Fréttablaðið - 31.08.2011, Side 9
Vefur, grafík og myndvinnsla
Sérfræðinám
Haustönn 2011
F R Á B Y R J E N D U M T I L S É R F R Æ Ð I N G A
GEYMIÐ
AUGLÝSINGUNA
Skeifunni 11B • 108 Reykjavík • Sími 519 7550
promennt@promennt.is • www.promennt.is
Skrá
ðu þ
ig á
póst
listan
n á
www
.pro
men
nt.is
og þ
ú
gæti
r unn
ið 10
0.00
0 kr.
nám
skeið
að e
igin
vali
.NET 4.0 Forritunarnám
Fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem alvöru forritarar bjóðum við
nú upp á þessa nýju námsbraut í .Net 4.0 umhverfinu þar sem
kennt er á nýjustu útgáfur af C# forritunarmálinu í Visual Studio
2010 Framework sem er það nýjasta frá Microsoft.
Lengd: 130 std. Verð: 299.0000
Innifalið er allt kennsluefni og tvær próftökur
MCITP námið undirbýr fyrir alþjóðlegar vottanir kerfisstjóra í
Windows 2008 netstýrikerfum.
MCITP Server Administrator 2008 og
MCTS Exchange Server 2010.
Námsbrautin skiptist í fjóra áfanga:
• Windows Server 2008 Active Directory (70-640)
• Windows Server 2008 Infrastructure Services (70-642)
• Windows Server 2008 Server Administrator. (70-646)
• Windows Exchange Server 2010 (70-662)
Þegar komið er út á vinnumarkaðinn er mikilvægt að hafa hagnýta
reynslu af viðfangsefninu. Þátttakendum er því gefinn kostur á að
takast á við þriggja daga lokaverkefni úr námsefni annarinnar.
Boðið er upp á MCITP með og án Exchange 2010
MCITP – Lengd 195 std. Verð kr. 299.000.-
MCITP + Exchange 2010 – Lengd 250 std. Verð kr. 398.000.-
Innifalið er allt kennsluefni og ein próftaka úr hverjum áfanga.
MCITP Windows 2008 Server
Að loknu námi á þessari námsbraut eiga nemendur að vera tilbúnir
til að taka að sér rekstur minni netkerfa. Þetta er einnig einn besti
undirbúningurinn sem völ er á fyrir þá sem hyggjast síðar stefna á
MCITP Server 2008 gráðuna.
Farið er yfir og kennt allt það helsta sem viðkemur tölvuviðgerðum
(Comptia A+), uppsetningu og rekstri Small Business Server 2011 frá
Microsoft ásamt nethögun (networking).
Einnig er farið í uppsetningu, rekstur
og stillingar á Windows 7 stýrikerfinu.
Lengd 160 std. Verð 245.000.- allt kennsluefni innifalið
Láttu þetta tækifæri ekki framhjá
þér fara og skráðu þig strax!
Cisco Certified Network Associate (CCNA) gráðan er talin ein
sterkasta gráðan í upplýsingatækni sem völ er á.
Gráðan hentar þeim sem vilja verða sérfræðingar í uppbyggingu á
nútíma tölvunetum og þeim tækjum sem notuð eru í samskiptum á
nær- og víðnetum.
Námsbrautin er undirbúningur fyrir prófið 640-802 sem er CCNA
prófið frá CISCO. Um er að ræða mjög gagnlegt og áhugavert nám
sem gerir talsverðar kröfur til nemenda. Námið hentar jafnt þeim,
sem hafa grunnþekkingu í tölvu- og netkerfum og langar að styrkja
stöðu sína á vinnumarkaði, sem og Microsoft tæknimönnum sem
vilja útvíkka þekkingu sína á netkerfum.
Lengd: 85 std Verð kr. 289.000,-
Innifalið er allt kennsluefni og ein próftaka.
Cisco Námskeið - CCNA
MCTS Sérfræðingur
MCITP – Enterprise Administrator
on Windows Server 2008
Í beinu framhaldi af Server Administrator gráðunni vinsælu bjóðum
við nú upp á undirbúningsnám fyrir Enterprise gráðuna. Gert er ráð
fyrir að nemendur hafi öðlast þekkingu og reynslu í rekstri á upplýsin-
gakerfum og séu tilbúnir til að takast á við næstu skref. Farið er í
hönnun á Active directory og network Infrastructure ásamt hönnun á
Application Infrastructure. Einnig er kennd innleiðing og rekstur á
Terminal Services og Internet Information Servivces í Windows Server
2008 umhverfi.
Lengd 120 kennslustundir. Verð 249.000 kr.
Innifalið er allt kennsluefni og tvær próftökur
Nýtt nafn á gömlum og traustum grunni. Þó ennþá sama kenni-
talan, sama frábæra fólkið, á sama staðnum og hér eru auðvitað
áfram sömu flottu nemendurnir! Nánar á promennt.is
Tölvuskólinn Isoft- Þekking verður
BOÐIÐ UPP Á
FJARKENNSLU