashes
to Ashes 23.25 New Tricks
Dagskrá N4 – Sjónvarp Norður-
lands er endurtekið allan sólar-
hringinn og um helgar.
07.50 Skispor fra 1952 til 1982 08.20
Migrapolis 09.00 Schrödingers katt
09.30 FBI 10.00 330 skvadronen 10.30
Musikanter 11.50 Litt av et liv 12.50
V-cup freeride 13.15 4-4-2 15.30
Åpen himmel 16.00 Bokprogrammet
16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen
17.45 Sportsrevyen 18.10 NM skiskyting
18.40 Oppdrag Sognefjorden 19.10
Falskmynterne i Sachsenhausen 20.50
Nonnene på Engen 21.00 Kveldsnytt
21.15 Filmbonanza 21.45 Trygdekontoret
22.15 Mesternes mester 23.15 Fysikk på
roterommet 23.25 Blues jukeboks
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00
Fréttir 07.03 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir
08.05 Sumar raddir 09.00 Fréttir 09.03 Landið
sem rís 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15
Jónas Hallgrímsson og íslensk ljóðhefð 11.00
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík
12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Víðsjá 14.00
Útvarpsleikhúsið: Náföl 15.00 Í sporum hinna
15.30 Málstofan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05
Úr tónlistarlífinu 17.30 Þær höfðu áhrif 18.00
Kvöldfréttir 18.17 Skorningar 18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir 19.00 Óskastundin
19.40 Eru Íslendingar mikil bókaþjóð? 20.10
Gullfiskurinn 21.00 Tilraunaglasið 22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.25
Sker 23.20 Sagnaslóð 00.00 Fréttir 00.05
Næturútvarp Rásar 1
08.00 Morgunstundin okkar
10.20 Gettu betur (e)
11.55 Návígi (e)
12.30 Silfur Egils
13.50 Hallgrímur - Maður eins
og ég
14.50 Uppruni lífsins (1:2) (e)
15.50 Uppruni lífsins (2:2) (e)
16.50 Landinn (e)
17.20 Matarveislan mikla (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.28 Með afa í vasanum
(31:52)
18.40 Skúli Skelfir (22:52)
18.51 Ungur nemur - gamall
temur (9:30)
19.00 Fréttir
19.35 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.10 Tími nornarinnar (2:4)
Spennuþáttaröð byggð á samnefndri
sögu Árna Þórarinssonar sem var til-
nefnd til Íslensku bókmenntaverð-
launanna árið 2005.
21.05 Lífverðirnir
22.05 Sunnudagsbíó - Morð-
gáta Bandarísk bíómynd frá 2007.
Roskinn rithöfundur býður ástmanni
konu sinnar til sín á sveitasetur sitt
og leggur fyrir hann þrautir. Meðal
leikenda eru Michael Caine, Jude
Law, Carmel O‘Sullivan og Harold
Pinter.
23.30 Silfur Egils (e)
00.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.50 Shell Houston Open (3:4)
10.50 Golfing World (54:240)
11.40 Shell Houston Open (3:4)
16.40 Inside the PGA Tour (14:42)
17.00 Shell Houston Open -
Dagur 4 - BEINT (4:4) Shell Hou-
ston-mótið er hluti af PGA-mótaröð-
inni sem fram fer í Houston í Texas.
Það var ungstirnið Anthony Kim sem
vann mótið á síðasta ári, þá aðeins
25 ára gamall.
22.00 Champions Tour -
Highlights (5:25)
22.55 Golfing World (55:240)
23.45 ESPN America
11.25 Dr. Phil (146:181)
13.35 Matarklúbburinn (1:7)
14.00 Spjallið með Sölva (7:16)
15.05 Innlit: útlit (4:10)
15.05 Dyngjan (7:12)
16.00 HA? (11:15)
16.50 The Bachelorette (12:12)
17.40 Girlfriends (2:22)
18.05 30 Rock (17:22)
18.30 America‘s Funniest
Home Videos (46:46)
18.55 Björk - Voltaic Live in
Paris Upptaka frá stórkostlegum
tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur
í París.
