Fréttablaðið - 09.09.2011, Side 43

Fréttablaðið - 09.09.2011, Side 43
D Y N A M O R E Y K JA V ÍK HÁTÍÐ Í BÆ! EINMANA PRÍMTÖLUR EFTIR PAOLO GIORDANO Skynsemi, löghlýðni, afborganir og afneitun. Bullandi afneitun. Hulunni verður svipt af fjölskylduleyndarmálinu. Blóðþorstanum. „Frábærlega skemmtileg.“ VOGUE „Hárbeitt, snjöll og fyndin.“ INDEPENDENT Viðtal – Norræna húsið, laugardag kl. 13.00 Hvernig er hægt að láta saman fara voðaverk og gráleitan húmor? Horacio Castellanos Moya er einn helsti höfundur Rómönsku-Ameríku nú um stundir. „Frumlegt og skemmtilega snúið listaverk.” THE VILLAGE VOICE Upplestur – Norræna húsið, laugardag kl. 15.30 Viðtal – Norræna húsið, sunnudag kl. 13.00 Þegar Alice og Mattia kynnast á unglingsárum eru þau hvort um sig mörkuð af skelfilegri bernskureynslu. Leiðir þeirra liggja saman og þó eru þau tvær einmana prímtölur. „Vel skrifuð bók ... melankólísk en undarlega fögur lesning.“ THE GUARDIAN „Ótrúlega hæfileikaríkur höfundur.“ CORRIERE DELLA SERA Upplestur – Iðnó, sunnudag 20.00 Viðtal – Norræna húsið, laugardag kl 13.00 RADLEY FJÖLSKYLDAN EFTIR MATT HAIG FÁSINNA EFTIR HORACIO CASTELLANOS MOYA BJARTUR, SEM FORLAG, KYNNIR GESTI Á BÓKMENNTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.