Fréttablaðið - 01.09.2011, Side 11

Fréttablaðið - 01.09.2011, Side 11
Eymundsson.is E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 9 14 GRÍPANDI HAUSTLESNING Skindauði: Dauðadá, ástand þar sem líkamsstarfsemi er við lágmark og manneskjan virðist dáin. Fyrir tveimur árum fórst sonur blaðamannsins Hennings Juul í hræðilegum eldsvoða. Veröld Hennings hrundi. Nú berst hann við að koma aftur undir sig fótunum en um leið þarf hann að fjalla um dularfullt morðmál. Henning grunar að málið sé flóknara en lögreglan heldur og leiðist sjálfur á sífellt hættulegri slóðir. Svo fer dauðsföllunum að fjölga ... Bók mánaðarins er Skindauði eftir Thomas Enger. 1.999* TILBOÐ KRÓNUR Fullt verð 2.699 kr. *Gildir til 30. september nk. SEPTEMBER THOMAS ENGER ER ÖRT RÍSANDI STJARNA Á GLÆPASAGNAHIMNINUM Á NORÐURHVELI. SKINDAUÐI FÓR BEINT Á TOPPINN Í DANMÖRKU.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.