20.10 Top Gear (5:7) Skemmti-
legasti bílaþáttur í heimi þar sem
félagarnir Jeremy Clarkson, Richard
Hammond og James May fara á
kostum.
21.10 The Defenders (12:18)
Lögfræðingarnir Nick og Pete leggja
allt undir á skjólstæðinga sína í borg
freistinganna Las Vegas.
22.00 Californication (2:12)
Bandarísk þáttaröð með David
Duchovny í hlutverki syndaselsins og
rithöfundarins Hank Moody.
22.30 Blue Bloods (9:22) Ný
og hörkuspennandi þáttaröð frá
framleiðendum Sopranos-fjölskyld-
unnar með Tom Selleck í hlutverki
Franks Reagan, lögreglustjóra New
York borgar.
23.15 Royal Pains (9:18)
00.05 Saturday Night Live
(14:22)
01.00 The Defenders (12:18)
01.45 Pepsi MAX tónlist
07.00 Lalli
07.10 Hvellur keppnisbíll
07.20 Harry og Toto
07.35 Tommi og Jenni
08.00 Algjör Sveppi
09.30 Ofuröndin
09.55 Histeria!
10.15 Kirikou and the Wild
Beasts
11.30 Sorry I‘ve Got No Head
12.00 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 Smallville (21:22)
14.30 Friends (1:24)
15.00 Grey‘s Anatomy (17:22)
15.55 Arnar og Ívar á ferð og
flugi (2:5)
16.25 Hamingjan sanna (3:8)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Food and Fun með Sigga
Hall (2:2)
19.50 Sjálfstætt fólk
20.30 Chase (14:18) Hörkuspenn-
andi þáttaröð frá Jerry Bruckheimer
um lögreglukonuna Annie Frost sem
leggur sig alla fram við að vera skref-
inu á undan glæpamönnunum.
21.15 Pressa (3:6) Þegar forstjóri
olíufélags er grunaður um að vera
viðriðinn morð á ungri konu vaknar
sannleiksþrá Láru og áður en hún
veit af er hún farin að stunda blaða-
mennsku á Póstinum á ný.
22.05 Boardwalk Empire (7:12)
Þættirnir gerast í Atlantic City í kring-
um 1920 við upphaf bannáranna
í Bandaríkjunum. Wall Street var á
mikilli uppleið en mörg glæpagengi
spruttu fram og græðgin og hömlu-
leysið var allsráðandi.
23.00 60 mínútur
23.45 Daily Show: Global Edi-
tion
00.15 The Event (13:23)
01.00 Nikita (4:22)
01.50 Saving Grace (4:14)
02.35 The Hades Factor (1:2)
04.00 The Hades Factor (2:2)
05.30 Frasier (10:24)
05.55 Fréttir
06.25 The Man in the Iron Mask
08.35 Scoop
10.10 Notting Hill
12.10 Reality Bites
14.00 Scoop
16.00 Notting Hill
18.00 Reality Bites
20.00 The Man in the Iron Mask
22.10 The Last Time
00.00 The Number 23
02.00 The Dead One
04.00 The Last Time
06.00 I‘ts a Boy Girl Thing
17.05 Bold and the Beautiful
18.25 Bold and the Beautiful
18.45 Sorry I‘ve Got No Head
19.15 Ísland í dag - helgarúrval
19.45 Auddi og Sveppi Frábær
skemmtiþáttur með Audda og
Sveppa þar sem félagarnir eru með
allskyns skrautleg uppátæki og allt
er leyfilegt.
20.15 American Idol (22:45)
Vinsælasti skemmtiþáttur verald-
ar snýr aftur í tíunda skiptið. Níu sig-
urvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið
í gegn um allan heim og mun fleiri
keppendur eru orðnir heimsfrægir
söngvarar og leikarar.
21.45 American Idol (23:45)
22.35 Masterchef (13:13) Stór-
skemmtilegur matreiðsluþáttur sem
sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir
manna taka þátt í prufum víðs vegar
um Bandaríkin og halda 30 áfram á
næsta stig. Það er Gordon Ramsay
sem leiðir keppnina.
