Fréttablaðið - 04.08.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.08.2011, Blaðsíða 52
4. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR40 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (3:175) 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 The Mentalist (7:23) 11.45 Gilmore Girls (6:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Wordplay 14.40 The O.C. 2 (21:24) 15.25 Sorry I‘ve Got No Head 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (7:24) 19.45 Modern Family (8:24) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi- gerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjöl- skyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem eru nálægt því sem við sjálf þekkjum. 20.10 The Amazing Race (12:12) Fjór- tánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 20.55 The Closer (2:15) Sjötta serían af þessum hörkuspennandi þætti sem er einn af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðv- unum í Bandaríkjunum. Kyra Sedgwick hefur verið tilnefnd til Golden Globe verðlauna sex ár í röð fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnsons. 21.40 The Good Guys (2:20) 22.25 Sons of Anarchy (2:13) 23.10 The Whole Truth (6:13) 23.55 Lie to Me (18:22) 00.40 Damages (11:13) 01.25 Next 03.00 Apocalypto 05.15 The Simpsons 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Billy Madison 10.00 The Rocker 12.00 Stuart Little 14.00 Billy Madison 16.00 The Rocker 18.00 Stuart Little 20.00 The Hangover 22.00 The Last Time 00.00 Marilyn Hotchkiss Ballroom Dancing and Charm School 02.00 Comeback Season 04.00 The Last Time 06.00 The Last Song > Bradley Cooper „Ég var í skóstærð 44 þegar ég var 10 ára, svo ég hélt að ég myndi verða rúmir tveir metrar á hæð. Markmið mitt var að geta troðið í körfubolta. Ég endaði á að verða 185 cm og nota skóstærð 46,5. Þetta var ekki alveg að gera sig.“ Bradley Cooper leikur í gamanmynd- inni The Hangover, sem fjallar um þrjá menn sem vakna eftir steggjun í Las Vegas með verstu timburmenn ævi sinnar. Myndin er sýnd á Stöð 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing Róbert Guðfinnsson ræðir um sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Kolgeitin Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.40 Íslenski boltinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Gurra grís (4:26) 17.25 Sögustund með Mömmu Marsi- bil (6:52) 17.40 Einmitt þannig sögur (2:10) 17.55 Geymslan 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Skassið og skinkan (17:20) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Grillað (4:8) Matreiðslumennirnir Völundur Snær Völundarsson, Sigurður Gísla- son og Stefán Ingi Svansson töfra fram girni- legar krásir. 20.10 Drottningarfórn (3:3) (Drottning- offret) Elizabeth Meyer og Charlotte Ekeblad ætla sér að ná völdum aftur fyrir sósíaldemó- krata í Svíþjóð, en flokksformaðurinn Meyer þarf vernd leyniþjónustunnar vegna hótana nýnasista og glímir þar að auki við Alzheimer. 21.10 Sönnunargögn (6:13) (Body of Proof) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leið- ir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfir- menn sína. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (3:5) 22.45 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) 23.30 Þrenna (6:8) (Trekant) 00.00 Fréttir (e) 00.10 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.40 Dynasty (16:28) 17.25 Rachael Ray 18.10 My Generation (6:13) (e) 19.00 Real Housewives of Orange County (5:17) 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Rules of Engagement (14:26) 20.35 Parks & Recreation (13:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Ann og Leslie lenda í fyrsta sinn á ævinni í slagsmálum. 21.00 Running Wilde (9:13) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðendum Arrested Development. Stjúpmóðir Steves mætir á svæðið til að skera niður óhófleg útgjöld erf- ingjans á meðan Steve sjálfur planar miklar bókhaldsbrellur. 21.25 Happy Endings (9:13) Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Dave er himinlifandi þegar hann fréttir að kennari hans úr gaggó sem hafði mikil áhrif á hann í æsku er staddur í borginni. 21.50 Law & Order: Los Angeles (20:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. 22.35 The Good Wife (8:23) (e) 23.20 Californication (8:12) (e) 23.50 In Plain Sight (5:13) (e) 00.35 CSI (18:23) (e) 01.20 Smash Cuts (18:52) (e) 01.45 Law & Order: LA (20:22) (e) 02.30 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 06.40 The Greenbrier Classic (3:4) 11.10 Golfing World 12.50 The Greenbrier Classic (4:4) 16.45 Golfing World 17.35 Inside the PGA Tour (31:42) 18.00 World Golf Championship (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2006 - Official Film 23.50 ESPN America 19.45 The Doctors (163:175) 20.30 In Treatment (41:43) Athyglisverð þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðing- inn Paul Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. Gabriel Byrne hlaut á dögunum Golden Globe verðlaunin sem besti leikari í sjónvarpsþáttaröð. