Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.09.2011, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 10.09.2011, Qupperneq 10
10. september 2011 LAUGARDAGUR í dag. Fjöldi tilboða í tilefni dagsins. Opið frá 10 til 16. Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Sölusýning FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. FLUG Um þessar mundir eru 70 ár síðan breski herinn lauk við gerð Reykjavíkurflugvallar. Af því til- efni mun Flugmálafélag Íslands, í samstarfi við Isavia, halda Flugdag á flugvellinum í dag og hefst dag- skrá á hádegi. Þar verður meðal annars vegleg flugsýning þar sem 25 til 30 sýn- ingarflugvélar taka þátt auk þess sem sögu vallarins verður gerð skil með ljósmyndum. Sérstakir heiðursgestir flugdags- ins verða sex breskir flugmenn sem þjónuðu hér á landi á stríðs árunum. Einn sex menninganna, Hugh Eccles, flaug einmitt fyrstu flug- vélinni sem lenti á Reykjavíkur- flugvelli vorið 1941. Sagnfræðingurinn Þór White- head segir í samtali við Fréttablaðið að tilkoma flugvallarins hafi mark- að kaflaskil í stríðsrekstri Breta. „Alveg tvímælalaust, og það kom strax fram hjá Bretum 1941 að hann hefði verið lagður á elleftu stundu. Þýskir kafbátar voru þá að færa sig vestar á hafið og engin leið hefði verið að vernda skipa lestir úr lofti ef ekki hefði verið fyrir aðstöðuna hér á landi. Svo má segja að mikilvægið hafi aukist stöðugt allt þar til að orrustan á Norður- Atlantshafi náði hámarki árið 1943. Þá voru það langdrægu flugvélarn- ar sem flugu héðan sem lokuðu því gati sem var suður af Grænlandi og ekkert skjól lengur fyrir kafbátana sem hörfuðu af skipaleiðum.“ Þór bætir því við að mikilvægi flugvallarins hafi einnig falist í því að Ísland hafi verið afar mikil- vægur hlekkur til millilendinga flugvéla milli Ameríku og Bret- lands. Nokkrir kostir voru í stöðunni þegar kom að því að velja staðsetn- ingu fyrir völlinn, en í bók Friðþórs Eydal segir að meðal annars hafi flugvöllur í Vatnsmýrinni í Reykja- vík verið talinn hentugur sökum þess að þá yrði styttra og auðveld- ara um aðdrætti. Það var þó ekki óumdeilt þar sem Bjarni Benediktsson, þáver- andi bæjarstjóri í Reykjavík, mót- mælti staðsetningu vallarins, við ríkisstjórnina. Taldi hann að flug- völlurinn gæti aukið hættu á því að Reykjavík yrði fyrir hernaðarárás. Flugvallarframkvæmdir fóru á fullt vorið 1941 og í maílok var fyrsta flugbrautin í Reykjavík til- búin. Flugvöllurinn var svo að fullu tilbúinn til notkunar í júlí og þaðan gátu breskar vélar verndað skipa- lestir allt að 400 sjómílur suður af Íslandi. thorgils@frettabladid.is Bjóða til flug- sýningar í dag Um þessar mundir eru 70 ár frá gerð Reykjavíkur- flugvallar. Bretar notuðu flugvöllinn til að gera út langdrægar flugvélar til verndar skipalestum. SKIPTU SKÖPUM Langdrægar flugvélar af gerðinni Liberator voru gerðar út frá Reykjavík til að vernda skipalestir Bandamanna. SÉÐ YFIR VATNSMÝRINA Flugvöllurinn í byggingu. Bæjaryfirvöld í Reykjavík óttuðust að með tilkomu flugvallarins væri meiri hætta á að árás yrði gerð á Reykjavík. MYND/JÓN SVAVARSSON TYRKLAND, AP Tyrknesk herskip munu fylgja skipaflota mótmæl- enda til Gasasvæðisins og koma í veg fyrir að Ísraelsher ráðist á flotann, eins og gerðist í fyrra með þeim afleiðingum að níu manns létu lífið. Þetta sagði Recep Tayyip Erdog- an, forsætisráðherra Tyrklands, sem hefur harðlega gagnrýnt ísra- elsk stjórnvöld undanfarið, einkum fyrir að þau hafa neitað að biðjast afsökunar á því sem gerðist í fyrra. Tyrkir ráku nýverið ísraelska sendiherrann úr landi og slitu stjórnmálasambandi ríkjanna. - gb Forsætisráðherra Tyrklands harður gagnvart Ísrael: Gasafloti fær fylgd RECEP TAYYIP ERDOGAN Forsætis- ráðherra Tyrklands. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.