Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 64
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Edda hafði betur Gettu betur festi sig í sessi sem vinsælasti spurningaþáttur landsins um síðustu helgi þegar úrslitin í spurningakeppni framhaldsskól- anna fóru fram. Þetta kemur fram í nýjustu áhorfskönnun Capacent Gallup en tæplega 36 prósent þjóðarinnar horfðu á Eddu Her- mannsdóttur spyrja fluggáfaða menntaskólanema spjörunum úr. Eins og flestum er enn í fersku minni lagði lið Kvennaskólans Menntaskólann í Reykja- vík í æsispennandi keppni. Gettu betur hafði betur í slagnum við lokaþátt Útsvars en munurinn var vart mælanlegur. Vinsælasti þáttur landsins er sem fyrr Tími nornarinnar, fyrsta sjón- varpsþáttaröð Friðriks Þórs Friðrikssonar. RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is Löggiltir dýnuframleiðendur, starfandi í 60 ár VIÐ FRAMLEIÐUM ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM Rúmgott er eini framleiðandi landsins í svæðaskiptum heilsudýnum FAGLEG RÁÐGJÖF OG FRÍ LEGUGREINING Komdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðu faglega ráðgjöf um val á heilsudýnum, án skuldbindinga! RúmGott býður öllum viðskiptavinum upp á fría legugreiningu með hinum byltingarkennda Xsensor Medical Pro búnaði. HVENÆR ER ÞÖRF Á LEGUGREININGU? Finnurðu fyrir eymslum í mjóbaki? Vaknarðu oft með verki í mjöðm? Finnurðu fyrir eymslum eða dofa í öxlunum? Sefurðu illa vegna annara óþæginda? · hryggskekkju · brjósklos · samföllnum hryggjaliðum · spengdum hryggjaliðum · gigt, til dæmis: · slitgigt, vefjagigt eða liðagigt. FREMSTIR Í FRAMLEIÐSLU Á HEILSUDÝNUM Vertu öru gg/ur. Komdu í greining u 20- 50% AFS LÁT TU R V O R T I L B O Ð MINNUM Á OKKAR FRÁBÆRU FERMINGARTILBOÐ! Ve l d u þ a ð b e s t a ! K a u p t u í s l e n s k t ROYAL OG CLASSIC Hágæða fjölstillanleg rafmagnsrúm Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa VISA / EURO greiðsludreifingu ÞÚ GÆTIR UNNIÐ IPHONE 4 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 Mér leið hræðilega og ég hafði ekkert að borða 2 Fararstjóri dæmdur fyrir að káfa á unglingsstúlku 3 Fjórtán ára fangelsi fyrir árásina á Ólaf 4 Svona er hinn fullkomni dagur – sjón er sögu ríkari 5 Sunneva og Snorri Páll sýknuð Sonur Helga gerir það gott Blendingshljómsveitin The Musik Zoo hefur vakið nokkra athygli upp á síðkastið og nýtt lag hennar, Cold Killer, þykir líklegt til vinsælda. Þekktustu meðlimir sveitarinnar eru Kristinn og Guðlaugur Júníus- synir, sem áður voru í Vínyl, og Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem MC Tiny, sem rappaði með Quarashi undir það síðasta. Á hljómborð í bandinu leikur svo Björn Halldór Helgason, sem hefur ekki verið áberandi í tón- listarlífi landsmanna fram til þessa. Hann á hins vegar ekki langt að sækja músíkina, því faðir hans er enginn annar en stór- söngvarinn Helgi Björns- son. - fgg / kh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.