Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 91
LAUGARDAGUR 10. september 2011 55 Kl ap pa rs tíg ur Laugavegur Hverfisgata 29 Rakarastofan Klapparstíg Klapparstíg 29 • Sími 551 3010 Opið lau kl. 10-14 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Elisabetta Canalis, fyrrverandi kærasta George Clooney, sagði í viðtali við ítalska tímaritið Chi að sambandsslit fengju mikið á hana. „Mér finnst alltaf að mér hafi mistekist þegar sambönd mín ganga ekki upp. Það er ekkert fallegt við það að kveðja ástina sína,“ sagði Canalis, en hún var í sambandi með Clooney í tæp tvö ár. „Ég er svolítil strákastelpa í mér en þegar ástin er annars vegar læt ég vaða yfir mig. Ég er að leita að manni sem getur fært mér öryggi.“ Erfitt að kveðja Georg SÁR Elisabetta Canalis segir erfitt að hætta í sambandi. NORDICPHOTOS/GETTY Tímaritið Star Magazine greindi frá því fyrir helgi að Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Kate, ættu von á tvíburum innan skamms. Talsmaður konungs- hallarinnar vísar þó þessum fréttum á bug. „Væri fréttin rétt hefði konungs höllin sjálf sent frá sér tilkynningu þess efnis, ekki slúður rit,“ sagði talsmaðurinn. Vilhjálmur hefur áður tjáð sig um barneignir og sagði hjónin ekki ætla að flýta sér. „Við tökum eitt skref í einu. Fyrst viljum við njóta hveitibrauðsdaganna og svo munum við íhuga barneignir. En vissulega viljum við bæði eignast börn í framtíðinni.“ Barneignir fá að bíða EKKI ÓLÉTT Vilhjálmur Bretaprins og Kate eiga ekki von á tvíburum. NORDICPHOTOS/GETTY David Walliams, sem er þekktastur fyrir að vera annar af Little Britain-tvíeykinu, hefur vakið mikla athygli í breskum fjöl- miðlum fyrir nýjasta athæfið sitt, að synda niður eftir allri Thames-ánni. Sundið er allt í allt 140 mílur, eða 225 kílómetrar, en Walliams syndir það til styrktar góðgerða- samtökunum Sport Relief. Hann hefur nú þegar safnað rúmlega 330 þúsund pundum. En sundið hefur reynt mikið á líkamlegt og andlegt þrek leikarans því áin Thames þykir ákaflega skítug og strax á öðrum degi varð grínistinn fyrir barðinu á svokallaðri Thames-veiru sem veldur því að hann kastar upp og á erfitt með að matast. Hann hefur haft háan hita en þrátt fyrir viðvar- anir lækna ætlar Walliams sér að klára sundið. Samkvæmt Daily Mail hefur honum því verið ráðlagt að notast við saltlausnir til að halda orku en hann hefur ekki haldið neinu niðri í næstum tvo daga. Sundið mun standa yfir í átta daga. Allir helstu fjölmiðlar Bretlands hafa fylgst með leikaranum synda í skítugri Thames-ánni. Fjölda áhorfenda hefur einn- ig drifið að og er Little Britain-stjarnan hvött áfram með hrópum og köllum. „Ég hélt á einum tímapunkti að Take That væri á báti á eftir mér, slíkur var hávaðinn,“ lét Walliams hafa eftir sér. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann syndir til styrktar Sport Relief því leikarinn synti yfir Ermarsundið árið 2006 og safnaði þá einni milljón. Little Britain-stjarna á sundi SUNDGARPUR David Walliams ætlar að synda niður eftir öllu Thames-fljótinu á átta dögum. Hann er þegar orðinn veikur vegna Thames-veiru sem veldur því að hann getur næstum ekkert nærst. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.