Fréttablaðið - 09.09.2011, Page 52

Fréttablaðið - 09.09.2011, Page 52
9. september 2011 FÖSTUDAGUR40 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (29:175) 11.00 Royally Mad (1:2) 11.50 The Amazing Race (3:12) 12.35 Nágrannar 13.00 Ocean‘s Twelve 15.00 Auddi og Sveppi 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (12:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag - vetrardagskrá Stöðvar 2 19.31 Veður 19.40 Týnda kynslóðin (4:40) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Ant- oníu Magnúsdóttur og munu þau fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbund- in viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20.10 Madagascar: Escape 2 Africa Bráðfyndin talsett teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna sem er framhald hinnar geysivin- sælu Madagascar. Eftir að hafa verið stranda- glópar á Madagascar-eyju finna dýrin loksins leið til að komast aftur heim í dýragarðinn í New York. En flugið gengur ekki betur en svo að þau brotlenda í svörtustu Afríku þar sem þau eru hreint ekki öllum hnútum kunn. 21.40 Little Nicky Stórskemmtileg mynd um óvenjulegar fjölskylduerjur. Satan ræður ríkjum í helvíti og vill nú setjast í helgan stein, en hver tekur við hlutverki hans? Satan á þrjá syni en enginn þeirra virðist uppfylla nauðsyn legar kröfur. Það skyldi þó aldrei fara svo að starf djöfulsins yrði brátt úr sögunni? 23.10 Death Proof Death Proof er ein myndanna í Grindhouse-tvíleiknum sem gerð- ur er af Tarantino og Robert Rodrigues. Tveir hópar vinkvenna lenda í kasti við morðóðan áhættuleikara sem notar bíl sinn sem dráps- tól. Myndin er í leikstjórn Quentin Tarantino. 01.00 Planet Terror 02.45 The Kovak Box 04.30 The Rookie 06.25 The Simpsons (12:21) 16.45 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 18.15 England - Wales Útsending frá landsleik Englands og Wales í undankeppni EM. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 20.30 La Liga Report Hitað upp fyrir næstu leiki í spænska boltanum og farið yfir nýjustu fréttir af stjörnunum á Spáni. 21.00 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 21.30 Cage Warriors Útsending frá Cage Warriors bardagamóti þar sem Árni Ísaksson er meðal keppenda og mætir Frakkanum Gael Grimaud. Í húfi er Cage Warriors titill- inn í veltivigt. 17.25 Sunnudagsmessan 18.40 Man. Utd - Tottenham Útsend- ing frá leik Manchester United og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21.00 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. Viðtöl við leikmenn og þjálfara og spáð í spilin fyrir leikina. 21.30 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 Ariel Ortega Magnaðir þættir um marga bestu knattspyrnumönnum heims. Að þessu sinni verður fjallað um Ariel Ortega, fyrrverandi landsliðsmann Argentínu. 22.25 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 22.55 QPR - Bolton Útsending frá leik Queens Park Rangers og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Lögfræðingar og þeirra störf eru vinsælt sjónvarpsefni. Um þá hafa verið gerðir óteljandi þættir og bíómyndir sem stundum er spennandi og skemmtilegt að fylgjast með, stundum ekki. Enda takmörk fyrir þeim sjónarhornum sem hægt er að finna á lög- fræðifagið, eða hvað? Á sunnudaginn fylgdist ég með nýjum þætti þar sem lögfræðingur stundar störf sín í skóbúð! Kathy Bates fer með aðalhlutverkið í Harriet´s Law & Fine Shoes og mér fannst þátturinn byrja vel. Kathy er fyndin kelling, mamma Bobby Boucher í Waterboy! Eftir farsælan feril sem lögfræðingur í einkaleyfum er hún rekin fyrir slugs og á leið hennar heim dettur ofan á hana maður af himnum ofan. Hún meiðir sig sem betur fer ekki mikið og fær að fara heim af slysadeild- inni, en er þá undir eins ekin niður af bíl. Hún meiðir sig heldur ekki í það skiptið, opnar lögfræðistofu í skóbúð og fyrsti skjólstæðingur hennar verður sá sem datt af himnum ofan. Sá sem keyrði á hana fer að vinna hjá henni og hún snýr á glæpagangsterana í hverfinu með svalheitum. Allt er þetta voða skondið, eða þar til hún fer að flytja mál í réttar- sal. Þá verður hún væmin eins og Ameríkönum einum er lagið og sannfærir harðsnúinn dómara um að sleppa skjólstæðingi sínum við fangelsisdóm. Hún fer einfaldlega fögrum orðum um hversu góður drengur hann er og horfir í augu kviðdómenda, meðan ljúf píanótónlist mallar í bakgrunni. Ég sat eins og álfur í sófanum. Vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið og beið eftir að í væmnu ræðunni leyndust hnyttin eða kaldhæðin skilaboð, en svo var ekki. Þetta var bara alvöru væmin ræða amerísks lögfræðings eins og þær gerast bestar, eða verstar, eftir því hvernig á það er litið. Ég veit svei mér ekki hvort ég á að gefa þessum þáttum séns. Kannski einn, fyrir mömmu Bobby Boucher. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR SITUR RINGLUÐ EFTIR Mamma Waterboy er væminn lögfræðingur 08.00 Journey to the Center of the Earth 10.00 Funny Money 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Journey to the Center of the Earth 16.00 Funny Money 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Quantum of Solace 22.00 Armageddon 00.25 The Memory Keeper‘s Daughter 02.00 Lonely Hearts 19.30 The Doctors 20.15 Chuck (5:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspenn- andi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndar- málum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Heimsréttir Rikku (3:8) Nýr og glæsilegur matreiðsluþáttur með Rikku þar sem hún fetar nýjar slóðir í íslenskri mat- reiðsluþáttagerð með því að helga hvern þátt matargerð þjóðar sem á sér ríkulega matar- hefð. Hún fræðir okkur um uppruna þeirra og kennir okkur að matreiða þá á einfaldan og aðgengilegan hátt. 22.25 The Closer (7:15) Sjötta serían af þessum hörkuspennandi þætti sem er einn af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðv- unum í Bandaríkjunum. Kyra Sedgwick hefur verið tilnefnd til Golden Globe verðlauna 6 ár í röð fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnsons sem stöðugt þarf að glíma við íhaldssemi karlanna í lögreglunni. 23.10 The Good Guys (7:20) 23.55 Sons of Anarchy (7:13) 00.40 Týnda kynslóðin (4:40) 01.15 Chuck (5:19) 02.00 The Doctors (109:175) 02.45 Fréttir Stöðvar 2 03.35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþáttur um allt milli himins og jarðar. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Stígur keppnis á torfæru- slóðum. 21.30 Eldað með Holta Kristján Þór eldar kjúkling með fjölbreyttum áherslum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 15.55 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 17.20 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um Íslandsmót kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir (11:12) (Little Einsteins) 18.30 Galdrakrakkar (35:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldr- ótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Sel- ena Gomez, David Henrie og Jake T. Austin. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Grindavík - Reykjanesbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Grinda- víkur og Reykjanesbæjar keppa. Umsjónar- menn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 South Pacific (South Pacific) Sjón- varpsgerð frá 2001 af hinum sígilda söngleik eftir Rogers og Hammerstein. Á eyju í Suður- höfum í seinni heimsstyrjöld blómstrar ástin á milli ungrar hjúkrunarkonu og dularfulls Frakka. Leikstjóri er Richard Pearce og meðal leikenda eru Glenn Close, Harry Connick Jr. og Rade Serbedzija. 23.30 Banks yfirfulltrúi: Eftirleikur (DCI Banks: Aftermath) Bresk sakamála- mynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt mannshvarf og morð. Meðal leik- enda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (26:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.20 Rachael Ray 18.05 Parenthood (3:22) (e) 18.55 Real Hustle (10:10) (e) 19.20 America‘s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace (9:24) 20.10 According to Jim (4:18) 20.35 Mr. Sunshine (4:13) Matthew Perry fer fyrir frábærum hópi leikara í þess- um sprenghlægilegu þáttum sem fengið hafa afbragðs góða dóma. Ben er í tilvistarkreppu og reynir að afla sér vinsælda meðal undir- manna sinna með misjöfnum árangri. 21.00 The Bachelorette (4:12) Banda- rísk raunveruleikaþáttaröð þar sem stúlka velur einn mann úr hópi 25 piparsveina. Ali og piparsveinarnir halda á stefnumót sem felur meðal annars í sér einkatónleika með Joshua Radin og þyrluflug. Tveir vonbiðlar eru svo sendir heim. 22.30 30 Rock (2:23) (e) Bandarísk gaman þáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz sem nú er full af sjálfs- trausti aðstoðar Pete sem hefur átt í miklum vandræðum í vinnunni. 22.55 The Bridge (10:13) (e) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lögreglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lögreglunnar. 23.40 Got To Dance (2:21) (e) 00.30 Smash Cuts (29:52) 00.55 Whose Line Is It Anyway? (e) 01.20 Judging Amy (5:23) (e) 02.05 Will & Grace (9:24) (e) 02.25 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 PGA Championship (1:4) 11.05 PGA Tour – Highlights (35:45) 12.00 PGA Championship (2:4) 17.45 Inside the PGA Tour (36:42) 18.10 Golfing World 19.00 World Golf Championship (2:4) 23.00 Golfing World 23.50 PGA Tour – Highlights (32:45) 00.45 ESPN America > Rhys Ifans „Ég held að það sé stórlega vanmetið hve margar góðar hugmyndir menn hafa fengið yfir ölglasi á bar.“ Rhys Ifans leikur í kvikmyndinni stór- skemmtilegu Little Nicky, sem segir frá Little Nicky en móðir hans er engill og faðir hans er djöfullinn. Faðir hans vill setjast í helgan stein og við það skapast ótrúleg atburðarás. Myndin er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.20. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR ENSKI BOLTINN STÆRRI EN ALLT ER TITILLINN KOMINN Í ÁSKRIFT Á OLD TRAFFORD?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.