Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 30
4 föstudagur 8. apríl V iðburðurinn Reykjavík Fashion Festival fór fram í annað sinn um helgina. Tuttugu og tveir hönn- uðir tóku þátt í ár og fór sýningin fram í Hafnarhúsinu. Á föstudagskvöldinu sýndu alls tíu hönnuðir haust- og vetrarlínur sínar og stóðu línur Eyglóar, Sruli Recht, Sonju Bent og Spaks manns spjara upp úr. Allar þessar línur innihéldu fallegar buxur og er því óhætt að spá því að síðbuxur verði vinsælar hér á landi næsta haust. Lína Sonju Bent var áberandi glaðleg og falleg og mætti kannski kalla þennan efnilega hönnuð okkar eigin Soniu Rykiel. Báðar vinna þær mikið með prjónaflík- ur og á meðan rendur einkenna gjarnan fatnað Rykiel vinnur Sonja Bent að mestu með doppur. Lína Spaks manns spjara virtist þó vera sú eina, fyrir utan línu Sruli, sem var greinileg haustlína og innihélt jakka, notalegar fóðraðar hett- ur og prjónaðar ermar. Hönnun Sruli Recht var fallega sniðin og skemmtileg og fatnaðurinn unninn úr náttúrulegum efnum eins og ull. Eygló var söm við sig og sýndi flott- ar flíkur með skemmtilegu beinamynstri sem kom mjög vel út. - sm RFF-tískuhátíðin var haldin hátíðleg síðustu helgi: GLEÐI OG náttúruleg efni Náttúruleg efni Hönnun Sruli var úr náttúrulegum efnum eins og ull, bómull og gæru. Fötin voru fallega sniðin eins og Sruli er einum lagið. Kátir karlar Sýning Sruli Recht var lauf- létt og skemmtileg. Fyrirsæturnar voru kátir karlar sem stóðu sig afskaplega vel. Notalegur fatnaður Loðfóðruðu hett- urnar frá Spaks manns spjörum væru góð eign fyrir næsta vetur. Flott haustlína Spaks manns spjarir sýndu heilsteypta og flotta haustlínu. Rauðu buxurnar voru einstaklega fallegar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL RÚNARSSON Litagleði Sonja Bent sýndi skemmtileg- ar buxur í ýmsum litum og sokka skreytta slaufum. Jarðliti Brúnir tónar voru ríkjandi í línu Spaks manns spjara. Flottur Sýning Sruli Recht var flott og lífleg. Doppur og slaufur Falleg herrapeysa frá hönnuðinum Sonju Bent. Prufið litina á opi.com INNIHELDUR ENGIN DBP, TOLOURENE EÐA FORMALDEHYDE OPI Nail Lacquers eru öll með hinum einstaka Pro Wide™ Bursta (einkaleyfi) Lakkið eina umferð af Black Shatter yfir þurrar neglur þannig færðu fullkomið Katy útlit! Kringlunni INNIHELDUR EKKI DBP, TOLUENE, EÐA FORMALDEHYDE LITIR HÆGRI TIL VINSTRI: Austin-tatious Turquoise, Don’t Mess with OPI It’s Totally Fort Worth It, I Vant to Be A-Lone Star Suzi Loves Cowboys, San Tan-tonio Houston We Have A Purple, Do You Think I’m Tex-y? Too Hot Pink to Hold ’Em, Guy Meets Gal-veston Big Hair...Big Nails, Y’all Come Back Ya Hear?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.