Fréttablaðið - 31.08.2011, Side 17

Fréttablaðið - 31.08.2011, Side 17
MIÐASALA HEFST FIMMTUDAGINN 1. SEPTEMBER FÖ Ð U R LA N D IÐ HÖRPU 4. OKTÓBER KL 20.00 Soul söngvarinn og eitís stjarnan Paul Young mun, ásamt hljómsveit, halda sannkallaða stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 4. október Paul Young átti fjölmarga smelli sem komust inn á vinsældarlista og má þar meðal annars nefna: Mun hann að sjálfsögðu gleðja aðdáendur sína á hljómleikunum og flytja alla sína helstu smelli. MIÐASALA HEFST MÁNUDAGINN 5. SEPTEMBER THE ENTIRELY TOO MUCH INFORMATION TOUR HÁSKÓLABÍÓ 9. NÓVEMBER KL 21:00 Ath. 16 ára aldurstakmarkMIÐASALA MIDI.IS Geggjaði Jackassgrínistinn Steve O mun heimsækja okkur Íslendinga í nóvember og vera með alveg brjálað uppistand í Háskólabíói. THE ENTIRELY TOO MUCH INFORMATION TOUR er að mestu leyti uppistand, þar sem Steve O fer á kostum með sprenghlægilegar sögur sínar. Þeir sem þekkja Steve O vita að það er ekki langt í Jackasssprellið og mun hann skella sér í einhver frábær áhættuatriði á sýningunni. Steve O hefur ferðast um öll Bandaríkin, Evrópu og eins Ástralíu með sýninguna THE ENTIRELY TOO MUCH INFORMATION TOUR og hefur hún alls staðar slegið í gegn enda frábær skemmtun hér að ferð.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.