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Hot In Cleveland (3:10) Frábærir gamanþættir sem fjalla um þrjár frábærar vin- konur frá Los Angeles, rithöfundinn Melanie Morretti, augnabrúnasérfræðing stjarnanna, Joy Scroggs, og fyrrverandi sápuóperuleik- konuna Victoriu Chase. Líf þeirra breytist til frambúðar þegar flugvélin þeirra, sem var á leið til Parísar, stoppar óvænt í Cleveland og vinkonurnar ákveða að dvelja þar um tíma og hefja nýtt líf. 22.15 Cougar Town (3:22) Önnur þátta- röðin af þessum skemmtilega gamanþætti með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kyn- þokkafullrar en afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda finnst henni hún engan veginn samkeppnishæf. 22.40 Off the Map (9:13) 23.25 Diamonds (2:2) 00.55 In Treatment (41:43) 01.20 The Doctors (163:175) 02.00 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Pepsi mörkin 08.10 Pepsi mörkin 18.00 Rey Cup mótið Sýnt frá Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Reykjavík fyrir börn og unglinga. Leikið er í 3. og 4. flokki karla og kvenna. Umsjónarmaður þáttarins er Guðjón Guðmundsson. 18.40 Fylkir - ÍBV Útsending frá leik í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20.30 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Umsjónarmaður er Hörður Magnússon. 21.40 The U Einstök heimildarmynd um ótrúlegan árangur háskólaliðsins Miami Hur- ricanes í ameríska fótboltanum í upphafi ní- unda áratugar síðustu aldar. Þjálfarinn tók þá umdeildu ákvörðun að sækja blökkumenn í fátækustu hverfin í Flórída og setja þá í lið háskóla sem hafði hingað til nær eingöngu verið með hvíta nemendur. 23.30 Chelsea - Man. Utd. 16.55 Michael Owen Skemmtileg þátta- röð um bestu knattspyrnumenn allra tíma. 17.20 Season Highlights 2003/2004 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 18.15 Barcelona - Man. Utd. Útsend- ing frá æfingaleik Barcelona og Manchester United. 20.00 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Community Shield 2011 - Pre- view Show Hitað upp fyrir hinn árlega leik um Samfélagsskjöldinn þar sem meistarar meistaranna í enska boltanum eru krýndir. Það eru Englandsmeistarar Manchester Uni- ted og bikarmeistarar Manchester City sem mætast á Wembley. 21.00 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21.30 Airtricity XI - Man. City Útsend- ing frá leik Manchester City gegn úrvalsliði írksu deildarinnar í Dublin Super Cup 2011. 23.15 Inter - Celtic Útsending frá leik Celtic og Inter í Dublin Super Cup 2011. 3.-5. JÚNÍ Grindavík 10.-11. JÚNÍ Selfoss 17.-18. JÚNÍ Hrafnseyri 24.-25. JÚNÍ Garður 1.-2. JÚLÍ Sauðárkrókur 8.-9. JÚLÍ Borgarnes 15.-16. JÚLÍ Flúðir 22.-23. JÚLÍ Fáskrúðsfjörður 5.-6. ÁGÚST Dalvík 12.-13. ÁGÚST Hveragerði 20. ÁGÚST Reykjavík 26.-28. ÁGÚST Skaftahlíð BYLGJULESTIN Í SUMAR Á laugardaginn verður Ævintýraeyjan með Hemma Gunn og Svansí á Bylgjunni. Boðið verður upp á frábær tónlistaratriði og uppákomur fyrir alla fjölskylduna. Vertu með Bylgjunni og Olís um helgina. ÆVINTÝRAEYJAN MEÐ HEMMI GUNN OG SVANSÍ Á FERÐINNI UM LANDIÐ BYLGJULESTIN ÞAKKAR íbúum Fjarðar- byggðar frábærar móttökur um þarsíðustu helgi. Nú um helgina verður Bylgjulestin á Dalvík á Fiskideginum mikla. VIÐ VERÐUM Á DALVÍK UM HELGINA á Fiskideginum mikla „Hefur nokkurn tíma verið uppi Íslendingur sem er eins eðlilegur í sér og ég?“ Svo spyr Þórbergur Þórðarson í þeirri stórkostlegu bók Ofvitanum. Spurningin á fullan rétt á sér, þótt reyndar sé um fáa menn jafn óumdeilt að hafi ekki verið eðlilegir, hvað sem það nú þýðir, og einmitt Þórbergur. Hann gelti og hrein, talaði skringileg orð með sérkennilegum hreim, dansaði í sjónvarpssal og gerði Mullersæfingar við Ægisíðu. Ofvitann er, líkt og með fleiri verk Þórbergs, erfitt að flokka niður. Endurminningum og skáldskap er blandað saman með ríkulegu magni af húmör. Útkoman er eitt af höfuðverkum íslenskrar tungu, sagan af lífsbaráttu ofvitans unga sem reynir að finna sig í heimi sem hann passar illa við. „Hvað er ég? Aðeins örsnauður einstæðingur, skinhor- aður og skítugur kokkræfill, áreiðanlega snauðastur allra hinna snauðu, lingerður og ónýtur til allra líkamlegra stritverka, hjartabilaður síðan ég var á öðru ári æfinnar. Eini auður minn er spekin. Eina stolt mitt er vizkan.“ Þannig lýsir ofvitinn sjálfum sér og fáu er við það að bæta. Fróð- leiksþorsta Þórbergs var við brugðið og sem betur fer kom hann honum og uppskeru hans ríkulega á framfæri við lesendur. Ofvitinn er kvöldsaga Ríkisútvarpsins þessi dægrin og er óhætt að hvetja lesendur til að leggja við hlustir í kvöld klukkan 21.30, þegar lestur Þorsteins frá Hamri, frá árinu 1973, er endurtekinn. Best er líklega að ljúka þessum pistli með orðum Sobbega sjálfs, orðum sem margir mættu gera að sínum: „Þeir, sem misþyrmdu lífi sínu með söfnun auðæfa, gerðu sig að strefandi þrælum mannvirðinga, tortímdu heill sálar sinnar í stríði til valda, – þeir voru þá fyrir mínum sjónum óskiljanlegir vanskapnaðir. Það var ekki fyrr en átta árum síðar, að ég skildi, að þeir ættu að eiga heima á geðveikrahælum þjóðanna.“ VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ REYNIR AÐ VERA EÐLILEGUR Í SÉR Eini auður minn er spekin. Eina stolt mitt vizkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.