23.20 Jamie Oliver‘s Food
Revolution (1:6) Í þessari Emmy-
verðlaunaþáttaröð ferðast sjónvarps-
kokkurinn geðþekki til Bandaríkjanna
í þeim ásetningi að berjast gegn of-
fitu, hjartasjúkdómum og sykursýki
sem er sívaxandi vandamál.
00.05 Sex and the City (7:8)
00.35 ET Weekend
01.20 Sorry I‘ve Got No Head
01.50 Sjáðu
02.15 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
08.20 Wigan - Tottenham
10.05 WBA - Liverpool
11.50 Premier League World
12.20 Fulham - Blackpool
Bein útsending frá leik Fulham og
Blackpool í ensku úrvalsdeildinni.
14.45 Man. City - Sunderland
Bein útsending frá leik Manchester
City og Sunderland í ensku úrvals-
deildinni.
17.00 Sunnudagsmessan
Sunnudagsmessan með þeim Guð-
mundi Benediktssyni og Hjörvari
Hafliðasyni er þáttur sem enginn má
láta framhjá sér fara.
18.15 Arsenal - Blackburn Út-
sending frá leik Arsenal og Blackburn
í ensku úrvalsdeildinni.
20.00 Sunnudagsmessan
21.15 Fulham - Blackpool
23.00 Sunnudagsmessan
00.15 Man. City - Sunderland
02.00 Sunnudagsmessan
09.55 Rapport 10.00 Två kockar i samma
soppa 10.50 Smartare än en femteklass-
are 11.50 Slutet på historien 13.30 Första
fallskärmshoppet 14.00 Rapport 14.05
Handboll: Elitserien 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln
17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter
18.00 Mästarnas mästare 19.00 Brottet
och straffet 20.30 Hung 21.00 Smartare
än en femteklassare 22.00 Larry Sanders
show 22.25 The Big C 22.50 Rapport
22.55 Temple Grandin 00.40 Rapport
18.30 Já
19.00 Nei
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
21.00 Under ESB feldi
21.30 Ævintýraför
22.00 Hrafnaþing
23.00 Ævintýraboxið
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn
08.55 Oggy og kakerlakkerne 09.05
Splint & Co 09.35 That‘s So Raven
10.00 DR Update - nyheder og vejr
10.10 Boxen 10.25 Black Business
11.30 Vores Liv 12.00 Gudstjeneste i
DR Kirken 12.45 Bonderøven 13.45
Downton Abbey 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05
De kære dyrebørn 18.00 Downton
Abbey 19.00 21 Søndag 19.40
Fodboldmagasinet 20.05 The Pacific
20.55 Mordet på vandrehjemmet 21.45
Det Nye Talkshow med Anders Lund
Madsen 22.30 TV!TV!TV! 23.00 Godnat
Önnur þáttaröðin af Pressu hefur farið vel
af stað og spennan magnast með hverjum
þætti. Núna er komið að þriðja þættinum
af sex í þessari þáttaröð og Lára er komin
aftur til starfa á Póstinum en maðurinn
sem hún neitaði að vinna fyrir, Hrafn
Jósepsson, hefur áhuga á að kaupa
útgáfuna. Í þættinum í kvöld hittir Lára
frænda sinn sem hefur verið viðriðinn
mótorhjólaklíku. Hann segir henni frá
ýmsu misjöfnu á þeim bænum og Lára
lætur ekki skúbb úr hendi sleppa. En oft
má satt kyrrt liggja þ.e. ef maður vill ekki
koma sér og sínum í lífshættu.
STÖÐ 2 KL. 21.15
Pressa
> Leonardo DiCaprio
„Hvert sem ég fer, er einhver að stara á
mig. Ég veit ekki hvort það er út af því að
fólkið kannast við mig eða af því að ég er
skrítinn.“
Leonardo DiCaprio leikur Frakk-
landskonunginn Loðvík XIV. sem
skytturnar þrjár ætla að steypa af
stóli með aðstoð tvíburabróður
konungsins í stórmyndinni The
Man in the Iron Mask sem er á
Stöð 2 Bíói kl. 20.