Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.07.2011, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 12.07.2011, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 2011 David og Victoria Beckham eignuð- ust dóttur á sunnudaginn, en stúlk- an er fjórða barn þeirra hjóna. David og Victoria hafa ákveðið nafn á dömuna og verður hún skírð Harper Seven. „Ég er svo stoltur og spenntur að tilkynna fæðingu dótt- ur okkar, Harper Seven Beckham. Hún vó 3,4 kíló og fæddist kl. 7.55 í morgun, hér í Los Angeles,“ skrifaði David á Twitter-síðu sína. Hjónin eru sögð hafa valið nafnið Harper vegna þess hve það hljóm- ar vel, en Seven telja þau lukku- númer. „Þau völdu Seven af því að þau telja sjö vera lukkunúmer. Barnið fæddist klukkan rúmlega sjö í júlí – sjöunda mánuðinum,“ sagði heimildarmaður, en David spilaði einnig í treyju númer sjö hjá Manchester United. David og Victoria eiga þrjá syni, hinn 12 ára Brooklyn, átta ára Rómeo og sex ára Cruz og þurftu þau því í fyrsta skipti að skreyta heimilið með bleik- um lit. „Þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Að hafa allan þennan bleika lit í húsinu og alla þessa kjóla. Öll fötin eru tilbúin og herbergið er til- búið. Við erum rosalega spennt,“ sagði David í viðtali fyrir stuttu. Beckham-hjónin skíra barnið FJÖGUR BÖRN HJÁ BECKHAM David og Victoria Beckham eignuðust stúlku á sunnudaginn. Þau hafa nefnt hana Harper Seven Beckham, en fyrir eiga þau þrjá syni. Höfum opnað OUTLET í hluta verslunar okkar BYKO Kauptúni Kauptúni Opnunartímar í Kauptúni: Mán.-Fös.: 08:00 - 18:00 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 11:00 - 17:00 50-80% afsláttur G A R Ð A B Æ Nú enn meiri afsláttur Útsalan í fullum gangi

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.