Fréttablaðið - 10.09.2011, Page 47
LAUGARDAGUR 10. september 2011 5
VELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ
Sérfræðingur á skrifstofu fjárlaga
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf
sérfræðings á skrifstofu fjárlaga.
Helstu verkefni
Fjárlagagerð, eftirlit með framkvæmd fjárlaga,
rekstrarlegt eftirlit með stofnunum ráðuneytisins og
eftirfylgni með rekstraráætlunum þeirra og önnur
þau verkefni sem undir skrifstofuna og ráðuneytið
heyra.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða
hagfræði
• Þekking og reynsla af fjárlagagerð og gerð
rekstraráætlana
• Öryggi og reynsla í meðferð, greiningu og
úrvinnslu gagna ásamt notkun töflureikna
• Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til að
geta unnið sjálfstætt með skipulögðum og
öguðum vinnubrögðum
• Reynsla og þekking á starfsemi og rekstri
ríkisstofnana
• Þekking á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins
æskileg
Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármálaráð-
herra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna
Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst. Karlar jafnt sem konur eru
hvattir til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sturlaugur
Tómasson, skrifstofustjóri, sturlaugur.tomasson@
vel.is eða Dagný Brynjólfsdóttir, dagny.brynjolfsdottir@
vel.is. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu berast velferðarráðuneytinu,
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík
eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en
18. september nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex
mánuði frá lokum umsóknarfrests.
Ravirki óskast!
Við leitum að vönum rafvirkja
til framtíðarstarfa. Þarf að geta
byrjað strax.
Áhugasamir sendi inn umsóknir
á netfangið box@frett.is merkt
,,Rafvirki-30“
Hugbúnaðarprófanir
Síðumúla 5, 108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
Umsóknarfrestur er til og með 19. september nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita
Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 578 1145. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem
trúnaðarmál og þeim svarað.
Öflugt fyrirtæki leitar að sérfræðingi í
hugbúnaðarprófunum. Í starfinu felst meðal annars
ábyrgð á framkvæmd prófana og samskipti við
hugbúnaðarsérfræðinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða
sambærileg menntun
• Að minnsta kosti þriggja ára reynsla af
prófunum eða þróun hugbúnaðar
Áhugavert tækifæri í boði hjá öflugu fyrirtæki
FORSTÖÐUMAÐUR SAMSKIPTASVIÐS
Forstöðumaður samskiptasviðs hefur umsjón með innri og ytri samskiptamálum og upplýsingamiðlun.
Samskiptasvið starfar í náinni samvinnu við rektor og deildir skólans og stuðlar að því að koma starfsemi og
áherslum HR á framfæri með upplýsingamiðlun, tengslum og kynningarstarfsemi.
ÁBYRGÐARSVIÐ:
Ábyrgð á rekstri og starfsmannahaldi samskiptasviðs
Umsjón með útgáfum á vegum HR
Samskipti við fjölmiðla, framhaldsskóla, atvinnulíf, samstarfsaðila og aðra hagsmunaaðila
Miðlun upplýsinga innan HR, samskipti við deildir og nemendur
Umsjón með almennri kynningar- og auglýsingastarfsemi
Samfélagsmál og almannatengsl
VIÐ LEITUM AÐ EINSTAKLINGI MEÐ:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Haldgóða starfsreynslu á sviði samskipta- eða markaðsmála
Framúrskarandi samskiptahæfileika
Góða ritfærni bæði á íslensku og ensku
Góða skipulagshæfileika
Útsjónarsemi
Góð tengsl við fjölmiðla og atvinnulíf
Hæfni og reynslu í að leiða teymi
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóranna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og stjórnunar
(thoranna@hr.is), sími 599 6200.
Umsóknum skal skilað rafrænt til Háskólans í Reykjavík fyrir 20. september. Slóðin er umsokn.hr.is.
Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
INTERNATIONAL LIAISON COORDINATOR
The International Liaison Coordinator is responsible for overseeing and coordinating RU’s liaisons with
international universities and other international collaborators. The liaison coordinator works closely with the
rector and the university faculties on international marketing and development of international relations.
RESPONSIBILITIES:
Establishing and developing relationships with international universities and collaborators
International marketing and communications
Coordination of international relations
WE SEARCH FOR AN INDIVIDUAL WITH:
Work experience within the international university environment
Relevant university education
Excellent communication skills
Initiative, drive and resourcefulness
English proficiency (speaking and writing)
Additional language skills
For further information please contact Þóranna Jónsdóttir, senior executive director of administration
(thoranna@ru.is), tel. +354 599 6200.
Applications should be submitted to RU at umsokn.hr.is before October 10th.
All inquiries and applications are considered confidential.
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Akademískar deildir skólans
eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild.
Nemendur skólans eru um 3000 og starfa um 200 fastir starfsmenn við skólann auk fjölda stundakennara.
The purpose of Reykjavik University is to create and disseminate knowledge to increase competitiveness and quality of life. The
university has four academic units: School of Law, School of Computer Science, School of Science and Engineering and School of
Business.
About 3000 students are enrolled in the university, which has about 200 faculty and staff, as well as a number of visiting teachers.
HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK
AUGLÝSIR TVÆR ÁHUGAVERÐAR STÖÐUR
Reykjavík University Announces two openings
www.hr.is