Fréttablaðið - 04.08.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 04.08.2011, Blaðsíða 46
34 4. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR Eftir fjögurra ára samband eru þáttastjórnandinn Alexa Chung og Alex Turner, söngvari hljóm- sveitarinnar Arctic Monkeys, hætt saman. Það var talskona Chung sem staðfesti sambands- slitin við fjölmiðla eftir miklar vangaveltur slúðurmiðla vestan- hafs. Alexa Chung hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn og er ein helsta tískufyrirmynd nútímans. Hún er nýflutt til New York-borgar þar sem hún undir- býr tökur á þáttaröðinni 24-Hour Catwalk, raunveruleikaþætti fyrir fatahönnuði framtíðarinnar. Hætt saman BÚIÐ SPIL Alexa Chung og Alex Turner, söngvari Arctic Monkeys, á meðan allt lék í lyndi. NORDICPHOTO/GETTY Björk minntist skemmtilegra reifskemmtistaða sem hún sótti í borginni Manchester hér á árum áður í viðtal við útvarpsstöðina XFM. „Á árunum 1989 og 1990 fór ég þangað í reifpartí. Ég laum- aðist í burtu, eins og ég væri að halda fram hjá indíhljómsveitinni minni [Sykurmolunum] og tók þátt í reifdansinum langt fram á nótt. Leiðsögumennirnir mínir í 808 State voru með mér í för,“ sagði hún. „Maður fór í kjallara klukk- an fimm eða sex um morguninn og einhver plötusnúður blandaði saman tveimur lögum sem pöss- uðu ekki saman. Svo var hann með hljóðgervil og spilaði yfir lögin. Ég hafði aldrei heyrt þetta áður.” Björk frumflutti einmitt Biophilia-verkefnið sitt í Manches- ter fyrr á árinu. Samnefnd plata er væntanleg 27. september og sex Biophilia-tónleikar eru fyrirhug- aðir hér á landi í október. Uppselt er á þá alla. Björk minnist reif- partía í Manchester DANSINN DUNAÐI Björk dansaði við reiftónlist í Manchester á árum áður. Piparsveinninn Charlie Harper verður jarðaður í næstu þáttaröð af Two and a Half Men. Framleiðand- inn Chuck Lorre kemur þannig fram hefndum. Persóna Charlie Sheen í sjónvarps- þáttunum vinsælu Two and a Half Men verður ekki aðeins látin deyja í næstu þáttaröð heldur verður hún einnig jörðuð. Sheen varð hæstlaunaði sjón- varpsleikarinn í Hollywood fyrir hlutverk sitt í þáttunum. Eftir að hafa móðgað framleiðanda þátt- anna og einn af höfundum þeirra, Chuck Lorre, í mars síðastliðnum og hagað sér almennt eins og fábjáni var Sheen rekinn og Ashton Kutcher ráðinn í hans stað. Nú virðist Lorre hafa komið fram hefndum sínum með því að jarða hinn kvensama piparsvein, Charlie Harper, í eitt skipti fyrir öll. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en samkvæmt heimildarmönnum fer jarðarförin fram í fyrstu tveimur þáttunum í nýju þáttaröðinni og hefjast tökur á næstu dögum. Samkvæmt síðunni Deadline Hollywood deyr Charlie og hús hans í Malibu verður sett á sölu- skrá í byrjun þáttaraðarinnar. Þá kemur persóna Kutchers, Ray- mond, til sögunnar sem mögu- legur kaupandi. Kutcher hefur áður getið sér gott orð í sjónvarpi sem hrekkjalómur í Punk´d og sem Michael Kelson í gamanþáttunum That 70´s Show. Hann ætti því að kunna vel við sig í sjónvarpinu en hvort honum tekst að fylla skarðið sem Sheen skilur eftir sig á eftir að koma í ljós. Sheen hefur gert samning um að leika í nýrri sjónvarpsþáttaröð, Anger Management. Engin banda- rísk sjónvarpsstöð hefur þó enn sem komið er fest kaup á henni. Charlie verður jarðaður SHEEN VÍKUR FYRIR KUTCHER Persóna Charlie Sheen í þáttunum Two and a Half Men verður jörðuð í næstu þáttaröð. Ashton Kutcher tekur við keflinu af Sheen sem aðalleikari þáttanna. 178 Charlie Sheen lék í 178 þáttum af Two and a Half Men frá 2003 til 2011. THE RISE OF THE PLANET OF THE APES 5, 7.30 og 10 CAPTAIN AMERICA - 3D 5, 7.30 og 10 BRIDESMAIDS 5, 7.30 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is HEIMSFRUMSÝND! Þróun sem verður að byltingu www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 L L L V I P V I P AKUREYRI SELFOSS KRINGLUNNI 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 L L L L BÍLAR 2 m/ísl tali 3D kl. 2:30 - 5 BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 2:30 GREEN LANTERN 3D kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:30 RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 5 - 8 - 10:30 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:45 HORRIBLE BOSSES kl. 2:30 - 5 - 10:45 HARRY POTTER 3D kl. 8 12 12 12 KEFLAVÍK GREEN LANTERN DIGITAL-3D kl. 8 CAPTAIN AMERICA DIGITAL-3D kl. 10:30 HORRIBLE BOSSES 2D kl. 8 - 10:10 GREEN LANTERN (3D) kl. 5:40 - 8 - 10:30 BÍLAR 2 m/ísl tali (2D) kl. 5:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 HARRY POTTER (2D) kl. 10:10 GREEN LANTERN Sýnd kl. 5:30(2D) - 8(3D) - 10.30(3D) GREEN LANTERN LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 8 - 10.30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 5:30 - 8 - 10:30 - 10:40 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 5.30 CARS 2 textalaus Sýnd í 2D kl. 11 CARS 2 LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 5.30 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 8 HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 5:30 - 8 - 10.30 CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 8 - 10:30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10.20 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30 SUPER 8 kl. 5:45 GREEN LANTERN kl. 8 - 10.30 CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10.30 „Það er svo sannarlega nóg um að vera til að halda 3D-gleraugum áhorfenda límdum á alla myndina.“ 70/100 HOLLYWOOD REPORTER Heimsfrumsýning á magnaðri stórmynd! Frábærar tæknibrellurnar frá WETA þeim sömu og gerðu Avatar! ÞRÓUN SEM VARÐ AÐ BYLTINGU FRÁBÆRAR TÆKNIBRELLURNAR FRÁ WETA ÞEIM SÖMU OG GERÐU AVATAR! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT A:K: - DV T.V. - KVIKMYNDIR.IS /SÉÐ & HEYRT CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.10 12 5% RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 – 8 – 10.20 12 RISE OF THE PLANET.... Í LÚXUS KL. 5.40 – 8 – 10.20 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L BAD TEACHER KL. 8 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.30 L BRIDESMAIDS KL. 10.10 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL TAL 3D KL. 3.30 L FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR IRON MAN OG THOR RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 – 8 – 10.20 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 – 8 – 10.40 12 ZOOKEEPER KL. 5.45 L HEIMSFRUMSÝNING Á MAGNAÐRI STÓRMYND!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.