Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 35
Heimsfræg stjarna gengur til liðs við Reebok sem EasyTone sendiherra Leikkonan Eva Mendes hefur gengið til liðs við Reebok og sýnir hún sínar flottustu hliðar í skóm og fatnaði frá fyrirtækinu. ,,Mér líður betur þegar ég er í góðu formi,” segir Mendes ,,og það sem mér líkar svo vel við EasyTone línuna frá Reebok er að hún gefur mér smá aukalega um leið og ég sinni mínum daglegu athöfnum. Þar sem ég vinn langan vinnudag og ferðast mikið á ég ekki auðvelt með að koma löngum æfingum fyrir í dagskránni minni. Ég verð því að nýta vel þann tíma sem ég hef. Þess vegna finnst mér svo frábært að fara í langar gönguferðir og fara út að ganga með hundinn í EasyTone skónum mínum. Það besta er að EasyTone fatnaðurinn fegrar útlínur líkama míns og EasyTone skórnir eru rosalega flottir.” Mendes segir að kostir EasyTone skónna séu hversu penir og nettir þeir eru, líkt og venjulegir strigaskór. Hún bætir jafnframt við: … ,,Í mínu fagi er mikilvægt að vera í góðu líkamlegu formi og EasyTone er litla leyndarmálið mitt!” EasyTone skórnir hafa farið sigurför um heiminn en þeir styrkja rass og læri í hverju skrefi. Tæknin á bak við skóna kemur frá jafnvægisboltum sem við þekkjum úr líkamsræktinni. Örlítið ójafnvægi skapast vegna sérstaks sóla sem veldur því að vöðvarnir vinna betur. EasyTone fatnaðurinn er fyrsti styrkjandi fatnaðurinn frá Reebok og byggir á frábærum árangri EasyTone skónna. Í boði eru glæsilegir bolir og buxur sem hjálpa til við að styrkja lykilvöðva og eru frábær viðbót við hreysti og heilbrigðan lífstíl. Um er að ræða fyrsta flokks fatnað þar sem notast er við ResisTone™ bönd sem veita mótstöðu við hverja hreyfingu. ResisTone böndin eru úr stífu en sveigjanlegu efni og er þeim komið fyrir í fatnaðinum á skipulagðan hátt og falla þau vel að líkama þess sem í fötunum er. EasyTone síðbuxur, hálfsíðar buxur og undirbuxur eru hannaðar til þess að hjálpa til við að styrkja læri og rassvöðva með hversu skrefi sem stigið er. EasyTone bolir og toppar eru gerðir til þess að styrkja vöðvana í efri hluta líkamans og bæta líkamsstöðu. EVA MENDES STYRKIR LÍKAMANN MEÐ REEBOK Kynning Laugardaginn 9. apríl kl. 14–16 Kynning á EasyTone fatnaði og skóm í Útilíf Kringlunni. Fjörið hefst á DansFitness tíma en allir sem dansa með eiga möguleika á að vinna EasyTone skópar. Kíktu og kynntu þér málið betur! Mongoose Crossway 250 Mongoose Crossway 250 Ekta hjól í vinnuna með þæginlegu stillanlegu stýri og á mjög svo rennilegum dekkjum sem þýðir minni áreynsla. kostar 76.900,- og þú færð brettin með en ef þú kemur með gamla garminn uppí færðu það á 66.900,- * eina skilyrðið er að hægt sé að hjóla á því. Gildir ekki með öðrum tilboðum Á aðeins við um fullorðins hjól HJÓLABÚÐIN FAXAFENI 7 S: 5200 200 MÁN - FÖS. KL. 9-18 LAU. KL. 11-16 * Vertu velkomin til okkar í Faxafenið eða kíktu á úrvalið inn á www.gáp.is Ekkert mál að skipta greiðslunni með Staðgreiðsluláni Borgunar. Hraða/vegalengdarmælar verð frá 3.990,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.