Fréttablaðið - 09.09.2011, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 09.09.2011, Blaðsíða 29
9. september föstudagur 5 ig d- ne og ið a- a- g. gi að tt k- m rt að f- da en m- ki tu á kt na að na na er og su ur Án .“ ar íð r- a- u- á- ur sé að jafna sig af mjög slæmum timbur mönnum, spennufallið er svo mikið.“ RAKST Á STÓRSTJÖRNUR Í CANNES Hrönn er sjálf dugleg að sækja kvik- myndahátíðir víða um heim og hefur meðal annars sótt Cannes- hátíðina síðustu átta ár. „Cannes er hátíð fjölmiðlamanna sem keppast við að flytja fréttir af fræga fólkinu sem þangað kemur. En það er margt annað sem gerist á bak við tjöldin, ég sæki Cannes til að horfa á kvik- myndir og semja við dreifingaraðila um að fá þær á RIFF.“ Innt eftir því hvort hún hafi rekist á einhverjar stórstjörnur á götum Cannes svar- ar Hrönn því játandi. „Ég hef séð nokkrar, en ég fer ekki þangað til að fylgjast með rauða dreglinum,“ segir hún brosandi. Hrönn fylgist að eigin sögn vel með íslenskri kvikmyndagerð og telur íslenskt kvikmyndagerðafólk mjög efnilegt í sínu fagi. „Ég fylg- ist með íslenskri kvikmyndagerð af miklum áhuga enda eigum við mikið af hæfileikaríku fólki á sviði kvikmynda og það er í raun sérstakt hvað íslenskir kvikmyndagerðar- menn standa framarlega.“ Um framtíð RIFF segir Hrönn mikil vægast að standa af sér efna- hagsstorminn og reyna að styrkja enn frekar tengslin á milli sam- félagsins og hátíðarinnar. „Það þarf að vera gagnkvæmur áhugi milli okkar og samfélagsins, aðeins þannig mun svona hátíð halda lífi,“ segir hún að lokum. VÍSA NUM tíðin er nú haldin í áttunda sinn og er einn stærsti ✽ m yn da al bú m ið Ég á göngu upp Esjuna. Í Disneylandi ás amt dætrum mínum síðastlið ið sumar. Jól á Vesturgötunni. Dæturnar ásamt foreldrum mínum, Marinó og Önnu. RIFF-partí í Cannes 2008. Ég ásamt Dimitri Eipides, dagskrár- stjóra RIFF í sex ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.