Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 01.09.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Fimmtudagur skoðun 24 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Ljósanótt 1. september 2011 203. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Karlatískan er djörf í haust og prentið glæfra- legra en oft áður. Bæði Givenchy og Kenzo eru með blómaprent í nýjustu línum sínum og hjá Givenchy er það sérstaklega litskrúðugt og stórt í sniðum. Harpa Fönn Sigurjónsdóttir lögfræðingur er veik fyrir húfum og vettlingum.Fegin að vetur nálgast H arpa Fönn Sigurjónsdóttir, lögfræðingur og annar eigandi FRAFL, Framkvæmda-félags listamanna, segist taka haustinu fagnandi enda eru húfur, treflar og vettlingar hennar eftirlæti. Hún er hrifin af skærum jarðlitum og ákveðnum þáttum hippa-tískunnar og er dugleg að grafa upp gömul hippaföt af móður sinni. 4 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugardögum 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur VAR AÐ DETTA INN TIL OKKAR teg BRILLANT - glæsilegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- NÝ HAUSTVARA Vertu vinur okkurá facebook Verð: 4.980 kr. ljósanótt FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2011 Fögnum þótt daginn stytti Árni Sigfússon hvetur alla til að taka þátt í há- tíðahöldum Ljósanætur og ekki síst árganga- göngunni. BLS 4 Komin aftur heim Marín Manda stýrir stórri netverslun með skó. fólk 54 Slær upp balli Karl Jónatansson harmonikkuleikari vill brúa kynslóðabilið. tímamót 28 NÝR GOSDRYKKUR BRENNIR KALORÍUM Fæst nú í Hagkaup og Fjarðarkaup Fólkið í landinu les Fréttablaðið Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. 18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á tölublað, apr.-jún 2011 STÍF SA-ÁTT um S- og SV-landið í dag, 10-15 m/s, annars hægari. Víða rigning eða súld en úrkomu- lítið NA-til. Hiti 10-16 stig. VEÐUR 4 12 12 14 14 14 FÓLK Lausn hefur fundist á deilu Ríkissjónvarpsins og norska rit- höfundarins Margit Sandemo í tengslum við sjónvarpsþáttinn Ísfólkið með Ragnhildi Stein- unni. Fallist var á kröfur rithöf- undarins um að þátturinn fengi nýtt nafn og heitir hann nú Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni. Fyrsti þáttur er á dagskrá í kvöld. Sigrún Halldórsdóttir, útgef- andi Ísfólksbóka Sandemo, kveðst vera ánægð með þessa lendingu og segir nýja nafnið vera fallegt. Ragnhildur Stein- unn telur að þetta mál eigi seint eftir að líða henni úr minni. „Við ákváðum að fara þessa leið en ég vona svo sannarlega að enginn eigi einkaleyfi á Ísþjóðinni,“ segir Ragnhildur Steinunn. - fgg/ sjá síðu 54 Margit Sandemo beygir RÚV: Ísfólkið fær nafnið Ísþjóðin VEFARINN MIKLI Krossköngulær eru algengustu áttfætlurnar á höfuðborgarsvæðinu og finnast í nær öllum húsgörðum, eins og þessum í Mosfellsbæ. Þær nærast á flugum, fiðrildum og öðrum kvikindum sem flækjast í haganlega spunnum vef þeirra, en þurfa einna helst að varast hrossaflugur, sem leggja sér ungviðið gjarnan til munns. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA RAGNHILDUR S. JÓNSDÓTTIR SJÁVARÚTVEGSMÁL Tillögur fram- kvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins um breytingar á fisk- veiðistefnu sambandsins gera ráð fyrir að aðildarríkjunum verði heimilt að gera tímabundna nýt- ingarsamninga um aflaheimildir, leggja á veiðileyfagjald og setja hluta aflaheimilda í potta sem framkvæmdarvaldið ráðstafar. Þessar tillögur ganga þó skemmra en sambærileg ákvæði í kvóta- frumvarpi ríkisstjórnarinnar. ESB miðar við að veiðileyfagjald takmarkist við að standa undir kostnaði við rekstur fiskveiðistjór- nunarkerfisins. Hér er gert ráð fyrir tvöföldun gjaldsins. Þá gerir ESB ráð fyrir að pottar verði að hámarki fimm prósent aflaheim- ilda. Hér er lagt til að þeir verði fimmtán prósent og jafnvel meira, verði þorskkvóti aukinn. „Það hlýtur að teljast hreint afrek að gera löggjöf um íslenska fiskveiðistjórnun verr úr garði en það sem Evrópusambandið er að gera,“ segir Friðrik J. Arngríms- son, framkvæmdastjóri LÍÚ. - þj / sjá síðu 12 Tillögur að nýrri fiskveiðistefnu ESB í samanburði við íslenska kvótafrumvarpið: Lægra gjald og minni pottar Vill erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur sterkar skoðanir á landsliðinu. sport 46 ALÞINGI Frumvarp um breytingar á stjórnarráðinu verður afgreitt úr allherjarnefnd Alþingis fyrir þing- setningu á föstudagsmorgun. Sátt mun hafa náðst um öll meginatriði á milli fulltrúa stjórnarflokkanna í nefndinni, einn- ig umdeildasta ákvæðið sem veitir forsætisráðherra óskorað vald til að ákvarða fjölda ráðherra og ráðu- neyta innan stjórnarráðsins. Frumvarpið var gagnrýnt af stjórnarandstöðunni og sumum liðsmönnum Vinstri grænna, meðal annars Jóni Bjarnasyni, sjávar- útvegs- og landbúnaðarráðherra, þegar það var lagt fram, með þeim rökum að það færði oddvitum stjórnarflokkanna of mikil völd. Von er á nokkrum álitum frá minnihluta nefndarinnar. Þá hefur þingflokkur VG lýst yfir fyrirvör- um við frumvarpið. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins lutu þeir einkum að breytingum á skipan ráðuneyta. Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG og varaformaður nefndarinnar, segist þó vongóð um að meirihluti sé fyrir málinu á þingi. „Það er engin nefnd sem getur bundið alla þing- menn, en við horfum til þess að það náist um þetta góð sátt, í stjórnar- flokkunum og vonandi út fyrir þá. Þá er ég ekki síst að horfa til Hreyf- ingarinnar.“ Valgerður Bjarnadóttir, einn af fulltrúum Samfylkingarinnar í allsherjarnefnd, segir umræðuna um frumvarpið á misskilningi byggða. „Það er alveg ljóst að það er enginn fótur fyrir þeirri sögu, sem einhverjir hafa viljað halda á lofti, að þessu frumvarpi sé á ein- hvern hátt stefnt gegn Jóni Bjarna- syni eða öðrum ráðherrum ríkis- stjórnarinnar. Það er bara bull,“ segir hún. - sh, kóp Stjórnarflokkar ná saman um stjórnarráðsbreytingar Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í allsherjarnefnd hafa náð samstöðu um að forsætisráðherra fái vald til að ákvarða fjölda ráðuneyta. Frumvarpið verður afgreitt úr nefndinni fyrir þingsetningu á föstudag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.