Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 96

Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 96
16. apríl 2011 LAUGARDAGUR56 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Í alvöru? Þríhyrn- ingur? Þetta var alveg klikkað! Palli minn, ég kann að meta að þú skulir setja óhreina leirtauið þitt í vaskinn. En það væri varla mikið meira mál að setja það í uppþvotta - vélina. Hljómar það ekki betur? Jú... ... ef „betur“ þýðir milljón sinnum verra. Ég er risaskjaldbaka. Á ég að færa þér verkjatöflu? Við eigum extra sterkar, extra extra sterkar, fljótvirkar og extra Vááá... Pabbi þinn er harður af sér. Alvöru menn taka bara venjulegar töflur. Ég er órangútan, gáfaðastur allra í dýraríkinu! Þú ert nú bara lítil skjaldbaka. Í alvöru. TÓMT! Takk elskan, það væri frábært. Tvær af þessum duga mér. sterkar... LÁRÉTT 2. ríki í Mið-Ameríku, 6. í röð, 8. verkur, 9. fóstra, 11. guð, 12. strengja- hljóðfæri, 14. skammt, 16. bardagi, 17. knæpa, 18. orlof, 20. persónufor- nafn, 21. baktal. LÓÐRÉTT 1. vag, 3. innan, 4. trjátegund, 5. keyra, 7. klína, 10. sigað, 13. í viðbót, 15. rótartauga, 16. kraftur, 19. klaki. LAUSN LÁRÉTT: 2. kúba, 6. jk, 8. tak, 9. ala, 11. ra, 12. gítar, 14. stutt, 16. at, 17. krá, 18. frí, 20. ég, 21. last. LÓÐRÉTT: 1. kjag, 3. út, 4. barrtré, 5. aka, 7. klístra, 10. att, 13. auk, 15. tága, 16. afl, 19. ís. VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 ÍÍS L E S L E NN SS KK AA S IA . S IA .II SS V IT 5 46 39 0 4 V IT 5 46 39 0 4. 20 11 VITA er í eigu Icelandair Group. GROUP Korfu er hálfmánalöguð eyja skammt undan ströndum Epirus og skilur Korfusundið hana frá meginlandinu. Norðurhluti eyjarinnar er víðfeðmur og fjalllendur en að sunnan er hún hæðótt og mun mjórri. Einkennandi gróðurfar eru ólífulundir og kýprusviðarskógar. Mikið er um spennandi gönguleiðir á þessum fallegu slóðum og meðal annars liggur 220 km gönguleið eftir eyjunni endilangri. Í ferðinni er gengið í sjö daga en síðustu þrír dagarnir teknir rólega á ströndinni. Gönguferð um grísku eyjuna Korfu Upplýsingar hjá Vita í síma 570 4453 eða í gegnum tölvupóst: siljarun@vita.is www.vita.is/sportlif | www.gonguhrolfur.is Nánari upplýsingar á vitasport.is 28. maí–7. júní 265.000 kr.* og 15.000 Vildarpunktar M.v. 2 í tvíbýli Innifalið: Flug, skattar, gisting,matur á göngudögum, íslensk fararstjórn og innlendur leiðsögumaður. * Verð án Vildarpunkta: 275.000 kr. Stundum er sagt – og það með allnokkr-um sanni – að öfgarnar mætist. Þegar kemur að pólitík birtist þetta einkum í því að öfgamenn til hægri og vinstri virðast gjarnan eiga mun meira sameiginlegt en hófsamir vinstri- og hægrimenn. Þetta eru einkum alræðistilburðir, forræðishyggja og andúð á mannréttindum. Því er ég að velta þessu fyrir mér að í nýlegri atkvæða- greiðslu á Alþingi drógu þingmenn upp nokkuð skýra mynd af því hvernig hinu pólitíska landslagi er háttað í þingsölum um þessar mundir. ÞAR var m.a. hlaupist undan merkjum vegna afstöðu ríkisstjórnarinnar til Evrópu sambandsins. Hún er, skilst mér, sú að þjóðin skuli ákveða hvort landið tilheyri ESB eða ekki. Við þetta geta sumir ekki sætt sig og finnst það allt of mikil þjónkun við ESB að þjóðinni, sem treysti þeim fyrir þingsæti, skuli treyst til að taka slíka ákvörðun. Nú í vikunni tókst flokks- þingi Framsóknarflokks- ins naumlega að sigrast á þessum lýðræðisótta með því að samþykkja ekki að viðræðum skyldi strax hætt. Það var, að mínu mati, vel af sér vikið. Það hvernig þing- styrkur Framsóknarflokks- ins hefur þróast undan- farna áratugi gefur fólki þar á bæ nefnilega litla ástæðu til að hafa neitt sérstakt dálæti á lýðræðinu. En þennan styrk hafa sumir greinilega ekki til að bera. ÞESSI ríkisstjórn mun ekki taka ákvörðun um Evrópusambandsaðild. Hún hefur ekki vald til þess. Það vald er þjóðarinnar einn- ar. Og þá ákvörðun mun þjóðin taka fyrr eða síðar, hvort sem einhverjum líkar það betur eða verr. Feli stjórnvöld henni það ekki mun hún knýja fram rétt sinn til þess. Hver ákvörðunin síðan verður er aukaatriði í þessu samhengi. Nú ríður á að byggja upp og það verður ekki gert með neinum traust- vekjandi hætti í skugga algjörrar óvissu um aðild – af eða á – í náinni framtíð. ÞAÐ segir sína sögu um lýðræðisótta Evrópusambandsandstæðinga að þeir skuli ekki treysta þjóðinni til að hafna aðild- inni, í ljósi þess hve augljóst skaðræði þeir telja hana. Það segir líka sitt um trú þeirra sem hlynntir eru aðild að þeir skuli knýja á um að ákvörðunin verði tekin sem fyrst, þótt skoðanakannanir gefi þeim núna litla ástæðu til bjartsýni. VERST að ekki skuli vera til gott orð í íslensku um þá pólitísku hugsjón að stjórn- völdum sé betur treystandi fyrir hagsmun- um fólks en lýðnum. Jú, annars ... orðið er til. Það er „fasismi“. Faðmlag öfganna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.