Fréttablaðið - 02.04.2011, Side 59

Fréttablaðið - 02.04.2011, Side 59
LAUGARDAGUR 2. apríl 2011 15 Rafvirki. Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja. Starfssvið: Eftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum. Einnig önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á schindler@schindler.is. RÁÐGJAFI Í ALMANNATENGSLUM Starfssvið: Hæfniskröfur: • Almenn ráðgjöf á sviði almannatengsla. • Aðstoð við gerð áætlana um almannatengsl og framkvæmd þeirra í samráði við viðskiptavini. • Textagerð á íslensku og ensku. • Fjölmiðlatengsl. • Umsjón með útgefnu efni. • Háskólamenntun eða sambærileg menntun. • Starfsreynsla á sviði almannatengsla eða fjölmiðlunar. • Skipulagshæfileikar. • Mjög gott vald á íslensku og ensku. • Góð þekking á viðskiptalífinu og áhugi á þjóðmálum. Áhersla er lögð á fagmennsku, drifkraft, hugmyndaauðgi, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð. Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn á starf@appr.is Skilafrestur umsókna er til 18. apríl 2011. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. AP almannatengsl veita fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum alhliða ráðgjöf á sviði almannatengsla. Komið er til móts við ólíkar þarfir fyrirtækja og stofnana með mælanlegan árangur að leiðarljósi. AP almannatengsl eru samstarfsaðili Edelman á Íslandi, en Edelman er eitt stærsta almannatengslafyrirtæki heims. Laugavegur 182 105 Reykjavík 514-1430 www.appr.is . Spennandi vinnustaður í alþjóðlegu umhverfi INNKAUPASTJÓRI Fríhöfnin óskar að ráða kraftmikinn og áhugasaman innkaupastjóra til að sjá um innkaup og vöruþróun með því hæfa starfsfólki sem félagið hefur á að skipa. Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf í fjölbreytilegu og alþjóðlegu umhverfi. Starfs- og ábyrgðarsvið: nnkaup og samningagerð við birgja á verslunarsviði irgðahald og birgðast ring félagsins ætlanagerð og eftirfylgni með innkaupum mis innlend og erlend samskipti er sn a að innkaupamálum öruþróun og vöruframsetning félagsins í samráði við aðra aðila Menntunar- og hæfniskröfur: áskólamenntun sem n tist í starfi framhaldsmenntun æskileg eynsla af stjórnunarstörfum er skilyrði íðtæk þekking á smásölumarkaði og reynsla af erlendum samskiptum æfni í gerð samninga við innlenda og erlenda aðila óð þekking á öllum helstu tölvuforritum ásamt þekkingu á avision æfni til að tjá sig í ræðu og riti ásamt góðri íslensku og enskukunnáttu Umsóknafrestur er til og með 9. apríl. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á heimasíðu Fríhafnarinnar sjá www.dutyfree.is/atvinna. Uppl singar um starfið veitir óley agnarsdóttir soley.ragnarsdottir isavia.is starfsmannaþjónustu. Fríhöfnin hefur sett sér það markmið að vera ávallt til fyrirmyndar í jafnréttismálum. Í jafnréttisáætlun félagsins er unnið að því markmiði með margvíslegum hætti og leggur Fríhöfnin áherslu á að jafna hlutfall kynjanna í sambærilegum stöðum einkum í stjórnunar og áhrifastöðum eins og jafnréttislög gera ráð fyrir. Fríhöfnin ehf. er dótturfyrirtæki ohf. og annast rekstur verslana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Félagið er stærsta verslunarfyrirtækið í flugstöðinni með um 100 starfsmenn. tærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi tóbak snyrtivörur sælgæti og fatnaður. Fríhöfnin er framsækið fyrirtæki í síbreytilegum ferðaheimi þar sem markmiðið er að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði í samkeppni við verslanir á erlendum flugvöllum. Áhersla er lögð á að umsækjandi hafi mikla samskiptahæfileika og sé sterkur stjórnandi með góða og örugga framkomu. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU ENGIN HÖFT Í VIÐSKIPTUM Á VÍSI Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.