Fréttablaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 40
24 12. apríl 2011 ÞRIÐJUDAGUR
Reykjavík Music Mess
verður haldin í fyrsta sinn
um næstu helgi. Aðalnúm-
erið er bandaríska rokk-
sveitin Deerhunter. Með-
limir sveitarinnar ætla að
taka sér nokkurra daga frí á
Íslandi í kringum hátíðina.
Planið er að skoða náttúru-
perlur, hljóðver og grúska í
plötubúðum.
„Þeir vilja fara í Bláa lónið
og sjá Gullfoss og Geysi. Svo
reynum við að sýna þeim eitt-
hvað sem er ekki á vitorði
allra túrista,“ segir Bald-
vin Esra Einarsson tón-
leikahaldari.
Bandaríska hljóm-
sveitin Deerhunter er
aðalnúmerið á tónlist-
arhátíðinni Reykjavík
Music Mess sem hald-
in verður um næstu
helgi. Liðsmenn sveit-
arinnar hafa ákveðið
að eyða fjórum dögum hér á landi
í kringum hátíðina til að hlaða
batteríin. Sveitin er að ljúka
mánaðarlöngu tónleika-
ferðalagi um Evrópu.
Baldvin segir að stefn-
an sé að taka heilan dag í
að sýna rokkurunum
náttúruperlur hér
en þess utan ætla
þeir að kynna
sér menningu
og mannlíf
í borginni.
„Þeir eru
áhugasamir
um íslenska
tónlist,
segjast til
dæmis vera
hrifnir af
Björk og
svo múm,“
segir Bald-
vin. Ein af óskum meðlima Deer-
hunter er að fá að skoða íslensk
hljóðver. Baldvin segist ekki vita
hvort forvitnin ein reki Deerhun-
ter-menn áfram eða hvort þeir
ætli sér að taka upp efni hér á
landi. „Það er aldrei að vita með
þessa menn. Ég var að horfa á við-
tal við Bradford Cox söngvara þar
sem hann sagði að hann semdi lög
þannig að tónlistin flæddi bara út
úr honum. Svo bara gefur hann út.
Þannig gaf hann út fjórar breið-
skífur um daginn á heimasíðunni
sinni, bara eitthvert efni sem hann
hafði gert heima hjá sér. Honum
verður mjög tíðrætt um eitthvað
sem hann kallar tónlistarlega
standpínu. Þess vegna reykir hann
ekki né drekkur kaffi, það gæti
truflað standpínuna.“
Bradford þessi Cox virðist
annars vera mjög forvitnilegur
náungi. Útlit hans vekur jafnan
mikla athygli. Hann er hávax-
inn en mjög grannur og þjáist af
erfðasjúkdómi sem veldur ofvexti
í liðamótum. Auk þess að semja
tónlist Deerhunter hefur Cox gefið
út undir nafninu Atlas Sound.
„Hann er mikill pælari og grúsk-
ari. Ég geri ráð fyrir að við förum
með hann í plötubúðir og leyfum
honum að grúska,“ segir Baldvin.
hdm@frettabladid.is
ROKKARAR SKOÐA FOSSA,
HLJÓÐVER OG PLÖTUBÚÐIR
DEERHUNTER Bradford Cox, Moses Archuleta, Lockett Pundt og Josh Fauver lenda á Klakanum á laugardag og spila á Reykjavík
Music Mess á sunnudagskvöld. NORDICPHOTOS/GETTY
BALDVIN ESRA Tekur á móti
Deerhunter um helgina.
hljómsveitir og
listamenn koma
fram á Reykjavík
Music Mess um helgina.
Nánari upplýsingar má finna
á reykjavikmusicmess.com.
31
– Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
44
76
0
4/
11
20%
afsláttur
í apríl af
Vivag
vörulínunni
Sápur, klútar,
gel, skeiðarhylki
og krem.
Lægra
verð
í Lyfju
YOUR HIGHNESS 6, 8 og 10.10
HOPP - ISL TAL 6
HOPP - ENS TAL 8
KURTEIST FÓLK 6, 8 og 10
NO STRINGS ATTACHED 10
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞriðjudagur er tilboðsdagur.
700 kr.
700 kr.700 kr.
- Þ.Þ. - FT - R.E. - Fréttablaðið
- H.S. - MBL- Ó.H.T - RÁS 2
- H.J. - Menn.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
EKKI TILBOÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16
KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.45 L
LIMITLESS KL. 10.10 14
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
BIUTIFUL KL. 6 - 9 12
Gildir ekki í Lúxus
750
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10 16
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 L
LIMITLESS KL. 10 14
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT
YOUR HIGHNESS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16
YOUR HIGHNESS LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 16
KURTEIST FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 L
NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12
RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
-T.V. - KVIKMYNDIR.IS
MEÐ ÍSLENSKU TALI
-H.S., MBL -R.E., FBL
750
750
-H.J., MENN.IS
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
7
Gildir e ki í 3D
71000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 850 KR. MIÐINN
A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP
BLUE VALENTINE
FOUR LIONS
BLACK SWAN
LOVE AND OTHER DRUGS
ÚRBANIKKA: PLAYTIME
18:00, 20:00, 22:00
17:50, 20:00, 22:10
18:00, 20:00, 22:00
23:00
17:50
20:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR&
CAFÉ
MÁNUDAGUR
SISTIBLY ENTERTAINING.
Y AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH
ON STAGE ON OS
THE WALL STREET JOURNAL, JO
ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER
MATT DAMON EMILY BLUNT
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
10
10
16
16
L
L
L
L
12
12
12
12
14
12
12V I P
KRINGLUNNI
10
16
16
L
L
12
SOURCE CODE kl. 5.30 - 8 - 10.15
SUCKER PUNCH kl. 5.25 - 8 - 10.35
LIMITLESS kl. 8 - 10.35
UNKNOWN kl. 8
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30
HALL PASS kl. 5.25
ADJUSTMENT BUREU kl. 10.35
16
AKUREYRI
12
SOURCE CODE kl. 8 - 10:20
SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20
- EMPIRE
LÖG EFTIR BJÖRK OG EMILÍUNU
TORRINI KOMA FRAM Í MYNDINNI
„INGENIOUS
THRILLER“
– CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT
„TWISTY BRAINTEASER“
„ACTION-THRILLER“
– ENTERTAINMENT WEEKLY
„A THRILLER
– AND POETRY“
– SAN FRANCISCO CHRONICLE
– EMPIRE
- EMPIRE
SOURCE CODE kl. 5:50 - 8 - 10:10
SOURCE CODE kl. 8 - 10:10
SUCKER PUNCH kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40VIP - 8 - 10:20
UNKNOWN kl. 8 - 10:20
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6
HALL PASS kl. 8 - 10:20
RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:20
SUCKER PUNCH kl. 8
THE ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 10:40
UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8 - 10:20
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40
TRUE GRIT Númeruð sæti kl. 5:50
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil 700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
950 kr.
á 3D sýning
ar
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS
J A K E G Y L L E N H A A L