Fréttablaðið - 02.04.2011, Side 76

Fréttablaðið - 02.04.2011, Side 76
2. apríl 2011 LAUGARDAGUR44 KANKVÍS Í KRIKANUM Forsetahjónin Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson voru heiðursgestir á granna- slag FH og Hauka í handboltanum í Kaplakrika á fimmtudagskvöld. Þau létu sér ekki nægja að heilsa upp á leik- menn og þjálfara liðanna heldur líka lukkudýr FH-inga, og vakti gjörningurinn mikla kátínu hjá viðstöddum. Sjónarhorn Ljósmynd: Vilhelm Gunnarsson Við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands er boðið upp á óvenju fjölbreytt og skemmtilegt framhaldsnám þar sem nemendur þjálfast í að vinna sjálfstætt, tileinka sér sjálfstæða, gagnrýna hugsun, viðsýni og frumleika sem nýtist í fjölbreytilegum störfum. Meistara- og doktorsnám í Félags- og mannvísindadeild: Blaða- og fréttamennska (MA nám) Bókasafns- og upplýsingafræði (MA, MLIS og Ph.D. nám) Félagsfræði (MA og Ph.D. nám) Fötlunarfræði (MA og Ph.D. nám) Hagnýt þjóðfræði (MA nám) Hnattræn tengsl, fólksflutningar og fjölmenningarfræði (MA nám) Mannfræði (MA og Ph.D. nám) Náms- og starfsráðgjöf (MA og Ph.D. nám) Norræn trú (MA nám) Safnafræði (MA og Ph.D.nám) Þjóðfræði (MA og Ph.D. nám) Þróunarfræði (MA og Ph.D.nám) Nemendur deildarinnar eiga möguleika á að taka þátt í rannsóknum á vegum kennara og framhaldsnemar starfa jafnvel sem aðstoðarkennarar. Góð aðstaða er fyrir nemendur sem stunda nám í deildinni. Kynning á framhaldsnámi deildarinnar og fræðasviðsins verður þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 15:30-18:00 Í Odda. Nánari upplýsingar um námsgreinar deildarinnar er að finna á heimasíðu deildar: www.felagsogmannvis.hi.is eða á deildarskrifstofu í síma 525-5444. Jafnframt má finna upplýsingar um hvaða námsleiðir bjóða upp á fjarnám. Frestur til að sækja um framhaldsnám er til 15. apríl nk. Rafrænt umsóknareyðublað er á heimasíðu Háskóla Íslands, www.hi.is. ERT ÞÚ AÐ HUGSA UM AÐ FARA Í FRAMHALDSNÁM EN ÁTT EFTIR AÐ ÁKVEÐA ÞIG? FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.