Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 44

Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 44
 S. 440-1800 www.kælitækni.is Okkar þekking nýtist þér ... Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er Hnoðar deig Býr til heita súpu og ís Uppskriftarbók og DVD diskur fylgir Vita Mix svunta og kanna fylgja með á meðan birgðir endast Blandarinn sem allir eru að tala um! Teygjutoppur með blúndu 1.990,- SM / ML 10 litir Fiðrildatoppur 5.990,- S – M – L Blúndutoppar 2.690,- S – M – L 10 litir Teygjubolur plain 1.990,- ein stærð 6 litir SOHO/MARKET Á FACEBOOK Grensásvegur 16 sími 553 7300 Breyttur opnunartími mán–fös 12–18 og laugd 12–17 LÚR - BETRI HVÍLD www.lur.is 10:00 – 18:00mánfös Opið: lau 11:00 – 16:00 Frábært úrval sófa og hvíldarstóla Eggin í forgrun FJÖLSKYLDUMÁLTÍÐ Á S Egg eru frjósemistákn og vorboðar og hafa tengst páskahaldi um aldir. Hér er að finna fjölskylduhádegisverði á skírdag, þar sem egg eru uppistaðan í öllum réttunum. Allar Djöflaegg draga nafn sitt aHrísgrjónaréttur með laxi og eggjum er léttur og vorlegur aðalréttur sem svíkur engan. NORDICPHOTOS/GETTY Eggjadesert með koníaki e F A E FORRÉTTUR: FYLLT EGG 12 stór harðsoðin egg 1-2 msk. smátt söxuð basilíka 4 til 6 msk. majónes 1 tsk. Dijon-sinnep Salt og pipar eftir smekk ¼ rauðlaukur, mjög smátt skorinn nokkrir kirsuberjatómatar, skornir smátt (má sleppa) paprikuduft (má sleppa) Flysjið skurnina af eggjunum og skerið þau langsum í tvennt. Takið rauð- urnar úr, setjið í skál og stapp- ið. Bætið hinum hráefnunum saman við og hrærið vel. Fyllið eggjahvíturnar með blönd- unni og skreytið með hálfri sneið af kirsuberjatómat eða stráið örlitlu paprikudufti yfir. AÐALRÉTTUR: HRÍSGRJÓNARÉTTUR MEÐ LAXI OG EGGJUM 225 g hrísgrjón 4 kardimommur, marðar 75 g frosnar grænar baunir 6 stór egg 350 g soðinn lax 25 g smjör Púrrulaukur eftir smekk, smátt skorinn 1 msk. karrímauk 3 msk. sýrður rjómi 4 msk. fersk steinselja, smátt söxuð Salt og nýmalaður svartur pipar Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum og setjið kardimommurnar út í vatnið um leið og suðan kemur upp. Sjóðið eggin í 6 mínútur, kælið, flysjið, skerið hvert egg í fjóra hluta og setjið til hliðar. Roðflettið og beinhreinsið laxinn. Bræðið smjörið á pönnu, bætið karrímauki og púrrulauk út í og látið malla í 1-2 mín-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.