Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 08.04.2011, Blaðsíða 52
8. apríl 2011 FÖSTUDAGUR Sumarið er tími tónlistarhá- tíðanna og það vita strák- arnir í hljómsveitinni Who Knew. Þeir koma fram víða í Evrópu í sumar þar á meðal á Hróarskelduhátíð- inni víðfrægu. „Þegar ég stóð þarna á Hróars- keldu og horfði á þessar brjál- æðislega stóru hljómsveitir spila, þá hugsaði ég hversu gaman það væri að fá að taka í hljóðfærin fyrir framan allt þetta lið,“ segir Hilmir Berg Ragnarsson, hljóm- borðsleikari hljómsveitarinnar Who Knew. Who Knew hefur bæst við listann yfir hljómsveitirnar sem koma fram á Hróarskelduhátíð- inni í Danmörku í sumar. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í vikunni kemur hljómsveitin Agent Fresco einnig fram á hátíðinni, en óvíst er hvort fleiri íslenskar hljómsveit- ir bætast við. Who Knew kemur fram á Pavillion Junior, sama sviði og Agent Fresco. „Við eigum allir brjálæðislega góðar minningar frá þessari hátíð; að upplifa fyrsta frelsið sem ung- lingur og fara til útlanda, drekka sig blindfullan í landi þar sem það má – vera eins og vitleysingur í tjaldi í viku og koma heim drullu- skítugur og reynslunni ríkari,“ segir Hilmir. Who Knew kemur einnig fram á fjölmörgum öðrum hátíðum í Evr- ópu í sumar. Hljómsveitin kemur meðal annars við í Þýskalandi, Sviss, Frakklandi og Austurríki. „Sumarið er svolítið pakkað hjá okkur, en við vildum ekki vera í allt sumar úti. Þannig að við sögð- um nei við einhverju,“ segir Hilm- ir. „Meirihlutinn er litlar hátíðir, líkt og Airwaves.“ Who Knew eyddi stórum hluta síðasta sumars í Berlín og kom fram víða í Evrópu. Á þessum ferðalögum kynntust meðlimir hljómsveitarinnar ýmsum kyn- legum kvistum. „Brjáluðu aðdá- endurnir krydda þetta svolítið,“ segir Hilmir. „Ákveðin týpa af fólki fer yfir þessi kunningja- mörk frekar fljótt og bætir manni við sem vini á Facebook og send- ir póst vikulega. Þetta er fólk sem við hittum kannski í tíu mínútur á Ítalíu. Þetta er rosalega fyndið. Allir í hljómsveitinni eiga einn eða tvo sem hafa stöðugt samband. En það er skrítið að tala um klikkaða aðdáendur. Þetta er bara fólk sem tók það að fíla hljómsveitina skrefi lengra.“ Who Knew kemur fram á Græna hattinum á Akureyri í kvöld ásamt hljómsveitunum Cliff Clavin og Agent Fresco. atlifannar@frettabladid.is Who Knew á Hróarskeldu DUGNAÐUR Who Knew kemur fram á fjölmörgum tónlistarhátíðum í Evrópu í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI bruun-rasmussen.dk Bredgade 33 DK-1260 Kbh. K Tel +45 8818 1111 Verið velkomin á Hótel Holt 5. maí kl. 14-18 Hópur reynslumikilla sérfræðinga frá einu elsta og virtasta uppboðshúsi Skandinavíu, BRUUN RASMUSSEN, meta gömul og ný málverk, bækur, silfur, hönnunar- og listmuni, einnig úr, skartgripi, vín og „design“-húsgögn. Matið er án endurgjalds og án skuldbindinga með hugsanlega sölu á uppboði í huga. Við leitum sérstaklega að verkum eftir Jón Stefánsson, Kjarval, Ásgrím Jónsson, Þorvald Skúlason, Svavar Guðnason, Ólaf Elíasson og marga fleiri. Ef um stóra hluti er að ræða, er best að koma með ljósmynd. Einnig er möguleiki á að fá okkur í heimahús þann 6. og 7. maí. Nánari upplýsingar veita: Nadia Gottlieb, 0045 8818 1183, nag@bruun-rasmussen.dk Hvers virði er þetta ? Ól af ur E lia ss on : “ Tw o ho t a ir co lu m ns ”, 20 05 . Tv æ r h ög gm yn di r ú r r yð fr íu st ál i m eð ra fm ag ns pe ru m . H am ar sh ög g: 2 10 .0 00 d kr . VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 9. HVER VINNUR! FJÖLDI AUKAVINNINGA SENDU SMS SKEYTIÐ ESL YHV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FULLT AF VINNINGUM: BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! KOMIN Í BÍÓ! VILTU VINNA MIÐA? DREPFYNDIÐ ÆVINTÝRI ÓLÍKT ÖLLUM ÖÐRUM ÆVINTÝRUM!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.