Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1962, Blaðsíða 20

Faxi - 01.06.1962, Blaðsíða 20
Sérleyfisbifreiðir Keflayíkur hafa á að skipa góðum bifreiðum og bifreiðastjórum. Afgreiðsla bifreiðanna í Reykjavík er á Bifreiðastöð íslands, sími 18911, og í Keflavík er afgreiðslu- síminn: 1590 (tvær línur). SÉRLEYFISBIFREIÐIR KEFLAVÍKUR Bleyjugrisjur Svampar Gúmmíléreft og teygjusokkar APÓTEK KEFLAVlKUR *---------------------------------------4 Kolasúr - Detecfor Kolasúr er lofttegund, sem myndast við brennslu olíu og benzíns. Lofttegund þessi er baneitruð, en lyktar- laus og ósýnileg. Þar af leiðandi er hún lífs- hættuleg. Nú er hægt að fá einfalt en öruggt tæki, sem aðvarar mann ef kolasúr þessi er í and- rúmsloftinu, hvort sem er í bifreiðum eða húsum. Verð aðeins kr. 38,00. Apótek Keflayíkur 104 — F A X I

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.