Fréttablaðið - 01.09.2011, Side 64

Fréttablaðið - 01.09.2011, Side 64
1. september 2011 FIMMTUDAGUR48 ÞREFALDUR SIGUR Kenía tók öll verðlaunin í boði í maraþonhlaupi kvenna. SÁ Á EFTIR TITLINUM Bretinn Jessica Ennis missti heimsmeistaratitilinn í sjöþraut til Rússans Tatyönu Chernovu. ALLTOF SNÖGGUR Usain Bolt þjófstartaði í úrslitum 100 metra hlaupsins og var dæmdur úr leik. Allir bjuggust við að Bolt tæki gullið á sannfærandi hátt en það bjóst enginn við svona afdrifaríkum mistökum. Keppni á heimsmeist- aramótinu í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu er hálfnuð og nú þegar hefur 21 heimsmeistari verið krýndur. Nýkrýndir heimsmeistarar hafa baðað sig í sviðsljósinu og Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá fyrstu fjórum keppnisdögunum. SIGURGLEÐI Í SUÐUR-KÓREU GULLIN TILFINNING Pawel Wojciechowski frá Pól- landi vann stangarstökk karla. HJÁLPARHÖND Dayron Robles missti gullið í 110 metra grindarhlaupi eftir að hafa togað í Liu Xiang. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Á TVEIMUR JAFNFLJÓTUM? Oscar Pistorius komst í undanúrslit í 400 metra hlaupinu. KRAFTUR Í KARLINUM Þjóð- verjinn Robert Harting varði heimsmeistaratitilinn sinn í kringlukasti og fagnaði gullinu með því að rífa utan af sér keppnisbolinn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.