Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1962, Síða 14

Faxi - 01.06.1962, Síða 14
/ ■ Útgefandi: Málfundafélagið Faxi, Keflavík. — Ritstjóri og afgreiðslumaður: TT//\ ir Hallgrímur Th. Björnsson. Blaðstjórn: Hallgrímur Th. Björnsson, Margeir JL.iL Jónsson, Kristinn Reyr. Gjaldkeri: Guðni Magnússon. Auglýsingastj.: Gunnar Sveinsson. Verð blaðsins í lausasölu krónur 12.00. Alþýðuprentsmiðjan h.f. V._________________________________________________________________________________________________/ Aðgát skal höfð Eins og að líkum lætur eru leikir barna og unglinga með ýmsu svipmóti, og þegar vorar skapast tækifæri til meiri fjölbreytni og lengri útiveru. íþróttaiðkanir aukast þá til muna og allir verða meira og minna snortn- ir af þeim eldlcga áhuga, sem æskan sýnir í leikjum og hverskonar íþróttaæfingum. Þessi eldmóður nær einnig inn á barna- leikvellina til litlu barnanna, sem í engu vilja vera eftirbátar annara, enda virkar hinn gróskumikli og safaríki máttur vorsins engu minna á þau og þar er athafnaþráin jafnvel sterkust. Leikir þeirra eru að vísu oft með nokkuð öðrum hætti en hjá hinum eldri en stefna þó að sama marki, að svala lcikrænni hreifiþörf þeirra í einhverskonar kcppni, sem vissulega á fullan rétt á sér, sé hún fram- kvæmd innan eðlilegra takmarka. Einn er þó sá leikur barna, sem alveg sér- stök ástæða er til að fordæma, en það er hinn svokallaði „hnífaparís“, sem jafnan skýtur upp kollinum, þegar vorar og útivist barn- anna lengist. Leikur þessi, ef lcik skyldi kalla, er þannig framkvæmdur, að börnin verða sér úti um hníf eða annað eggjárn. Þá afmarka þau sér lítinn reit, sem þau merkja með strikum. Síðan keppa þau um yfirráð þessa afmarkaða svæðis þannig að þau varpa vopninu inn á blettinn, ýmist fram eða aftur fyrir sig. Oft er stór áhorfendahópur yngri bama, sem fylgjast með af miklum áhuga og hendir það þá stundum, að eggjárnið lend- ir í einhverju barnanna og getur það valdið stór slysi. Framanskráð er ekki sagt af tilefnislausu Blaðið hefur sannfrétt um eitt slíkt atvik, þar sem rítingur úr hendi ungs keppanda Icnnti í fót á lítilli telpu og gekk i gegn alveg niður í skósóla. Litla stúlkan kom blóðug og haltrandi heim. Það má vissulega telja lán, að rítingurinn lenti þarna i fæti barnsins, en ekki á annan viðkvæman stað, t. d. í andlit þess eða auga, þar sem hann hefði tvímæla- laust valdið óbætanlegu tjóni, svo ekki sé meira sagt. Ætti þessi frásögn að nægja til þess að foreldrar og aðrir, sem yfir börnum ráða, geri sér þessa hættu ljósa og fyrirbjóði börnum sínum þennan ljóta og stórhættu- lega Ieik. éxí><><xixí><>«>cx-x>>íX>>>>>Cx>>>><><><x><><><>><><><>><>>>>>S><>í><>Cx><x><>><>>>>í><x><x>íx> CLOROX Fjólubláa blævatnið „Clorox“ inniheldur ekkert klór- kalk né önnur brenniefni og fer því vel með þvottinn. Apótek Keflavíkur Suðurgötu 2. Opið virka daga kl. 9—19. Sunnudaga kl. 13—16. >>>>>><>>>>>>>>><>>>>>>><k>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>.<>>>>>>>>>>>>>>>>>>> o<x>>>>>>>>>>>>>>>í«x>>>>>>>>>>>cx><x>>>>>>>>xc><><>>^0c><xxí><x>>cxíx>><x> BÓKABÚÐ KEFLAVÍ KU R Daglega í leiðinni J>00000000000000000000000000000000000000000<Z>0000000000000000000 98 — F A XI Nætur- og helgidagalæknar í Keflavíkurhéraði í maí—júní 1962. 18. júní Arnbjörn Ólafsson. 19. júní Jón K. Jóhannsson. 20. júní Kjartan Ólafsson. 22. júní Björn Sigurðsson. 23. —24. júní Arnbjörn Ólafsson. 25. júní Jón K. Jóhannsson. 26. júní Kjartan Ólafsson. 27. Arnbjörn Ólafsson. 28. júní Björn Sigurðsson. 29. júní Arnbjörn Ólafsson. 30. júní Jón K. Jóhannsson. I. júlí Jón K. Jóhannsson. 2 júlí Kjartan Ólafsson. 3. júlí Arnbjörn Ólafsson. 4. júlí Björn Sigurðsson. 5. júlí Guðjón Klemenzson. 6. júlí Jón K. Jóhannsson. 7. —8. júlí Kjartan Ólafsson. 9. júlí Arnbjörn Ólafsson. 10. júlí Björn Sigurðsson. 11. júlí Guðjón Klemenzson. 12. júlí Jón K. Jóhannsson. 13. júlí Kjartan Ólafsson. 14. júlí Arnbjörn Ólafsson. 15. júlí Arnbjörn Ólafsson. 16. júlí Björn Sigurðsson. 17. júlí Guðjón Klemenzson. 18. júlí Jón K. Jóhannsson. 19. júlí Arnbjörn Ólafsson. 20. júlí Arnbjörn Ólafsson. 21. júlí Björn Sigurðsson. 22. júlí Björn Sigurðsson. 23. júlí Guðjón Klemenzson. 24. júlí Jón K. Jóhannsson. 25. júlí Arnbjörn Ólafsson. 26. júlí Arnbjörn Ólafsson. 27. júlí Björn Sigurðsson. 28. júlí Arnbjörn Ólafsson. 29. júlí Guðjón Klemenzson. 30. júlí Jón K. Jóhannsson. 31. júlí Arnbjörn Ólafsson. 1. ágúst Arnbjörn Ólafsson. 2. ágúst Björn Sigurðsson. 3. ágúst Guðjón Klenmenzson. 4. ágúst Jón K. Jóhannsson. 5. ágúst Jón K. Jóhannsson. 6. ágúst Kjartan Ólafsson. 7. ágúst Ambjörn Ólafsson. 8. ágúst Björn Sigurðsson. 9. ágúst Guðjón Klemenzson. 10. ágúst Jón K. Jóhannsson. II. —12. úgúst Kjartan Ólafsson. 13. ágúst Arnbjörn Ólafsson. 14. ágúst Björn Sigurðsson. 15. ágúst Guðjón Klemenzson. 16. ágúst Jón K. Jóhannsson. 17 ágúst Kjartan Ólafsson. 18.—19. ágúst Arnbjörn Ólafsson. 20. ágúst Björn Sigurðsson. 21. ágúst Guðjón Klemenzson. 22. ágúst Jón K. Jóhannsson. 23. ágúst Kjartan Ólafsson. 24. ágúst Arnbjörn Ólafsson. 25. —26. ágúst Björn Sigurðsson. 27. ágúst Guðjón Klemenzson. 28. ágúst Jón K. Jóhannsson. 29. ágúst Kjartan Ólafsson. 30. ágúst Arnbjörn Ólafsson.

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.