Fréttablaðið - 16.04.2011, Side 102

Fréttablaðið - 16.04.2011, Side 102
16. apríl 2011 LAUGARDAGUR62 folk@frettabladid.is Útskriftarnemar í fata- og textílhönnun við Fjöl- brautaskólann í Garðabæ héldu glæsilega tískusýn- ingu í Turninum á fimmtudaginn var. Alls sýndu sextán nemendur lokaverkefni sín fyrir fullum sal og þótti sýningin heppnast með eindæmum vel. ÆVINTÝRALEGT Fyrirsætur klæðast ævintýralegum fatnaði frá Kolfinnu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI TÍSKA Í KÓPAVOGI Fatnaðurinn vakti ólík viðbrögð áhorfenda eins og sjá má. KRÚTTLEGT Þessar fyrirsætur voru sætar að sjá með bleikan varalit. LÍF OG FJÖR Það var mikið um að vera baksviðs eins og þessi mynd ber vitni um. Söngkonan Adele segist ekki hafa tíma til að velta sér upp úr smáhlutum líkt og vexti sínum og segir tónlist sína vera fyrir eyrun, ekki augun. „Líf mitt er fullt af dramatík og ég hef ekki tíma til að velta mér upp úr smávægilegum málum á borð við útlitið. Mér finnst ekki gaman að fara í ræktina. Mér finnst gott að borða góðan mat og drekka gott vín. Og þótt ég hefði frábæran vöxt mundi ég samt ekki vilja sýna umheiminum hann,“ sagði söngkonan geðþekka, sem hefur slegið í gegn með annari geislaplötu sinni, 21. Pælir ekki í vextinum Ef marka má slúðurmiðla vest- anhafs eru leikaranir Charlize Theron og Keanu Reeves að stinga saman nefjum. Ónefndir heimildarmenn úr vinahópi þeirra staðfesta sambandið en segja leikarana vera að bíða með að opinbera þangað til þau flytja saman til Englands, en bæði eru að taka upp kvikmyndir þar á næstu vikum. Ekki er nema tæpt ár síðan að Theron og Reeves náðust á filmu í faðmlögum en orðrómurinn var þá kæfður niður enda ekki langt síðan Theron skildi við þáverandi eiginmann sinn, leikstjórann Stuart Townsend. Nýtt par í Hollywood ADELE Framtíð tískunnar sýnd í Kópavogi 5.000FERMETRAR er stærðin á húsinu sem Taylor Swift keypti handa foreldrum sínum í Nashville. Húsið kostar litlar 1,4 milljónir dala. Floridana VIRKNI – safar sem virka. Rauður Floridana VIRKNI var einn þriggja virknidrykkja sem hlaut viðurkenningu á hinni alþjóðlegu keppni ‘Beverage Innovation Functional Drink Awards’ í ár. Hann gefur orku og eykur einbeitingu. Hollur og bragðgóður ávaxtasafi án viðbætts sykurs. VIRKNI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.