Fréttablaðið - 30.08.2011, Síða 48

Fréttablaðið - 30.08.2011, Síða 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Áfram grænn og glaður Stefán Karl Stefánsson hefur skrifað undir nýjan samning þess efnis að hann muni leika hið græna tröll í söngleiknum Þegar Trölli stal jólunum. Þetta verður fjórða árið í röð sem Stefán bregður sér í græna búninginn, en sýningin hefur farið sigurför um heiminn. Stefán hefur sýnt í mörgum af stærstu leikhúsum Bandaríkjanna fyrir mörg hundruð þúsund manns og það verður ekkert minna ferðalag á honum fyrir þessi jól. Meðal borga sem Stefán heimsækir í ár eru Providence, Pittsburgh, Atlanta og San Francisco. - jab, fgg Stjórnarformaður á balli Stórsveitin Júpíters tók lagið á söfnunartónleikum forvarna- og fræðslusjóðsins Þú getur! í Hörpu á laugardag. Hljómsveitina stofnuðu þónokkrir tónelskir ærslabelgir árið 1989 og svalaði hún dansþyrstum landanum um nokkurra ára skeið. Hljómsveitarmeðlimir hafa farið hver í sína áttina á þeim tæpa aldarfjórðungi sem liðinn er frá því að hún spilaði fyrst undir balli. Einn hljómsveitarmeð- lima er Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykja- víkur, sem hamað- ist í Hörpunni í skjannahvítum jakkafötum sem eftir var tekið. Gerið gæða- og verðsamanburð NÝ SENDING AF HÚSGÖGNUM Listh Listhúsinu Laugardal 12 mána ða vaxtalau sar greiðslu r NÝ DÝNA 35% afsláttur nú Mikið úrval af svefnsófum Fólkið í landinu les Fréttablaðið Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. 18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á tölublað, apr.-jún 2011 1 Á hjólastólnum inn í bíl og ekið af stað 2 Við dauðans dyr 3 Augu Meyjunnar stara í tómið 4 Ófrísk kona ekki alvarlega slösuð 5 Borgina vantar um 50 starfsmenn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.