Fréttablaðið - 31.08.2011, Page 21

Fréttablaðið - 31.08.2011, Page 21
HVETJANDI SÆLKERA SOPI Á KAFFIBARNUM Það gerir vinnudaginn bara skemmtilegri að geta skotist á kaffibar vinnustaðarins og valið úr eðaldrykkjum til að njóta yfir sögum með vinnufélög- unum eða bara til innblásturs. Penninn býður fyrirtækjum að fá til sín kaffi- og vatnsvélar og leggur metnað í að bjóða aðeins bestu vélar og hráefni. Við val á vélbúnaði er horft til áralangs, samstarfs Pennans og Tes & Kaffis og að sjálfsögðu fylgir kennsla á kaffivélina með í kaupunum. Unnt er að fá fal- legar einingar fyrir kaffivélarnar, og fylgihluti sem eru hluti af ís- lenskri húsgagnalínu Valdimars Harðarsonar. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2011 Kynningarblað aðbúnaður, góður andi, lipur þjónusta, aðstoð, vinnuumhverfi. INNBLÁSINN AF GULLNA HLIÐINU Húsgagnaframleiðandinn Herman Miller, sá næststærsti í heiminum, fékk svissneska iðnhönnuðinn Yves Béhar til að hanna fyrir sig Sayl-skrif- stofu- stólinn. Stóllinn átti að vera afburða fallegur, sterkur, þægilegur og hannaður með fyrsta flokks vinnuvistfræði og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi. Behár varð innblásinn af lögmálum Golden Gate- brúarinnar í hönnuns stólsins. Rammalaust bakið veitir frelsi til liðlegra hreyfinga á meðan þétt net efnisins styður vel við bakið. E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 7 0 0 Ti lb oð sv er ð gi ld a til 15 . s ep te m be r 20 11 ALLT FYRIR SKRIFSTOFUNA Á EINUM STAÐ Penninn býður gríðarlega mikið úrval af stórum og smáum gæðavörum fyrir skrifstofuna og jafnframt frábæra þjónustu og ráðgjöf varðandi rekstrarvörur, húsgögn og skipulag skrifstofunnar á einum og sama staðnum! Nýttu þér þægindin og pantaðu allt fyrir skrifstofuna á sama stað. MedaPal frá Vitra ullt verð 125.785 kr. Tilboðsverð 99.950 kr. Shape frá Daup Fullt verð 125.534 kr. Tilboðsverð 99.950 kr. Tilboðsverð 95.950 kr. NÝTT! Starfsfólk Pennans þjónustar fyrirtæki, stór og smá, í dagleg-um rekstri sínum,“ segir Sædís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Pennans. „Þjónustan auðveldar fyrirtækj- um tímafrekt umstang og sé þess óskað sækir þjónustufulltrúi fyrir- tækið reglulega heim,“ segir Sædís um fyrirtækjasviðið, sem sér fyrir öllu sem prýða má góðan vinnu- stað með viðeigandi rekstrarvörum, húsgögnum, ritföngum og síðast en ekki síst ljúffengum kaffisopa. „Um áramótin varð til nýtt fyrirtækjasvið þegar undir sama hatt fóru verslun Pennans í Hall- armúla, húsgagnadeildin og fyr- irtækjaþjónustan, en sú breyting ætti að auðvelda viðskiptavinum enn frekar að fá allt sem viðkemur skrifstofunni á einum stað,“ upp- lýsir Sædís. Þjónusta fyrirtækjasviðs nýtur mikilla vinsælda meðal stórra sem smærri fyrirtækja, en hana er unnt að sækja í gegnum sölumenn og viðskiptastjóra, vefsíðu, síma, verslun og sýningarsali í Hallar- múla og í Hafnarstræti á Akureyri. „Við hlustum á viðskiptavin- inn, greinum þarfir hans og óskir og komum til móts við þær,“ segir Sædís um þjónustuna, sem nær um allt land. Reglulega fara sölumenn Pennans um landið á vegum fyrirtækjasviðs. „Kostir fyrirtækjaþjónustu eru ótvíræðir og það sparar í senn dýr- mætan tíma og fyrirhöfn þegar fulltrúi okkar kemur á staðinn til þjónustu reiðubúinn. Þá starf- ar hjá okkur innanhússarkitekt með víðtæka vöruþekkingu á hús- gögnum og kemur í fyrirtæki til að teikna upp lausnir og veita þjón- ustu varðandi vöruval og fleira, þeim að kostnaðarlausu. Því er ómetanlegt að geta leitað til sér- fræðinga á þessum sviðum sem öðrum,“ segir Sædís. Fyrirtækjasvið Pennans er í stöðugri þróun og sífellt bætist við ný þjónusta og ríkulegt vöruúrval. „Fyrir einstaklinga og heim- ili er rétt að taka fram að verslun Pennans í Hallarmúla er enn sama góða verslunin, opin öllum eins og alltaf hefur verið, og með frábært vöruúrval og þjónustu.“ Þægindin í fyrirrúmi Skapaðu notalegt vinnuumhverfi með aðstoð Pennans. Penninn sér fyrir öllu sem viðkemur aðbúnaði, vinnutækjum og góðu atlæti á vinnustað. Sædís Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Pennans, sem hefur allt til alls og gott betur þegar kemur að daglegum þörfum fyrirtækja. MYND/ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.