Atli - 01.06.1944, Síða 10

Atli - 01.06.1944, Síða 10
- lo - auövitað ódýrast aö nota rafgreiningaraöferöina11. “Hvaöa hráefni önnur en andrámsloftiö eru notuð viö áburöar- framleiðslu?í' !'5é unninn Noregssaltpétur þarf helzt góöan kalkstein sem auð- velt er aö brenna og inniheldur ekki mikiö klóríö. Aftur á móti má viö kalkammonframleiðslu nota lakari tegundir kalks, t.d. kalksand. 1 nítrófóska er kalíi og fósfati blandað í ammóníumnítratiö". "Hvaöa áburöartegundir eru framleiddar í stœrstum m/Dli?1' "Þaö er engin áburöartegiind algjörlega yfirgnæfandi á heimsmarkí- aöiniim. 1529 var áburöarfraraleiöslan 2.325.000 tonn á ári. Þar af vo.ru 1.019.000 tonn framleidd ár sýntetlsku ammóníaki en aöeins 33.000 tonn meö 1jósbogaaöferö. 470 þúsund tonn voru unnin úr ammóníaki frá gas- og koksstöövum, 264 þúsund tonn voru köfnunarefniskalk og 539 þús\md tonn voru Chilesaltpétur sem unninn er úr jöröu1’. "Hvaöa áburöartegund heldur þú aö viö munum framleiöa heima?" "Allar líkur benda til þess aö það veröi kalkammon. Viö höfum engann kalksteinn sem or vel hæfur til kalksaltpétursframleiöslu. Aftur á móti er enginn vafi á því aö viö geturn notab þann lcalksand sem fundizt hefur heima til kalkammonfrarnleiöslu. Þar gengur kalkið ekki 1 efnasamband viö nítratiö, og af þeim ástnbum hofur þaö allt annaö hlutverk en í kalksaltpétri. Viö kalkammonframleiöslu þarf enga kalkbrennslu, og á þann hátt þarf engin kol viö áburöarfram- leiösluna sem eingöngu getur byggzt á raforku, og hana eigum viö að geta framleitt mjög ódýra í landinu sjálfu. Þaö er líka kostur við kalkamraonframleiöslu aö engu þarf aö breyta til þess aö framleiöa nítrofóska ööru en því aö blanda kalíi og fósfati i ammóníumnítratib í staö kallcsins". "Heldur þú að viö höfum nóg af auðtækum hráefni heima?" "Eins og ég sagöi áöan er mér ekki kunnugt um aö fundizt hafi kalksteinn heima, og heldur þykir mér ólíklegt aö hann finnist svo hreinn aö hann veröi vel hæfur til brcnnslu. En á Patreksfiröi hefur fundizt kalksandur sem oflaust má nota við kalkammonframleiöslu, og eftir því sem ég veit bezt er hann auötækur og vonandi í allríkum mæli". "Heldur þú aö verksmiöjan veröi byggð þar sem hráofni þessi fyr- irfinnast eöa annarsstaöar, t.d. í Reykjavík?" "Mér viröist sjálfsagt að verksmiöjan veröi byggö í Reykjavík. Ekki veit ég hvort skilyrði til raíVirkjunar erú góö á Patreksfiröi, en aö minnsta kosti yrði aö byggja þar nýja rafstöö, og yröi þaö vafa- laust dýrara en aö nota afgangsorku frá S.oginu sem hægt væri aö fá í Reykjavík. Til þess aö framleiöa 10 þúsuncl tonn af kalkammon þyrfti aö visu flytja 4000 tonn af kallci frá Patreksfiröi. En ef verk- smiöjan væri á Patreksfiröi þyrfti aö flytja næstum allan áburöinn á aðrar hafnir. Frá Reykjavík selzt aftur á móti mikill hluti fram- leiðslunnar og auk þess eru margir kostir viö aö hafa verksmiðjuna á þeim staö sem er miöpúnktur allrar verzlunar og samgangna i landinu". "Framleiðslnn yröi aö líkindum takmörkuö viö innanlnnds notkunina eöa hvaö?" "Já, framleiðslan hlyti aö takmarkast við innanlands notlcunina. Fyrir stríö kostaði áburöarpokinn (kalkammon) á Islandi 22 krónur.

x

Atli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Atli
https://timarit.is/publication/676

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.