Faxi

Volume

Faxi - 01.03.1984, Page 27

Faxi - 01.03.1984, Page 27
Víða á Reykjanesskaga eru athyglisverðir staðir, sem vert er að veita athygli, ekki síst af heima- mönnum, sem oft leita langt yfir skammt þegar farið er í styttri ferðir. Að vísu hefur nokkuð skort á, að al- menningur eigi kost á leiðsögn um svæðið, því fram að þessu hefur ekki verið völ á neinum ritum um skagann, þar sem brugðið er upp svipmyniium ár jarðsögu og leiðsaga rakin um byggðir og óbyggðir. En nú er í undir- búningi rit um Reykjanesskaga. f apríl ú.k. mun Ferðafélag fslands gefa út árbók um skagann. Þar skrifar Jón Jónsson jarðfræðingur langan kafla um jarðfræði, sr. Gísli Brynjólfsson skrifar leiðarlýsingu um byggðimar og ennfremur verður kafli um fuglalíf. Lífríki Ósabotna og Garðskaga er á ýmsan hátt merkilegra en margur hyggur. í riti Landvemdar sem fjallar um votlendi, og gefið var út 1975, em þessir tveir staðir meðal þeirra sem leggja ber mikla áherslu á að friðlýsa. Um Ósana segir: „1. Osar við Hafnir, Gull. Alls um 4 ferkílómetrar. 2. Ósar (Ósabotnar) ásamt vegum, víkum og strandlengjum út að Höfnum að sunnan og út fyrir Þórshöfn að norðan. 3. Sennilega hlýjasti fjörður íslands. Grunnsævi með miklu og mjög fjöl- skrúðugu botndýrah'fi, þ.á m. ýmsar tegundir, sem em ófundnar annars staðar hér við land. Fjölbreyttar fjömr, sjávarfitjar. 4. Vetrarstöðvar ýmissa fugla, eink- um anda. Svæðið er hið eina hérlendis þar sem duggönd (um 100) hefur vet- ursetu. Einnig er mikið af öðmm önd- um: stokkönd (allt að 400), rauðhöfða- örtd (allt að 500), hávellu (100 - 300) og toppönd (50 - 100), en auk þess sjást fáeinar skúfendur og hvinendur flesta vetur. í mynni Ósanna em auk þess straumendur (um 100), æðarfugl- ar, skarfar o.fl. Einnig er allmikið af vaðfuglum á vetmm - tjaldar, tildmr, Eftirsóttar fermingargjafir Unglingasamstæður úr fum. Islenskir svefnbekkir úr beyki, furu og perutré. Vönduð og sterk framleiðsla. Verið velkomin í Duus hf. Hafnargötu 36, Keflavík - Sími 2009. stelkar og sendlingar og oft stöku lappajaðrakanar. 5. Svæðinu kann að stafa hætta af ýmsum framkvæmdum, m.a. fiski- rækt.“ Um Garðskaga segir: 1. Strandsvæði í Miðneshreppi og Gerðahreppi, Gullbr. um 6 ferkíló- metrar. 2. Strandlengja, fjömr og sjávarfitjar frá Hvaisnesi að Útskálum. 3. Fjölbreyttur strandgróður og margs konar fjömr. Sjávartjamir með mikl- um gróðri og smádýrah'fi. AUGLYSING í Keflavík, Njarðvík og Grindavík og Gullbringusýslu 1984. Skráð ökutæki skulu færð til almennrarskoðunar 1984 sem hér segir: 1. Eftirtaldin ökutæki sem skráð eru 1983 eða fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnu- skyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg. að leyfðri heildarþyngd skulu fylgja bifreið- umtil skoðunar. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða fyrr. Aðalskoðun bifreiða í Grindavík fer fram dagana 26., 27. og 28. mars n.k. kl. 8.30 -12 og 13-16 við lögreglu- stöðina að Víkurbraut 42, Grindavík. Aðalskoðun í Keflavík hefst síðan 2. apríi n.k.: í apríl............ ökutæki nr. Ö-1 -Ö-1750 í maí ............. ökutæki nr. Ö-1751 - Ö-3750 Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 8 - 12 og 13 - 16 alla virka daga nema laugardaga. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á auglýsing þessi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumann bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og vottorð fyrir gildri ábyrgðartryggingu. í skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 19. mars 1984 LÖGREGLUSTJÓRINN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK, GRINDAVÍK OG GULLBRINGUSÝSLU. 4. Mikið fuglalíf á öllum tímum árs. Haust og vor er mikil umferð vaðfugla, einkum rauðbrystings, stelks og tildru, en svæðið liggur vel við ferðum far- fugla, bæði sjófugla og landfugla. Ýmsir flækingsfuglar eru óvenjutíðir á Garðskaga. A vetuma er fjöldi fugla og tegundaauðgi meiri á þessum fjör- um en dæmi em til annars staðar hér á landi. Auk algengra vetrarfugla á Suð- vesturlandi má sjá hér fjömspóa og lappajaðrakanan á hverjum vetri. Al- FAXI-87

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.