Fréttablaðið - 09.09.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 09.09.2011, Blaðsíða 23
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 EINN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BORGARI RISA Hann er svo stór að hann dugar fyrir heila fjölskyldu STÆRSTI HAMBORGARI Á ÍSLANDI Grillhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, grillhusid@grillhusid.is, www.grillhusid.is 460 g af hreinu ungnautakjöti í risa hamborgarabrauði, ostur, salat, tómatar, icebergsalat, beikon, ljúffeng grillsósa og fullt af frönskum. 4.490 kr. GRILLHÚSSINS Haustið er uppskerutími og margir fara út í náttúruna að tína bæði ber og sveppi. Um nýtingu almennings á þessum auðlindum gilda þó ákveðnar reglur sem er gott að kynna sér áður en haldið er af stað. Sjá nánar á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is. N ú er ár síðan nýir eig- endur tóku við veitinga- húsinu Café Aroma í miðbæ Hafnarfjarðar og hefur það síðan tekið á sig æ heimilislegri brag. Boðið er upp á hádegisverðarhlaðborð alla virka daga þar sem heimilismat- ur í girnilegum búningi er á boð- stólum auk þess sem samlokur, hamborgarar og alls kyns salöt eru á sínum stað fram á kvöld. „Þá erum við með litlar kökur sem við bökum frá grunni, en ekki sneiðar eins og algengt er, og njóta þær sérstakra vinsælda,“ segir eigand- inn Andrea Norðfjörð. Café Aroma var stofnað á ann- arri hæð í verslunarmiðstöðinni Firði árið 2002 en áður var Kaffi Hafnarfjörður þar til húsa. Útsýni er yfir höfnina og sjóinn og segir Andrea notalega kaffihúsastemn- ingu ríkja sem æ fleiri Hafnfirð- ingar og nærsveitamenn sækja í. „Við leggjum líka upp úr því að hafa andrúmsloftið eins heimilis- legt og mögulegt er og setjumst jafnvel niður með viðskiptavinum okkar og spjöllum um daginn og veginn,“ segir Andrea, en með FR ÉTTA B LA Ð IÐ /H A G 250 g lambahakk 250 g svínahakk ½ epli 2 sellerístönglar 1-2 hvítlauksrif 1 laukur 1 stk. sítróna 1 egg ½ dl brauðrasp ½ búnt af steinselju salt og pipar 8 sneiðar af beikoni Saxið epli, sellerí, hvitlauk, lauk og steinselju smátt og bætið berk- inum og safanum af sítrónunni við. Blandið ofangreindum hráefnum saman við svína- og lambahakkið ásamt egginu, brauðraspi, salti og pipar. Skiptið deiginu í fjóra jafna parta og rúllið hvern part fyrir sig svo úr verði nokkurs konar pylsa. Vefjið tveimur sneiðum af beikoni utan um hverja rúllu. Vefjið rúllunum inn í álpappír. Rúllurnar eru gufusoðnar í 180˚ heitum ofni í 15-18 mín. (má líka steikja á pönnu). Takið rúllurnar úr ofninum og steikið á pönnu uns beikonið er orðið stökkt. Sósa 1 glas Patak‘s Mango chutney 1 tsk. karrí 1 hvítlauksrif (fínt hakkað) 1 dl rjómi Allt hitað í potti uns suða kemur upp. Rúllurnar eru bornar fram með röstikartöflum, pönnusteiktum kartöflum eða hrísgrjónum ásamt mangósósunni. Skreytt með ferskum kóríander. MAR-A-LAGO RÚLLUR með rösti-kartöflum og karrísósu FYRIR FJÓRA henni vinna eiginmaður hennar, móðir og fleira gott fólk. „Ég hóf sjálf störf á gamla staðnum árið 2005 og móðir mín nokkrum árum seinna svo viðskiptavinirnir þekkja okkur vel.“ Heimilismatur í sparibúningi Nýir eigendur tóku við Café Aroma í Hafnarfirði fyrir ári og hefur staðurinn fest sig vel í sessi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.