Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1962, Blaðsíða 23

Faxi - 01.06.1962, Blaðsíða 23
!☆£>* ÍÞRÓTTIR o o • •••9 Bæjakeppni í sundi: Keflavík vann Hafnarfjörð 47:41 Fjórða bæjakeppni í sundi milli Kefl- víkinga og Hafnfirðinga fór fram í Sund- höll Hafnarfjarðar 4. marz s. 1. Keppt var í 8 sundgreinum auk unglingasunds, sem ekki er reiknað með í stigakeppninni. I þessari keppni er keppt um vandaðan verð- launagrip, sem Olíusamlag Keflavíkur gaf og hefur hann unnizt þannig: 1959 Hafn- arfjörður, 1960 Keflavík, 1961 Hafnarfjörð- ur og 1962 Keflavík. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 metra skriðsund, karla. 1. Guöm. Sigurðsson, K 1.03,4 mín. 2. Davíð Valgarðsson, K 1.04,0 mín. 3. Júlíus Júliusson, H 1.08,4 mín. 4. Guðni Einarsson, H 1.13,6 mín. 100 metra bringusund, konur. 1. Sigrún Sigurðardóttir, H 1.29,1 mín. 2. Auður Guðjónsdóttir, K 1.31,3 mín. 3. Hrafnhildur Sigurbjörnsd., H 1.36,5. 4. Stefanía Guðjónsdóttir, K 1.38,9 mín. 100 metra bringusund, karla. 1. Árni Þ. Kristjánsson, H 1.15.0 mín. 2. Björn Helgason, K 1.24,8 mín. 3. Magnús GuÖmundsson, K 1.26,0 mín. 4. Gestur Jónsson, H 1.33,5 mín. 50 metra skriðsund, konur. 1. Hrafnh. Sigurbjörnsd., H 36.0 sek. 2. Guðfinna Sigurþórsdóttir, K 36.2 sek. 3. Ásta Ágústsdóttir, H 37.1 sek. 4. Sigríður Harðardóttir, K 38.4 sek. 50 metra baksund, konur. 1. Auður Guðjónsdóttir, K 43.1 sek. 2. Sigrún Sigurðardóttir, H 44.5 sek. 3. Stefanía Guðjónsdóttir, K 45.1 sek. 4. Guðríður Óskarsdóttir, H 51.5 sek. 50 metra baksund, karla. 1. Kristján Stefánsson, H 33.1 sek. 2. Davíð Valgarðsson, K 35.2 sek. 3. Guðm. Sigurðsson, K 35,7 sek. 4. Sigurður Jóakimsson, H 39,2 sek. 4x50 metra fjórsund, karla. 1. Sveit Keflavíkur 2.17,4 mín. 2. Sveit Hafnarfjarðar 2.24,2 mín. 3x50 metra þrísund, kvenna. 1. Sveit Keflavíkur 2.03,8 mín. 2. Sveit Hafnarfjarðar 2.04,4 mín. Urslit í unglingasundinu urðu þessi: 50 metra bringusund, telpna. 1. Guðrún Árnadóttir, K 45,2 sek. 2. Steinunn Guðnadóttir, K 45,9 sek. Þær settu íslandsmet í sundi: Talið frá vinstri: Auður Guðjónsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Ema Guðlaugsdóttir og Stefanía Guðjónsdóttir. Davíð Valgarðsson. 3. Kristín Björgvinsdóttir, H 46.0 sek. 4. Erna Guðlaugsdóttir, K 46,1 sek. 50 metra bringusund, drengja. 1. Gunnar Sigtryggsson, K 43,3 sek. 2. Valur Margeirsson, K 43,7. 3. Þór P. Magnússon, K 45.2 sek. 4. Pétur Sigurðsson, K 45.4 sek. 50 metra skriðsund, telpna. 1. Ásta Ágústsdóttir, H 37.2 sek. 2. Lára Ingvadóttir, K 39,3 sek. 3. Auður Ásgeirsdóttir, K 41.5 sek. 4. Guðný Guðbjörnsdóttir, K 42,0 sek. 50 metra skriðsund, drengja. 1. Guðm. G. Jónsson, H 32.0 sek. 2. Ómar Kjartansson, H 33.7 sek. 3. Hans Sigurbjörnsson, H 34.7 sek. 4. Lúðvík Björnsson, K 34.9 sek. Sundfólk úr Keflavík hefur mikið látið að sér kveða s. 1. vetur. Á sundmóti Ár- manns, sem haldið var í aprílmánuði, settu Keflvíkingar í fyrsta sinn Islandsmet í sundi. Var þar að verki boðsundssveit frá IBK. I sveitinni voru eftir taldar stúlkur: Stefanía Guðjónsdóttir, Erna Guðlaugs- dóttir, Guðrún Árnadóttir og Auður Guð- jónsdóttir. Syntu þær 4x50 metra bringusund á 2.53,7 mín. Eldra metið var 2.56,8 mín. Var það elzta íslandsmet í sundi eða 13 ára gamalt. Var sannarlega kominn tími til að hnekkja því meti, og var það mjög F A X I — 107

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.