Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 84
2. apríl 2011 LAUGARDAGUR52 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman HÆTTA! Pírana fiskar NEI! NEI! NEI! JÁ! JÁ! JÁ! Oj! Oj! Oj! Ertu ólétt? Palli, við pabbi þinn erum með tilkynningu. Nei, við eigum ekki von á barni, við... Erum við að flytja til útlanda?! Ég ætla nú ekki að vera leiðinlegur en þessar tilkynn- ingar ykkar eru sjaldnast mjög merkilegar. Þetta var allt stærra og merki- legra í búðinni áðan. Ættleiða barn frá Kína? Skipta yfir í búddisma? Flytja í Kópavog? Við ætlum að fara að kaupa aðra tegund af klósett- pappír! Þau stálu uppskriftinni minni! Þau settu ostsneiðar inn í frans- brauð, vöfðu þær inn í smjör- pappír og hituðu með straujárni! Er það ekki sætt?Hmm Krakkarnir í leikskólanum hjá Hann- esi gerðu grillaðar samlokur í dag. Eitt hafa þeir, sem náðu kjöri á stjórn-lagaþingið sáluga, umfram alþingis- menn. Þeir hafa persónulegt umboð kjósenda sinna. Þeir voru kosnir sem ein- staklingar og sætin eru þeirra. Þess vegna er auðvelt að bera virðingu fyrir stjórnlaga- þingmönnum sem ekki hafa áhuga á að sitja í stjórnlagaráði og þiggja þannig umboð sitt frá Alþingi. Það var ekki það sem lagt var upp með. ALÞINGISMENN eru aftur á móti ekki kosnir á þing. Flokkar eru kosnir á þing. Alþingismenn þiggja sæti sín frá flokk- unum sem fengu atkvæðin. Þingsætin ættu því að vera flokkanna en ekki ein- staklinganna. Því miður hefur séreignar- hyggja þingmanna gagnvart þingsætum sínum þó komið í veg fyrir að þeir geri sér grein fyrir þessu augljósa grundvallar- atriði með oft afkáralegum afleiðingum. Ljótasta myndin sem ég man eftir að svik þingmanna af þessu tagi við kjósend- ur flokkanna hafi tekið á sig, var þegar Kristinn H. Gunnarsson, þá þingmaður Alþýðubanda- lagsins, sagði sig úr flokknum vegna persónulegra óvinsælda og gekk til liðs við Framsóknar- flokkinn. Þá stóðu allaballar á Vestfjörðum allt í einu frammi fyrir því að með atkvæði sínu höfðu þeir eflt ríkisstjórn Davíðs Odds- sonar. Erfitt er að ímynda sér að það hafi vakað fyrir þeim á kjörstað. NÚ HEFUR það enn gerst að þingmenn treysta sér ekki til að sitja á þingi sem full- trúar flokkanna sem þeir voru kosnir til að sitja á þingi fyrir. Fyrir vikið endurspegla hlutföllin á Alþingi ekki lengur niðurstöðu kosninganna. Í íslensku er til gott orð yfir það þegar niðurstöður lýðræðislegra kosn- inga eru virtar að vettugi. Orðið er „kosn- ingasvindl“. ÞESS VEGNA verður að gera þá kröfu til þingmanna að reynist þeim um megn að tolla í flokkunum, sem kjörnir voru á þing, þá láti þeir sæti sín eftir einhverjum sem hafa í sér dug til þess. Það er þversögn í því að kjósa flokka en ekki einstaklinga og sitja svo uppi með einstaklinga en ekki flokka. REYNDAR er til betri lausn. Það er ekki eins og reynslan af flokksræðinu ætti að vekja ugg gagnvart breytingum. Við gætum kosið einstaklinga en ekki flokka. Einstakl- ingarnir, sem næðu kjöri, gætu síðan raðað sér í flokka eða kosið að standa utan þeirra eftir atvikum. Þá færi ekkert á milli mála hverjum þingsætin tilheyrðu og þingmenn myndu standa kjósendum sínum, ekki kjós- endum flokka, reikningsskil í kosningum. Sérhyggjan á dögum flokksræðisinsLÁRÉTT 2. ló, 6. guð, 8. tal, 9. loga, 11. kusk, 12. lofa, 14. urga, 16. klafi, 17. slöngu, 18. málmur, 20. hljóm, 21. hófdýr. LÓÐRÉTT 1. trappa, 3. kringum, 4. hugarró, 5. nögl, 7. sambandsríkis, 10. gyðja, 13. sjáðu, 15. formóðir, 16. munda, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. kusk, 6. ra, 8. mál, 9. eld, 11. ló, 12. prísa, 14. ískra, 16. ok, 17. orm, 18. tin, 20. óm, 21. asni. LÓÐRÉTT: 1. þrep, 3. um, 4. sálarró, 5. kló, 7. alríkis, 10. dís, 13. sko, 15. amma, 16. ota, 19. nn. FÓÐUR EÐA FÆÐA MATVÍS stendur fyrir málþingi um mat í skólamötuneytum, 6. apríl kl. 15:00 að Stórhöfða 31, gengið inn að neðanverðu MATVÍS stendur fyrir opnu málþingi fagmanna og framleiðanda um þá gagnrýni sem hefur komið fram á mat í mötuneytum skólanna. Þar eru ásakanir um að fóður sé borið á borð en ekki fæða. Til þess að fara yfir þessi mál hefur MATVÍS boðið eftirtöldum aðilum að gera grein fyrir sínum sjónarmiðum með framsögu og sitja síðan í pallborði. Dagskrá: Setning: Níels S. Olgeirsson formaður MATVÍS. Framsögur. Sigurrós Pálsdóttir, Sigurveig Káradóttir og Margrét Gylfadóttir tala fyrir hóp þriggja mæðra sem hafa skorið upp herör gegn óhollum mat í skólunum. Fjalla um óhollustuna og hvar hún liggur. Grímur Þór Gíslason hjá Grímur kokkur. Innihald og næringargildi þeirra vöru sem hann selur til mötuneyta og annarra. Eðvald S Valgarðsson frá Kjarnafæði. Stefna Kjarnafæðis hvað varðar söltun, reykingu og aukefni í þeirra afurðum. Ólafur Reykdal frá Matís. Yfirlit um niðurstöður rannsókna á næringargildi brauð- og kjötvara. Hólmfríður Þorgeirsdóttir hjá Lýðheilsustöð. Ráðleggingar Lýðheilsustöðvar um matarframboð í skólum byggt á handbók fyrir skólamötuneyti J. Trausti Magnússon matreiðslumeistari í grunnskóla. Fer yfir hvernig hann velur sína birgja og á hvað hann leggur áherslu á við innkaup á matvöru. Pallborðsumræður. Fundarstjóri Ólafur Jónsson hjá Iðunni fræðslusetri Matvæla- og veitingafélag Íslands Stórhöfða 31 110 Reykjavík Sími 580-5240 Fax 580-5210 www.matvis.is Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - www.idan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.