Fréttablaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 23
fartölvur Markmið Tölvulistans er að bjóða upp á hágæðavöru á góðu verði og leita allra leiða til að bæta þjónustuna. Tölvulistinn rekur nú verslanir sínar á sex stöðum á landinu. „Við leggjum mikla áherslu á að bjóða hágæðavöru á góðu verði og við erum sífellt að leita leiða til þess að bæta þjónustuna,“ segir Gunnar Freyr Jónsson, fram- kvæmdastjóri Tölvulistans. „Við erum í sterkum viðskiptatengslum beint við framleiðendur sem gerir það að verkum að við getum boðið bæði hagstætt verð en einnig hátt þjónustustig. Við viljum að við- skiptavinurinn sé ánægður og að upplifun hans af bæði vörunni og þjónustunni sé slík að hann komi aftur þegar kemur að næstu kaup- um.“ Gunnar nefnir tölvuverkstæð- ið sem dæmi. „Þjónustan í versl- ununum skiptir gríðarlegu máli en það skiptir ekki síður máli að þjónustan eftir kaupin sé fagleg og traust. Það getur alltaf eitthvað komið upp á eins og allir vita en það er hvernig málin eru leyst sem skiptir mestu. Þetta vitum við og höfum unnið hörðum höndum við að byggja upp þjónustuverkstæði sem einkennist af þekkingu, fag- mennsku og vönduðum vinnu- brögðum.” Tölvulistinn var stofnaður árið 1993 og var í fyrstu einungis póst- verslun í litlu húsnæði í Reykjavík. „Starfsemin snerist fyrst um sölu á tölvum og leikjum en boltinn tók snemma að rúlla. Tölvulistinn jók vöruúrvalið svo um munaði og um- svifin jukust samhliða því. Ekki leið á löngu þar til Tölvulistinn gat boðið upp á allan mögulegan búnað og lausnir fyrir viðskipta- vini, stóra sem smáa,“ segir Gunn- ar Freyr og brosir. „Smám saman færðum við út kvíarnar og stimpl- uðum okkur inn á fyrirtækjamark- aðinn en á fyrirtækjasviði okkar liggur nú gríðarleg þekking og reynsla. Í dag rekum við sex versl- anir um allt land og það er óhætt að segja að okkur hafi alls staðar verið tekið vel.“ Gunnar segir að Tölvulistinn leggi sig fram um að vera með breitt úrval af öllu sem tengist tölvum, hvort sem það er algeng söluvara eða mjög sérhæfður bún- aður. „Úrvalið af fartölvum hjá okkur er það mesta sem þekkist á landinu og erum við núna með yfir 50 mismunandi módel á lager og því ættu allir að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Til að geta boðið slíkt úrval vinnum við náið með stórum framleiðendum eins og Toshiba, Acer, MSI, Asus, West ern Digital, Logitech, Corsair, Epson, Philips, Coolermaster og Dvico svo fáeinir séu nefndir.“ Gott verð, úrval og fagmennska „Þjónustan í verslununum skiptir gríðarlegu máli en það skiptir ekki síður máli að þjónustan eftir kaupin sé fagleg og traust,“ segir Gunnar Freyr. MYND/GVA ● TOSHIBA TECRA TÖLVUR FYRIR FYRIR TÆKIN Tecra-vélarnar frá Tos- hiba eru hannaðar fyrir athafna- fólk sem vill aðeins það besta til að nota við sína vinnu. Tecra- fartölvur þola meira, endast lengur og henta vel þeim sem eru mikið á ferðinni og treysta á búnaðinn sinn. Tecra-vélar eru sérstaklega hentugar fyrir kerfisstjóra eða tæknideildir fyrirtækja þar sem einfalt er að staðla uppsetningar og við- hald. Hafið samband við fyrir- tækjasvið Tölvulistans og kynn- ið ykkur Tecra-fyrirtækjavélarnar frá Toshiba. ● GÓÐAR FERMINGAR TÖLVUR Á SÉRSTÖKU TILBOÐI Tölvulistinn er með mikið úrval af fartölvum á sér- stöku tilboði yfir fermingarn- ar. Fólk hefur misjafnan smekk og er mikið lagt upp úr því að í Tölvulistanum geti allir fundið sér fartölvu við sitt hæfi. Kröf- ur sem unga fólkið gerir til tölv- unnar sinnar eru mjög mismun- andi. Sumir vilja hafa þær flott- ar og nettar, aðrir leggja meira upp úr því að hafa þær öflug- ar fyrir leikina. Komið og skoð- ið úrvalið, við tökum vel á móti ykkur. www.tolvulistinn.is ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2011 • KYNNING NÓATÚNI 17 - SÍMI 414 1700 GLERÁRGÖTU 30 - SÍMI 414 1730 MIÐVANGI 2-4 - SÍMI 414 1735 AUSTURVEGI 34 - SÍMI 414 1745HAFNARGÖTU 90 - SÍMI 414 1740 REYKJAVÍKURVEGI 66 - SÍMI 414 1750 REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR BETRA ALLTAF VERÐ15,6” FARTÖLVA Toshiba Satellite C660-1F5 FYL GIR Ö LLUM TÖLVUM DRA UMAEGG Nr.9 frá Freyju 119.990 - meðan birgðir endast!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.