Fréttablaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 24
12. APRÍL 2011 ÞRIÐJUDAGUR MacBook-fartölvan frá Apple á síauknum vinsældum að fagna. Gæði tölvunnar spilar þar sterkt inn í en einnig bætt þjónusta hjá Epli.is, umboðsaðila Apple á Íslandi, sem rekur verkstæði og verslun á Laugavegi 182. „Alls konar fólk kaupir MacBook. Unga fólkið hefur lengi kosið Apple en undan- farið höfum við fundið fyrir auknum áhuga frá eldra fólki,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmda- stjóra Epli.is, um- boðsaðila Apple á Ís- l a nd i . H a n n segir fyrirtæki einnig í meiri mæli nota McBook. „Það er greinilegt að þeir sem stjórna netkerfum fyrirtækja hafa upp- götvað kosti þessara tölva.“ Hann bætir við að grafíski heimurinn allur hafi lengi verið hrifinn af Apple enda tölvurnar kjörnar til myndvinnslu af ýmsu tagi. Epli.is rekur glæsilega verslun að Laugavegi 182, en einnig má kaupa Apple-tölvur víðar, eins og í Elko, Fríhöfninni, á Akureyri, Akranesi, í Borgarnesi og Reykja- nesbæ. MacBook kemur í nokkrum út- færslum. Helstu nýjungarnar er að finna í MacBook Pro. „Hún er til dæmis með nýtt ofurtengi, Thunderbolt, sem styður allt að 10Gbps hraða í báðar áttir. Þannig verður allur gagnaflutn- ingur mun hraðari. Þá er í tölv- unum FaceTime sem er innbyggð vefmyndavél í HD upplausn, öfl- ugt skjákort frá AMD og nýj- ustu örgjörvarnir frá Intel,“ útlistar Bjarni. Hann segir bil- anatíðni í tölvunum lága vegna þess að sami framleiðandi búi til bæði stýribúnað og vélbúnað sem sé ekki raunin hjá öðrum tölvu- merkjum. Bjarni segir að fyrirtækið hafi gert átak í því að bæta þjón- ustuna að undanförnu. „Fyrir tveimur árum var biðtíminn á verkstæði þrjár vikur, en und- anfarnar vikur hefur biðtíminn verið einn dagur,“ upplýsir hann stoltur. „Þá ætlum við að vera með opna þjón- ustu í verslun- inni okkar,“ segir hann. Opna þjónust- an snýst um að tæknimaður verður í verslun- inni og fólk getur því komið til hans og fengið aðstoð. „Margt af því sem amar að tölvum er smávægi- legt og tekur örstuttan tíma að ráða fram úr,“ segir Bjarni og telur þessa þjónustu vera algera nýjung á íslenskum markaði. Fólk á öllum aldri kaupir MacBook „Fyrir tveimur árum var biðtíminn á verkstæði þrjár vikur, en undanfarnar vikur hefur biðtíminn verið einn dagur,“ upplýsir Bjarni stoltur. MYND/ANTON Vinsældir iPad-tölvunnar eru gríð- arlegar. Til marks um það er tölvan löngu uppseld hjá Epli.is og fleiri hundruð manns sem bíða óþreyju- fullir. „Við vitum að við fáum mjög mikið magn fyrir páska, og ættum að anna eftirspurn,“ segir Bjarni Ákason Epli.is. En af hverju stafa þessar vin- sældir? „iPad er einfaldlega fram- tíðin,“ svarar Bjarni og heldur áfram. „Notkunin er allt önnur en í fartölvunum. Í stað lykla- borða og músa notar fólk fingurna á snertiskjá sem gerir notenda- viðmótið mun einfaldara,“ segir hann. Þannig eru börn og eldra fólk mun fljótari að ná tökum á iPad en venjulegum fartölvum að sögn Bjarna. Þá telur hann einn- ig upp sem kost það mikla magn forrita sem sé að finna í iPad enda séu þau nú þegar orðin í kringum 100 þúsund og möguleik- arnir óþrjótandi. „Ég trúi því að eftir fimm ár verðum við öll farin að vinna á svona tölvur,“ segir Bjarni og tekur fram að iPad sé enda tölu- vert umhverfisvæn vél þar sem hann leysir pappír af hólmi. iPad er framtíðin Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is s. 512 5462og Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is s. 512 5429. MacBook 13” 2,4GHz Intel Core 2 Duo 2GB innra minni 250GB harður diskur Aðeins 2,13 kg Verð: 169.990.- Laugavegi 182, sími 512 1300 Opið 10-18 virka daga og 12-16 lau. | www.epli.is MacBook Air 11,6” Intel Core 2 Duo örgjörvi 2GB innra minni 64GB SSD diskur Aðeins 1,32kg og 0,3-1,7cm þunn Verð: 169.990.- MacBook Pro 13,3” 2,3GHz tveggja-kjarna Intel i5 örgjörvi 4GB innra minni 320GB harður diskur Aðeins 2,04kg Verð: 219.990.-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.